Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Kjartansson Íslandsmeistari í skák - Lenka Íslandsmeistari kvenna

 

Guđmundur Kja
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson er Íslandsmeistari í skák 2014. Og ekki nóg međ ţađ heldur tryggđi Guđmundur sér sinn annan stórmeistaraáfanga međ frábćrri frammistöđu sinni. Árangur Guđmundar kemur verulega á óvart - enda var hann ađeins sjöundi í stigaröđ tíu keppenda. Sennilega eru ţetta óvćntustu úrslit á Íslandsmót síđan Héđinn Steingrímsson varđ Íslandsmeistari í skák áriđ 1990 ţá ađeins 15 ára. Héđinn og Hannes Hlífar Stefánsson urđu í 2.-3. sćti vinningi á eftir Guđmundi.

 

 

Lenka Ptácníkóvá

 

Lenka Ptácnikóvá varđ í dag Íslandsmeistari kvenna. Hún stóđ sig frábćrlega í áskorendaflokki og endađi í öđru sćti á eftir Sigurđi Dađa Sigfússon. Ţau hafa tryggt sér keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári. 

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir varđ í öđru sćti á Íslandsmóti kvenna og Tinna Kristín Finnbogadóttir ţriđja.

Nánar verđur sagt frá mótinu í kvöld eđa í fyrramáliđ og myndir birtar frá verđlaunafhendingunni.

Skákir níundu umferđar, innslegnar af Kjartani Maack, fylgja međ sem viđhengi.

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 8
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8765861

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband