Leita í fréttum mbl.is

Henrik endađi međ 5˝ vinning í Kolkata

HenrikAlţjóđlegu móti lauk í Kolkata í Indlandi í dag. Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2501) var međal keppenda. Hann hlaut 5˝ vinning í 10 skákum og endađi í 21.-33. sćti. 

Henrik byrjađi brösuglega međ jafntefli og töp í fyrstu fjórum umferđunum gegn stigalćgri Indverjum. Hann hrökk ţó í gang í fimmtu umferđ og fékk 4 vinninga í nćstum 5 skákum og enn tefldi hann bara viđ Indverja. Í lokaumferđinni í dag tapađi hann svo fyrir úkraínska stórmeistaranum Sergey Fedorchuk (2647).

Árangur Henriks samsvarađi 2399 skákstigum og tapađi hann 13 stigum fyrir hana. Ţess má geta ađ óvíđa er menn jafn stigalágir miđađ viđ styrkleika og í Indlandi. Sjá má einstaklingsúrslit Henriks í Chess-Results.

Sigurvegarar mótsins voru stórmeistararnir Oliver Barbosa (2564), Filippseyjum, Babu Lalith (2585), Indlandi.  Nigel Short (2674), sem var stigahćstur keppenda átti ekki gott mót og hlaut 6˝ vinning og tapađi 13 skákstigum.

Ţátt tóku 77 skákmenn ţátt í mótinu frá 13 löndum. Ţar á međal voru 27 stórmeistarar. Henrik var nr. 17 í stigaröđ keppenda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764605

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband