Leita í fréttum mbl.is

Símon efstur á Arionbankamótinu - Haustmóti SA

SímonNú er í gangi Haustmót SA, Aríonbankamótiđ. Níu keppendur eru skráđir til leiks og tefla allir viđ alla. Fyrstu fjórar umferđirnar eru međ atskáksfyrirkomulagi og síđan verđa fimm umferđir af kappskák. Í kvöld lauk fjórđu og síđustu atskáksumferđinni og er Símon Ţórhallsson efstur međ fjóra vinninga af fjórum mögulegum.  

Fast á hćla honum koma Sigurđur Arnarson međ ţrjá af ţremur og Jón Kristinn Ţorgeirsson međ ţrjá af fjórum. Í fjórđa sćti er Haraldur Haraldsson međ 2,5 vinninga.

 

Stađan er nú ţessi:

 1. Símon 4 af fjórum
 2. Sigurđur A. 3 af ţremur
 3. Jón Kr. 3 af fjórum
 4. Haraldur 2,5 af fjórum
 5. Sigurđur E 1,5 af fjórum
 6. Karl 1 af ţremur
 7. Andri 1 af ţremur
 8. Kristján 1 af fjórum
 9. Ulker 0 af ţremur

Á morgun hefjast kappskákirnar og ţá eigast viđ tveir af efstu keppendunum ţegar Símon teflir viđ Sigurđ Arnarson . Ţá eigast einnig viđ Jón og Andri, Ulker og Sigurđur Eiríksson og ađ lokum Karl og Kristján. Haraldur situr yfir.

Heimasíđa SA


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband