Leita í fréttum mbl.is

Bođsmót Árnamessu - Keppendalistinn tilbúinn - Ennţá er hćgt ađ skrá sig á Skákmót Árnamessu nk. laugardag

HjörvarSkákdeild Fjölnis efnir til skákviđburđar um helgina í Stykkishólmi ţegar haldiđ verđur Bođsmót Árnamessu í Lionshúsinu í Stykkishólmi dagana 29. og 30. mars. Mótiđ er lokađur flokkur 10 stigahćstu skákmanna Íslands, drengja og stúlkna, í flokki 20 ára. Í fararbroddi keppenda fer Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari.

Flokkinn skipa einstaklega efnilegir og áhugasamir unglingar sem Árnamessa 2014Skákdeild Fjölnis vill styđja viđ bakiđ á međ mótinu. Bođsmót Árnamessu er hliđarviđburđur viđ Skákmót Árnamessu sem haldiđ verđur í Hólminum í 5. sinn. Mótin eru haldin á 100 ára fćđingarafmćli Árna Helgasonar heiđursborgara Stykkishólms og á 10 ára afmćlisári Skákdeildar Fjölnis. Á bođsmóti Árnamessu tefla allir viđ alla, níu umferđir, 5 á laugardegi og 4 á sunnudegi međ 20 mínútna umhugsunarfresti. Verđlaunin eru ekki af verri endanum ţví ađ ţrír efstu menn mótsins fá flugfarseđil til einhvers af áfangastöđum Icelandair í Evrópu. Allir keppendur fá eignargrip til minningar um mótiđ sem gefnir eru af Svalţúfu ehf í Hafnarfirđi og fćđi og gistingu í bođi Sćfells í Stykkishólmi. Ţess má geta ađ ennţá er hćgt ađ skrá sig á Skákmót Árnamessu laugardinn 29. mars á netfanginu skaksamband@skaksamband.is og í síma 664 8320. Rútan leggur af stađ međ keppendur á Skákmót Árnamessu og Bođsmót Árnamessu kl. 10:00 frá Reykjavík, BSÍ og N1 Ártúnshöfđa.

Verđlaun á Skákmóti Árnamessu:

  • 12 stk. páskaegg,
  • Skemmtisigling um Breiđafjörđ
  • 5 bolir sem vinningshafar velja sýnar eigin ljósmyndir á
  • 5 bollar sem vinningshafar velja sýnar eigin ljósmyndir á
  • 5 pítsugjafabréf
  • 5 bíómiđar Laugarásbíó
  • Húfur frá 66°N ofl.

Spennandi spurningakeppni skákfélaga í skákhléi. Ţriggja manna liđ. Eignargripur í verđlaun.

Ţátttökugjald, rútuferđ og veitingar kostar 2000 kr og ber ađ greiđa í upphafi ferđar. Ţeir sem koma sér beint á mótsstađ greiđa 500 kr. Skákstjórar verđa ađ venju ţeir Helgi Árnason og Páll Sigurđsson.

Keppendalistinn á Bođsmóti Árnaessu liggur nú fyrir og hefur Skákdeild Fjölnis bođiđ eftirfarandi skákmönnum ţátttöku:

  • Hjörvar Steinn Grétarsson - Víkingaklúbbnum, keppir sem gestur
  • Dagur Ragnarsson - Fjölnir
  • Oliver Aron Jóhannesson - Fjölnir
  • Jón Trausti Harđarson - Fjölnir
  • Mikael Jóhann Karlsson - SA
  • Nökkvi Sverrisson  - TV
  • Dagur Andri Friđgeirsson - Fjölnir
  • Birkir Karl Sigurđsson - Skákfélagi Íslands
  • Hrund Hauksdóttir - Fjölnir
  • Veronika Magnúsdóttir  - TR

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8765157

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband