Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna: Pistill fyrstu umferđar

Í fyrstu umferđ norđulandamóts stúlkna sem hefst nú kl. 10 tefla Íslensku stelpurnar viđ eftirfarandi andstćđinga:

A-flokkur
Ellen Kalkulidis (Danmörk) – Hrund Hauksdóttir 0-1

Hrund

Skemmtileg skák hjá Hrund á mót Ellen frá Danmörku í dag.  Viđ ákváđum fyrir umferđina ađ halda spennunni í skákinni ţví ţađ sem viđ gátum séđ frá fyrri skákum Ellenar var ađ hún átti ţađ til ađ leika skákum niđur ţegar á leiđ, líklega í tímahraki.  Ţetta gekk eftir og Hrund vann fljótlega eftir ađ Ellen lenti í tímahraki.

B-flokkur
Elise Sjottem Jacobsen (Noregur) – Sóley Lind Pálsdóttir ˝-˝
Veronika Steinunn Magnúsdóttir – Ásta Sóley Júlíusdóttir 1-0

Sóley átti góđan dag gegn Elise frá Noregi sem er nćststigahćst í ţessum flokki.  Sóley jafnađi tafliđ auđveldlega og fékk síđan smávćgilegt frumkvćđi sem ekki dugđi til sigurs.  Fín skák hjá Sóley.  Ţćr stöllur Veronika og Ásta lentu saman í fyrstu umferđ.  Ásta var ekki nógu ákveđin í byrjuninni og tapađi fljótlega peđi.  Veronika ţjarmađi í framhaldinu ađ Ástu og uppskar góđan sigur.

C-flokkur
Nansý Davíđsdóttir – Trino Paltzer (Svíţjóđ) 1-0
Freyja Birkisdóttir – Amalie Isabel Merkesvik (Noregur) 0-1
Maria Nass (Noregur) – Heiđrún Anna Hauksdóttir 1-0
Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir – Lina Cao-Chang (Svíţjóđ) 0-1
Anna Hedelykke (Danmörk) – Katla Torfadóttir 1-0

Nansy

Í C-flokki tefldi Nansý viđ Trino frá Svíţjóđ og vann mjög öruggan sigur.  Nansý vann strax peđ út úr byrjuninni og vann síđan mikiđ liđ í miđtaflinu – fínn skák.  Freyja tefldi viđ Amalie frá Noregi.  Freyja lék slysalega af sér manni í byrjunni en tefldi skákina vel í framhaldinu og náđi sér í smá fćri fyrir manninn en ekki nóg til ađ fá eitthvađ út úr skákinni.  Hún sýndi samt ađ hún á í fullu tré viđ stelpurnar í ţessum flokki ţó ađ ţćr séu margar hverjar 4-5 árum eldri en hún.  Heiđrún tefldi viđ Mariu frá Noregi og lék fljótfćrnislega af sér manni sem kostađi skákina ţrátt fyrir góđa baráttu.  Heiđrún ţarf ađ hćgja ađeins á sér í byrjun skáka ţví um leiđ og hún fer ađ nota tímann ţá batnar taflmennskan verulega.  Ylfa tefldi viđ Línu frá Svíţjóđ.  Ylfa tefldi einnig full hratt og lék af sér liđi sem kostađi skákina.  Katla tefldi viđ Önnu frá Danmörku og tapađi ađ lokum eftir mikla baráttu.  Allar Íslensku stelpurnar í ţessum flokki eru ađ tefla á sínu fyrsta kappskákmóti og eru ađ lćra á ţessi tímamörk.  Ţćr hafa allar getu til ađ vinna hverja sem er í ţessum flokki svo lengi sem ţćr noti tímann skynsamlega.

Heimasíđa mótsins
Bein útsending frá annarri umferđ
Chess-results (pörun og úrslit)

Davíđ Ólafsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 222
  • Frá upphafi: 8765198

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband