Leita í fréttum mbl.is

Carlsen efstur á áskorendamótinu - Gelfand vann Aronian

Enn á ný sýnir Magnus Carlsen (2872) mikla seiglu á áskorendamótinu í London. Í dag gerđi hann jafntefli gegn Kramnik (2810) eftir ađ hafa lent í töluverđri beyglu. Aronian (2809) tapađi hins vegar fyrir Gelfand (2740), sem hefur unniđ tvćr skákir í röđ. Mótiđ hefur nú heldur jafnast. Carlsen hefur 6 vinninga, Aronian 5,5 vinning og Kramnik 5 vinninga.  Frídagur er á morgun. Á miđvikudag mćtast međal annars: Carlsen-Gelfand og Aronian-Ivanchuk.

Úrslit 9. umferđar:
  • Kramnik-Carlsen ˝-˝
  • Svidler-Grischuk ˝-˝
  • Ivanchuk-Radjabov 1-0
  • Gelfand-Aronian 1-0

Stađan:

  • 1. Carlsen (2872) 6 v.
  • 2. Aronian (2809) 5˝ v.
  • 3. Kramnik (2810) 5 v.
  • 4.-5. Gelfand (2740) og Grischuk (2764) 4˝ v.
  • 6. Svidler (2747) 4 v.
  • 7. Ivanchuk (2757) 3˝ v.
  • 8. Radjbov (2793) 3 v.
Tenglar:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţokkalegur skákmađur

Baldur Óskarsson (IP-tala skráđ) 26.3.2013 kl. 14:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8765183

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband