Leita í fréttum mbl.is

Magnús Örn til liđs viđ Hugin

Magnús Örn ÚlfarssonFIDE-meistarinn Magnús Örn Úlfarsson (2380) er genginn til liđs viđ Skákfélagiđ Hugin.  Ţessi geđţekki keppnismađur hefur lengi veriđ í fremstu röđ íslenskra skákmanna ţó ađ hann teljist enn ungur ađ árum.

Međal afreka Magnúsar Arnar á skáksviđinu má nefna sćmdarheitiđ Unglingameistari Íslands 20 ára og yngri, sem hann ávann sér áriđ 1994, og titilinn Hrađskákmeistari Íslands áriđ 2003.

Magnús er ekki síđur farsćll í starfi en rimmunni á hvítum reitum og svörtum, ţví hann er nýskipađur prófessor í rafmagns- og tölvuverkfrćđi viđ Háskóla Íslands.

Viđ bjóđum Magnús Örn velkominn í rađir okkar Huginsmanna og vonumst til ađ njóta atfylgis hans vel og lengi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8764696

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband