Leita í fréttum mbl.is

Ný heimasíđa Hróksins: Fréttir, fróđleikur og skemmtilegar greinar

Hönnun Jóns Óskars

Skákfélagiđ Hrókurinn hefur hleypt af stokkunum nýrri heimasíđu, sem ćtluđ er áhugafólki á öllum aldri. Ţar er hćgt ađ nálgast fréttir, fróđleik og frćđslu, og áhersla lögđ á skemmtileg efnistök.

 

newinchess_2003_6_cover (1)

Á heimasíđunni eru sagđar nýjustu fréttir úr skákheiminum, en hún er jafnframt gnćgtabrunnur fróđleiks og skemmtunar úr skáksögunni. Nú er til dćmis hćgt ađ lesa viđtal Hróksins.is viđ Dirk Jan Ten Geuzendam, ritstjóra New in Chess sem er vinsćlasta skáktímarit heims.

 

Dirk Jan hefur skrifađ um skák í ţrjátíu ár og veriđ viđstaddur alla helstu skákviđburđi veraldar á ţeim tíma. Hann rifjar upp ţegar hann var gestur á fyrstu skákhátíđ Hróksins á Grćnlandi 2003, sem hann segir alltaf koma upp í hugann ţegar hann er spurđur um hvađa skákviđburđur er minnisstćđastur. Dirk Jan spáir ţví ađ Magnus Carlsen haldi titli sínum í heimsmeistaraeinvíginu viđ Anand, og rifjar upp viđtöl viđ ódauđlega snillinga.

 

1 Jón Brynjar Jónsson, Össur Skarphéđinsson, Birta Össurardóttir og Karl Hjaltested á flugvellinum í Kulusuk.

Össur Skarphéđinsson, félagi í Hróknum númer 125, segir í stórskemmtilegri grein frá frumbernsku Hróksins, sem spratt upp úr skáklífinu á Grandrokk viđ Klapparstíg í lok síđustu aldar. Grandrokk var mikil menningarbúlla, ţar sem tónlistin dafnađi, haldin voru skáldakvöld og pólitískar kapprćđur, en skákin var fyrst og fremst vörumerki stađarins. Össur segir frá ţeim ógleymanlegu karakterum sem hittust í suđupottinum viđ Klapparstíg, og greinina tileinkar hann ţeim Karli Hjaltested og Jóni Brynjari Jónssyni, veitingamönnum á Grandrokk í ţá gömlu daga.

 

DSC_0514

Mađur mánađarins á Hrókurinn.is er Siguringi Sigurjónsson skákkennari međ meiru. Hann er ástríđufullur bođberi skákíţróttarinnar, höfundur námsefnis í skák, og hefur síđustu ár kennt skák í fjölmörgum grunnskólum á vegum Skákakademíu Reykjavíkur. Hann gaf út fyrsta skákkveriđ á grćnlensku, sem Hróksmenn hafa dreift til hátt í 2000 barna á Grćnlandi. Um skák segir Siguringi: ..Skákin er harđur skóli sem agar mig til og veitir mér visku sem ég get nýtt mér í lífinu."

 

10

Á síđunni er sagt í máli og myndum frá starfi Hróksins og félaga á Grćnlandi, en tólfta starfsár Hróksmanna á Grćnlandi stendur nú yfir. Alls hefur félagiđ skipulagt um 40 ferđir til bćja og byggđa vítt og breitt um Grćnland. Ţúsundir grćnlenskra barna hafa lćrt ađ tefla, fengiđ taflsett ađ gjöf; og óteljandi ánćgjustundir orđiđ til.

 

5 Rafmögnuđ spenna í Vin

Sagt er frá starfi Hróksmanna í Vin, athvarfi Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir, en ţar hefur skáklífiđ blómstrađ síđan 2003, svo nú er Vinaskákfélagiđ eitt skemmtilegasta og líflegasta skákfélag landsins. Ţá er sérstök umfjöllun tileinkuđ Barnaspítala Hringsins, en ţangađ hafa Hróksmenn komiđ í vikulegar heimsóknir í meira en áratug.

 

Lögđ er áhersla á ađ Hrókurinn.is sé ađgengileg og skemmtileg síđa fyrir áhugamenn á öllum aldri. Glćsilegar, sérkennilegar og merkilegar skákir eru rifjađar upp daglega, auk ţess sem lesendur geta spreytt sig á skákţraut dagsins, tekiđ ţátt í skođanakönnun um mesta skákmann allra tíma eđa gengist undir dálítiđ próf í skáksögunni.

 

Á síđu Hróksins er jafnframt hćgt ađ nálgast upplýsingar um hvar er skemmtilegast ađ tefla á Netinu, auk ţess sem veriđ er ađ byggja upp gagnagrunn um skákkennslu og námsefni, sem allir geta nálgast.

 

Tómas Veigar Sigurđarson hafđi veg og vanda af hönnun og uppsetningu nýrrar heimasíđu Hróksins. Ritstjóri er Hrafn Jökulsson.

 

Heimasíđa Hróksins 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8765674

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband