Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur og Oliver ađ standa sig vel í London

Guđmundur GíslasonGuđmundur Gíslason (2318) og Oliver Aron Jóhannesson (2078) hafa báđir stađiđ sig prýđilega í FIDE Open-mótinu sem nú fer fram - samhliđa London Chess Classic. Guđmundur hefur hlotiđ 5 vinninga en Oliver hefur hlotiđ 4˝ vinning.

Guđmundur tapađi fyrir norska alţjóđlega meistaranum Frode Elsness (2482) í sjöundu umferđ en vann Kai Jie Edward Lee (2145) frá Singapore í áttundu umferđ. 

Oliver enska skákmanninn David Coleman (2257) í sjöundu umferđ en gerđi jafntefli viđ Spánverjann Fernando Semprun Martinez (2213).

Í lokaumferđinni sem fram fer í dag teflir Guđmundur viđ indversku skákkonuna Harika Dronavalli (2487) en Oliver viđ Svíann Mats Persson (2250). Skák Guđmundar verđur sýnd beint á vef mótsins og hefst kl. 14:30.

Efstir međ 6˝ vinning eru stórmeistararnir Jon Ludvig Hammer (2612), Noregi, Abhijeet Gupta (2608), Indlandi, og Vladislav Nevednichy (2604), Rúmeníu. 

Í ađalmótinu fara undanúrslit og úrslit fram í dag. Í undanúrslitum mćtast annars vegar Adams og Gelfand og hins vegar Kramnik og Nakamura. Kramnik sló út Anand. Undanúrslit hefjast kl. 13 en úrslitin kl. 17:30.

90 skákmenn taka ţátt í FIDE Open. Ţar af eru 23 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 56 í stigaröđ keppenda en Oliver nr. 112. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8765752

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband