Leita í fréttum mbl.is

NM-stúlkna - pistill annarar umferđar

Úrslit Íslensku stelpnanna í annarri umferđ

A-flokkur
Hrund Hauksdóttir – Edit Machlik (Noregur) 
˝-˝

Fín skák ađ mörgu leiti hjá Hrund í dag.  Hrund fékk ţćgilegri stöđu út úr byrjuninni og andstćđingurinn gerđi lítiđ annađ en ađ ţráleika.  Ţegar tíminn fór ađ minnka lék Hrund af sér peđi og fékk heldur verri stöđu.  Hún blés ţá til sóknar og náđi ađ rugla andstćđinginn í ríminu og fékk unna stöđu í miklu tímahraki en missti af máti í tveimur leikjum í miklu tímahraki og niđurstađan varđ jafntefli í langri og strangri skák.

B-flokkur
Freja Vangsgaard (Danmörk) – Veronika Steinunn Magnúsdóttir 1-0
Sóley Lind Pálsdóttir – Brandy Paltzer (Svíţjóđ) 1-0
Ásta Sóley Júlíusdóttir – Saida Mamadova (Svíţjóđ) 
˝-˝

Soley

Veronika tefldi ágćtis skák viđ Freju frá Danmörku.  Eftir smá ónákvćmni hjá Veroniku rćndi andstćđingurinn peđi á a7 en lokađi riddarann sinn inni og hefđi Veronika getađ unniđ mann međ nákvćmri taflmennsku en missti af ţví og tapađi öđru peđi og ađ lokum skákinni.  Ţessi skák hefđi mátt fara betur.  Sóley telfdi skák mótsins viđ Brandy frá Svíţjóđ.  Eftir óhefđbundna leikjaröđ, kom upp drekastađa ţar sem Sóley hrókađi langt.  

Asta

Skemst er frá ţví ađ segja ađ eftir mikla flugeldasýningu var Brandy mátuđ.  Verulega góđ skák hjá Sóley sem sýndi mikla útsjónarsemi viđ ađ leika nákvćmum leikjum og klárađi svo skákina međ laglegri fléttu.  Ásta telfdi viđ Saidu frá Svíţjóđ og telfdi skákina afar vel framan af og fékk mun betri stöđu.  Ásta reyndi síđan ađ plata andstćđinginn sem svarađi vel og allt í einu var stađa Ástu töpuđ.  Ásta gafst hins vegar ekki upp og náđi jafnteflisstöđu ţar sem ţráleikiđ var í eina 15 leiki, vegna ţess ađ Ásta sá enga ástćđu til ađ krefjast jafnteflis međ örugga stöđu á međan andstćđingurinn brenndi upp tímanum.  Betra ađ sjá bara til hvort andstćđingurinn félli nokkuđ á tíma!  Ađ lokum endađi svo skákin međ jafntefli.

C-flokkur
Lina Cao-Zhang (Svíţjóđ) - Nansý Davíđsdóttir ˝
-˝
Heiđrún Anna Hauksdóttir – Kajsa Nilsson (Svíţjóđ) 0-1
Trino Paltzer (Svíţjóđ) – Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir ˝
-˝
Katla Torfadóttir – Freyja Birkisdóttir 1-0

Ylfa

Nansý teflid viđ Línu frá Svíţjóđ og eftir ađ hafa telft byrjunina vel var hún peđi yfir og stóđ mun betur.  Nansý var svo of passíf í framhaldinu og andstćđingurinn komst inn í skákina og tefldi afar vel og fékk líklega heldur betri stöđu.  Nansý telfdi framhaldiđ hins vegar vel og skákin endađi međ jafntefli.  Heiđrún tefldi of hratt gegn Kajsa frá Svíţjóđ sem kostađi slćman afleik og skákina í framhaldinu.  Heiđrún ţarf ađ hćgja talsvert á sér ţví hún getur teflt mikiđ betur en hún hefur sýnt hingađ til.  Ylfa tefldi ágćtis skák gegn Trino frá Svíţjóđ og stóđ á tímabili til vinnings.  Spennan var hins vegar heldur mikil og í stađ ţess ađ nota tíman vel lék hún of hratt og andstćđingurinn náđi ađ jafna tafliđ.  Niđurstađan varđ svo jafntefli sem í sjálfu sér eru ágćtis úrslit en vinningur hefđi veriđ betri! 

Katla

Katla og Freyja lentu svo saman í ţessari umferđ sem endađi ađ lokum međ ţví ađ Katla vann eftir allt of hrađa skák fyrir minn smekk.  Stór hluti stúlknanna í C-flokki ţurfa ađ hćgja verulega á og nota tíman betur og ţá mun vinningunum fjölga ört ţví ţćr hafa svo sannarlega getuna til ţess en ţurfa bara ađ ná ađ venjast ţessu löngu tímamörkum.

Ţriđja umferđ hefst svo klukkan 10 í fyrramáliđ og ţá tefla Íslensku stelpurnar eftirfarandi skákir:

Monika Machlik (Noregur) – Hrund Hauksdóttir (í beinni útsendingu)
Veronika Steinunn Magnúsdóttir – Sóley Lind Pálsdóttir (í beinni útsendingu)
Ásta Sóley Júlíusdóttir – Ingrid Andrea Greibrokk (Noregur) (í beinni útsendingu)
Nansý Davíđsdóttir – Amalie Isabel Merkesvik (Noregur) (í beinni útsendingu)
Kajsa Nilson (Svíţjóđ) – Katla Torfadóttir
Freyja Birkisdóttir – Trino Paltzer (Svíţjóđ)
Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir – Heiđrún Anna Hauksdóttir

Heimasíđa mótsins
Bein útsending frá ţriđju umferđ
Chess-results (pörun og úrslit)

Davíđ Ólafsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband