Leita í fréttum mbl.is

Verulega óvćnt úrslit á Wow air Vormóti TR

Ţađ urđu verulega óvćnt úrslit í annarri umferđ Wow air Vormóts TR sem fram fór í gćr. Tólffaldur Íslandsmeistari í skák, Hannes Hlífar Stefánsson (2541) mátti ţakka fyrir jafntefli gegn Ingvari Ţór Jóhannessyni (2377) og sama mátti Ţröstur Ţórhallsson (2435) gera gegn Lenku Ptácníková (2239). Dagur Ragnarsson (2105) gerđi sér svo lítiđ fyrir og vann Guđmund Kjartansson (2441).

Dagur er efstur á ásamt Hjörvari Steini Grétarssyni (2511) en ţeir tveir eru ţeir einu sem unniđ hafa báđar sínar skákir. Hannes, Ingvar og Stefán Kristjánsson (2503) koma nćstir međ 1˝ vinning.

Stöđuna í a-flokki má nálgast á Chess-Results.

Magnús Pálmi Örnólfsson (2156) og Torfi Leósson (2175) eru efstir međ b-flokki međ 2 vinninga.  Ţar gerđi Vignir Vatnar Stefánsson (1844) jafntefli viđ Hrafn Loftsson (2184) og Gauti Páll Jónsson (1618), sem er á mikilli siglingu ţessa dagana, vann Björn Jónsson (2021).

Stöđuna í b-flokki má nálgast á Chess-Results.

Međfylgjandi er skákir annarar umferđar innslegnar af Kjartani Maack.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8765752

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband