Leita í fréttum mbl.is

Úrslit í Skákgetrauninni

Ţá liggja fyrir úrslit í Skákgetrauninni.

Efst međ 10 stig var Geirţrúđur og hlýtur hún fyrstu verđlaun sem eru 15.000 kr. úttekt á Hereford-steikhúsi . Nćstu komu 14 keppendur međ 9 stig og hljóta ţeir allir aukverđlaun sem Gullöldin, Sögur útgáfa og 12 tónar gáfu. Búiđ er ađ draga um verđlaunin en hinn kröftugi skákstjóri mótsins Ingibjörg Edda Birgisdóttir sá um ađ draga.

Bókina Stuđs vors Lands eftir Dr. Gunna fengu:

                Birgir Berndsen, Davíđ Hjálmar Haraldsson, Eyţór Franzson Wechner, Ómar og Rúnar Berg

Geisladiska fengu eftirfarandi:

 

Nafn geisladisks

Bragi Halldórsson

Spađar

Davíđ Kjartansson

KK Blús

Friđrik Jensen Karlsson

Astrocat Lullaby

Guđmundur Dađason

Ţriđja Leiđin

Kristján Halldórsson

Biggi ID

Ögmundur Kristinsson

Í sólgulu húsa

Pétur Pétursson

Inspired by Harpa

Sigurđur Freyr Jónatansson

Stundaglasaglaumur

Smári Sigurđsson

Transfiguratio


Međ 8 stig voru 10 ađilar og var dregiđ um hverjir fengu síđustu tvo aukavinningana en ţađ voru:


 

Nafn geisladisks

Hörđur Aron

Gauragangur

Vigfús Óđinn Vigfússon

Söngvaseiđur


Vinningshafar geta nálgast vinninga sína á lokahófi mótsins sem verđur í dag kl 18 í Stúkunni eđa síđar á skrifstofu Skákssambandsins.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8778601

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband