Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Akureyrar hófst í dag

Í dag hófst tafliđ um skákmeistaratitil Akureyrar í 76. sinn. Tíu skákkempur eru skráđar til leiks í ţeirri orrustu.

Mótiđ hófst međ einnar mínútu ţögn vegna fráfalls  Hauks Jónssonar frá Dunhaga, en Haukur var jarđsettur í gćr. Hann var um áratugaskeiđ virkur í starfi Skákfélagsins og tefldi á síđu síđasta móti á Skákţingi Akureyrar áriđ 2011.

Svo voru tefldar fjórar skákir, en einni frestađ um sólarhring eđa svo.  Ţessi úrslit fengust:

  • Andri Freyr Björgvinsson-Símon Ţórhallsson  jafntefli
  • Jón Kristinn Ţorgeirsson-Logi Rúnar Jónsson   1-0
  • Sigurđur Eiríksson-Tómas Veigar Sigurđarson   1-0
  • Haraldur Haraldsson-Jakob Sćvar Sigurđsson  1-0
  • Frestađ var skák ţeirra Hjörleifs Halldórssonar og Rúnars Ísleifssonar.

Önnur umferđ mótsins verđur háđ nk. fimmtudag 16. janúar og hefst kl.18. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 191
  • Frá upphafi: 8766193

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband