Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Fyrsta tapskák heimsmeistarans

Carlsen og CarunaMagnús Carlsen hefur ekki teflt ýkjamikiđ síđan hann varđ heimsmeistari í fyrra; minningarmótiđ um Azerann Vugar Gashimov, sem fram fer ţessa dagana í borginni Shamkir í Aserbadsjan, er annađ mótiđ sem hann tekur ţátt eftir einvígiđ viđ Anand. Gashimov var í framvarđarsveit Azera og m.a. í sigurliđi ţeirra á Evrópumóti landsliđa í Novi Sad 2009. Hann var kornungur greindur međ heilaćxli og féll frá 10. janúar sl., ađeins 28 ára gamall. Árangur hans á skáksviđinu var magnađur í ljósi veikinda hans en um tíma var hann níundi stigahćsti skákmađur heims. Hans var minnst af mikilli virđingu og hlýju enda var mađurinn hvers manns hugljúfi.

Magnús hóf keppnina af miklum krafti, vann Shakriyar Mamedyarov og Hikaru Nakamura í tveim fyrstu skákum, var síđan nálćgt ţví ađ leggja Sergei Karjakin međ svörtu í ţriđju umferđ en í fjórđu umferđ tapađi hann sinni fyrstu skák sem heimsmeistari. Berlínarvörnin sem hefur dugađ hefur honum svo vel m.a. í einvíginu viđ Anand hrundi til grunna í 25. leik er hann missti peđ og eftirleikurinn reyndist hinum tćknilega sterka ítalska stórmeistara auđveldur:

Fabiano Caruana - Magnús Carlsen

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8 Kxd8 9. h3 h6 10. Hd1 Ke8 11. Rc3 Bd7 12. Bf4 Hd8 13. Re4 Be7 14. g4 Rh4 15. Rxh4 Bxh4 16. Kg2 Be6 17. f3 b6 18. b3 c5 19. c4 Hd7 20. Bg3 Be7 21. Hxd7 Bxd7 22. Rc3

Rétti stađurinn fyrir riddarann sem stefnir á d5 reitinn, svartur má varla leika 22. ... c6 vegna veikingarinnar á d6-reitnum.

22. ... Kd8 23. Rd5 He8 24. Hd1! Kc8?

Hvítur hefur uppi mikinn ţrýsting á stöđu svarts en svo virđist sem Magnús hafi alveg veriđ lokađur fyrir svarleik Caruana, a.m.k. gjörsamlega frábitinn ţeirri hugmynd ađ leika peđi til c6 sem er ţó best úr ţví sem komiđ er. ) viđfangs.

gnosasbq.jpg25. Rxc7!

Međ hugmyndinni 25. ... Kxc7 26. e6+ og vinnur, t.d. 26. ... Kc6 27. Hxd7 fxe6 28. Hc7 mát!

25. ... Hd8 26. Rd5 He8 27. Be1 Bd8 28. Bc3 g6 29. Kg3 b5

Svartur reynir allt sem hann getur til ađ skapa sér mótspil jafnvel ţó ýmsir veikleikar skapist í leiđinni.

30. cxb5 Bxb5 31. Re3 He6 32. f4 Ha6 33. Hd2 h5 34. gxh5 gxh5 35. Rf5 Hg6+ 36. Kh2 Bc6 37. Rd6 Kb8 38. f5 Hg8 39. f6 Bb6 40. Rc4 He8 41. Rd6 Hg8 42. Rxf7

Caruana gat gert ţetta í 40. leik en ţá var lítill tími aflögu en eftir ađ hafa náđ tímamörkunum gat hann reiknađ dćmiđ betur.

42. ... c4 43. h4 Hg4 44. e6 Be3 45. Be5+ Ka8 46. Hd8+ Kb7 47. Bg3 c3 48. Hb8+ Ka6 49. Hc8 Bd5 50. Hxc3 Bd4 51. Hd3 He4 52. Hd2 Hxe6 53. Rg5

- betra en 53. Hxd4 He2+ 54. Kg1 (en ekki 54. Kh3 Be6+ og mátar) sem vinnur einnig. En hér stöđvađi Magnús klukkuna og gafst upp. Fyrsta tapskák hans í tíu kappskákum sem heimsmeistari.

Sex af fremstu stórmeisturum heims tefla tvöfalda umferđ. Stađan eftir fjórar umferđir: 1. - 2. Magnús Carlsen og Caruana 2 ˝ v. 3. - 5. Karjakin, Radjabov og Nakamura 2 v. 6. Mamedyarov 1 v.

B-flokkur minningarmótsins er ekki síđur vel skipađur en ţar tefla tíu keppendur einfalda umferđ. Eftir fjórar umferđir var Frakkinn Etienne Bacrot efstur međ 3 vinninga en í 2.-3. sćti voru Úkraínumađurinn Pavel Eljanov og Pólverjinn Radoslaw Wojtaszek en ţeir voru báđir međ 2 ˝ vinning.


Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 27. apríl 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.8.): 2
 • Sl. sólarhring: 62
 • Sl. viku: 253
 • Frá upphafi: 8706505

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 162
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband