Leita í fréttum mbl.is

Nýtt fréttabréf SÍ er komiđ út

Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í gćr en bréfiđ kemur út tvisvar sinnum á mánuđi yfir vetrarmánuđina.

Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu hér á Skák.is (ofarlega til vinstri).

Međal efnis er:

  • Álfhólsskóli Norđurlandameistari barnaskólasveita
  • Rimaskóli Norđurlandameistari grunnskólasveita
  • Friđrik og Áskell urđu í 2.-4. sćti á NM öldunga
  • Guđmundur sigrađi á alţjóđlegu móti á Spáni
  • Íslandsmót skákfélaga hefst 10. október
  • Gođinn-Mátar hrađskákmeistari taflfélaga
  • Heimsmeistaraeinvígi kvenna hafiđ
  • Magnus Carlsen sigrađi á Saint Louis
  • Oliver Aron sigurvegari Meistaramóts Hellis - Vigfús meistari
  • Niđurtalning N1 Reykjavíkurmótsins 2014
  • Mót á döfinni

Fréttabréfiđ má nálgast hér.

Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8765157

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband