Leita í fréttum mbl.is

Helgi Íslandsmeistari í hrađskák eftir sigur á Friđriksmóti Landsbankans

Helgi Ólafsson   ESE 2013 14.12.2013 15 55 58Stórmeistarinn Helgi Ólafsson sigrađi á Friđriksmóti Landsbankans sem fram fór í dag í útibúi bankans í Austurstrćti. Helgi hlaut 9 vinninga í 11 skákum. Mótiđ var jafnframt Íslandsmótiđ í hrađskák ţannig ađ Helgi telst ţví Íslandsmeistari í hrađskák. Í 2.-3. sćti međ 8,5 vinning, urđu félagi hans úr Taflfélagi Vestmannaeyja, Ingvar Ţór FRIĐRIKSMÓT LANDSBANKANS 2013 14.12.2013 15 28 55Jóhannesson, og nýjasti stórmeistari Íslendinga, Hjörvar Steinn Grétarsson.

Í 4.-7. sćti međ 8 vinninga urđu Ţröstur Ţórhallson, Andri Áss Grétarsson, Björn Ţorfinnsson og Lenka Ptácníková.

Aukaverđlaunahafar urđu:

  • Kvennaverđlaun: Lenka Ptácníková 8 v.
  • U-2200: Tómas Björnsson 7,5 v.
  • U-2000: Lárus Knútsson 7,5 v.
  • U16-strákar: (grunnskólaaldur): Gauti Páll Jónsson 6 v.
  • U16-stúlkur: (grunnskólaaldur): Sóley Lind Pálsdóttir 4,5 v.
  • Útdreginn heppinn keppandi: Arnljótur Sigurđsson

Lokstöđu mótsins má finna á Chess-Results.

Nánari frétt um mótiđ vćntanleg á morgun eđa á mánudag ásamt myndum frá myndismiđ bankans. 20 myndir fylgja međ Einar S. Einarsson tók.

Međfylgjandi eru ţćr skákir sem tefldar voru á fyrsta borđi.

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765549

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband