Leita í fréttum mbl.is

Kasparov međ undirtökin í Asíu

real-numbers-asia.gifBaráttan um forsetastól FIDE stendur nú sem hćst en ţar berjast  Kirsan Ilyumzhinov og Garry Kasparov hatrammlega um embćttiđ. Taktík stuđningsmanna Kirsans hefur veriđ sú ađ láta sem kosningarnar séu formsatriđi fyrir hann ađ vinna. Kasparov og félagar hafa veriđ í ţeirri varnarbaráttu ađ svo sé ekki og hafa nú síđustu vikur veriđ ađ birta tölur yfir raunverulegar tölur (real numbers) í Afríku og í dag í Asíu (ađ Eyjaálfu međtalinni). Tölurnar ţar segja ţeir vera 15-8 Kasparov í vil.

Međ ţessum ađgerđum hefur Kasparov sennilega tekist ţađ sem hann ćtlađi sér. Ţađ er trú á hans möguleika hefur aukist aftur. Sumir stuđningsmenn Kasparovs telja baráttuna vera jafna og ađ frammistađa frambjóđenda á FIDE-ţingingu muni ráđa úrslitum. Kosningarnar fara fram 11. ágúst.

Í viđtali viđ Skák.is í gćr, sagđist Kasparov vera bjartsýnn og var í ljómandi skapi. Tölurnar frá Asíu greinilega glöddu hann sem og ţađ tókst ađ ţađ hrekja ranga frétt ţess efnis ađ atkvćđi Nígeríu hafđi fariđ yfir á Kirsan. Kasparov er nú í fríi í "heimalandi sínu", Króatíu, ţar sem safnar kröftum fyrir lokaátökin fyrir Tromsö. 

Baráttan er hörđ á Twitter en ţar takast George Mastrokoukos (@GMastrokoukos), útbreiđslufulltrúi FIDE, og Mig Greengard (@chessninja), fjölmiđlafulltrúi Kasparovs á ađ miklum krafti.

Stađa frambjóđenda er ójöfn. Kirsan ferđast nú um allan heim undir nafninu vinnuheimsóknir (working visits) sem ţýđir ađ FIDE greiđir allan ferđakostnađ. Á sama tíma ţarf heimsmeistarinn fyrrverandi ađ treysta á stuđning einkaađila.

En ţá aftur ađ Asíu. Í frétt á heimsíđu Kasparov segir međl annars:

As in Africa, some countries that nominated Ilyumzhinov have since published support for Garry Kasparov. This confirms what we said at the start, that Ilyumzhinov's campaign is based on false representation of support to scare federations into thinking he could never lose. That trick is over. There is nothing to be afraid of and it's time to join the winning team!

As always, our numbers are based on public record, such as official federation websites or letters of support such as those reproduced below. It is also notable how Ilyumzhinov's supporters, even official ones, never seem to include any reasons for why they support him...


Skipting landanna er ađ sögn Kasparovs sem hér segir (landaheiti á ensku)

KASPAROV 15: Afghanistan, Australia, Bhutan, Fiji,  Guam, Hong Kong, Indonesia, Korea, Kyrgyzstan, Macau, Myanmar, New Zealand, Philippines, Papua New Guinea, Singapore

ILYUMZHINOV 8: Cambodia, India, Iran, Kazakhstan, Maldives, Nepal, Qatar, Uzbekistan


25 Asíuríki hafa ekki gefiđ sig upp. Athygli vekur ađ ţarna telur Kasparov Afganistan upp en fyrir skömmu var skipt ţar um forseta og skákforystu á heimasíđu FIDE eins og áđur hefur komiđ fram á Skák.is. Mögulega gćti stađan ţví veriđ 14-9.  Ameríka er hins vegar vandamáliđ fyrir Kasparov en ţar eru yfirburđir Kirsans miklir. Stóra spurningin er hvort sigrar í Evrópu, Asíu og Afríku geti unniđ upp vondu stöđu í Ameríku.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764980

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband