Leita í fréttum mbl.is

Símon vann uppgjör efstu manna á Arionbankamótinu - Haustmóti SA

Símon Ţórhallsson heldur áfram sigurgöngu sinni á Arionbankamótinu - Haustmóti SA. Nú vann hann öruggan sigur á meistara síđasta árs, Sigurđi Arnarsyni, í 5. umferđ mótsins sem lauk í gćr. Ţá vann Jón Kristinn sigur á Andra Frey og loks vann Karl Egill skák sína viđ Kristjan Hallberg. Haraldur sat hjá, svo og Sigurđur Eríksson, sem átti ađ tefla viđ Ulker Gasanova. Ulker hefur ţví miđur dregiđ sig úr mótinu og reiknast skákir hennar ţví ekki.

Vegna ţess ađ nú eru tvćr yfirsetur getur stađan veriđ nokkuđ flókin, ţessir eru efstir (fjöldi skáka á sviga):

Símon           4 (4)

Jón Kristinn   4 (5)

Sigurđur A     3 (4) 

Sjá annars nánar á Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8705015

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 148
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband