Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar lögđu Fjölnismenn í Rimaskóla 46 - 26

img_5075_1244873.jpgFjölnismenn tóku á móti hinu öfluga skákliđi Bolvíkinga í 2. umferđ í Hrađskákkeppni taflfélaga. Teflt var í Rimaskóla. Samtímis var efnt til hliđarmóts fyrir efnilega Fjölnismenn sem eru á leiđ á Norđurlandamót grunn-og barnaskólasveita í Stokkhólmi og á Västerĺs Open í septembermánuđi.

Jafnt var međ sveitum Fjölnis og TB fyrstu 5 umferđirnar img_5077.jpgeđa allt ţar til Jóhann Hjartarson birtist og settist ađ tafli í 6. umferđ. Bolarnir styrktust ekkert venjulega viđ komu stórmeistarans og unnu 6-0 í lokaumferđ fyrri hálfleiks og náđu ţćgilegri forystu 21,5 - 14,5. Ţrátt fyrir ađ Jóhann tćki ađeins fjórar skákir var hann búinn ađ kveikja neistann í sínu liđi og síđari umferđinni lauk 24,5 - 11,5 gestunum í hag. Heildarúrslit, öruggur sigur TB 46 - 26.

Fyrir liđi Bolvíkinga fóru tveir ósigrandi turnar, ţeir Bragi Ţorfinnsson og Dagur Arngrímsson. Bragi var međ fullt hús og 12 vinninga og Dagur međ 11,5 vinninga. Magnús Örn halađi inn 7,5 vinningi og Halldór Grétar 6,5. Eins og áđur sagđi staldrađi Jóhann Hjartarson viđ í stutta stund, tók fjórar skákir og vann ţćr allar. Ađrir sem tefldu fyrir Bolvíkinga voru ţeir Guđmundur Dađason og Sćbjörn Guđfinnsson. 

img_5076.jpgFjölnismenn börđust vel allan tímann og gerđu hvađ ţeir gátu ađ halda í viđ Bolvíkinga og gátu veriđ nokkuđ sáttir viđ sína frammistöđu. Ţeir söknuđu stórmeistara síns Héđins Steingrímssonar frá 1. umferđ keppninnar og enginn vafi leikur á ţví ađ međ Héđin í liđinu hefđi rimman orđiđ jöfn. Tómas Björnsson sem fellur ljómandi vel inn í hóp hinna efnilegu skákmanna Fjölnis hlaut 7 vinninga úr 11 skákum og hinn 17 ára Dagur Ragnarsson átti góđa setu, tefldi allar skákirnar og hlaut 6 vinninga. Oliver Aron var međ 4,5 vinning, Jón Trausti og Erlingur Ţorsteins međ 3 vinninga en auk ţeirra tefldu ţeir Jón Árni, Dagur Andri og Hörđur Aron Hauksson fyrir Fjölnismenn í ţessari umferđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 33
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 261
  • Frá upphafi: 8764950

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband