Leita í fréttum mbl.is

Á fimmta tug skákkrakka á páskaskákćfingum TR!

IMG 0896Á fimmta tug skákkrakka tóku ţátt í páskaskákćfingum TR 23. mars bćđi á stelpu/kvenna skákćfingunni svo og á laugardagsćfingunni. Međ fáum undantekningum voru ţetta allt krakkar sem eru félagsmenn í Taflfélagi Reykjavíkur, en ásókn í félagiđ hefur aukist mikiđ í vetur. Krakkarnir sem sćkja skákćfingarnar í TR koma úr öllum hverfum borgarinnar og er skákţjálfunin og allt námsefni ţeim ađ kostnađarlausu.

Í janúar sl. var auglýst nýtt fyrirkomulag á skákćfingum TR og hefur ţađ mćlst mjög vel fyrir (http://taflfelag.is/?c=frettir&id=1154&lid=&pid=&option=).

Bćđi hafa krakkarnir og foreldrarnir látiđ í ljósi mikla ánćgju međ fyrirkomulagiđ og hiđ frábćra IMG 0885námsefni sem Björn Jónsson hefur tekiđ saman og sett snilldarlega í góđan búning. Námsefniđ er sýnt á skjávarpa á ćfingunum og svo afhent krökkunum í litríkum og skilmerkilegum skákheftum. Eins og alltaf helst skákţjálfun, skákkennsla og taflmennska í hendur á skákćfingum TR. Viđ sem stöndum ađ félaginu mćlum árangur ćfinganna ekki síđur í ástundun og ánćgju krakkanna - og ţar erum viđ svo sannarlega í góđum málum!

Ţađ var fjölmennt og mjög góđmennt á laugardagsćfingunni kl. 14. Nokkrir strákar úr afrekshópnum sem eru yngri en 13 ára tóku einnig ţátt og ţví fengu ţau sem styttra eru komin ađ reyna sig viđ reyndari skákmenn ţótt ungir séu! Međal ţátttakenda var til ađ mynda Vignir Vatnar Stefánsson sem hefur halađ inn titlum og verđlaunum í vetur ţó hann sé ađeins 10 ára gamall. Hann er t.d. Unglingameistari TR, Unglingameistari Reykjavíkur, Íslandsmeistari barna og Norđurlandameistari barna. Úr afrekshópnum voru líka Guđmundur Agnar Bragason, sem varđ í 3. sćti međ liđi Álfhólsskóla á Íslandsmóti grunnskólasveita um daginn og Mykhaylo Kravchuk sem varđ í ţriđja sćti á Íslandsmóti barna í janúar. Einnig voru tvíburabrćđurnir Bárđur Örn og Björn Hólm Birkissynir, en ţeir sćkja skákćfingar hjá afrekshópnum og skákćfingarnar á laugardögum jöfnum höndum.

IMG 0879Eftir fyrri hluta ćfingarinnar ţar sem tefldar voru 4 umferđir var bođiđ upp á Nóa/Síríus lófapáskaegg og djús í hressingu og síđan var páskaeggjahappdrćtti. Dregiđ var um ţrjú Nóa/Síríus páskaegg og ţau sem höfđu heppnina međ sér í dag voru: Guđjón Ármann Jónsson, Sana Salah og Tindri Freyr Möller sem mćtti á sína fyrstu skákćfingu í dag! Eftir páskahressinguna var svo félagsćfing TR ţar sem Matthías skákţjálfari tók m.a. fyrir skákritun.

Barnastarfiđ í Taflfélagi Reykjavíkur er í mjög góđum farvegi og einnig hefur veriđ gerđur mjög góđur rómur af skákćfingunum hjá afrekshópnum, sem ćfir tvisvar í viku undir handleiđslu Dađa Ómarssonar og Torfa Leóssonar.

Stelpu/kvennahópurinn fer vaxandi og nú ţegar er kominn harđur kjarni sem mćttir reglulega. Skákţjálfunin hjá stelpunum er međ svipuđu sniđi og á laugardagsćfingunum. Ţađ eru skákstúderingar í fyrri hlutanum og teflt í seinni hlutanum. Á páskaćfingunni sl. laugardag voru lófapáskaegg frá Nóa/Síríus í bođi í hressingunni og síđan var páskaeggjahappdrćtti. Ţrjár heppnar stelpur fengu Nóa/Síríus páskaegg, ţćr Bríet Birna Guđmundsdóttir, Karitas Ólöf Ísfeld Hafsteinsdóttir og Rakel Róbertsdóttir.

Pistill og myndir Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.

Myndaalbúm (SRF)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 226
  • Frá upphafi: 8765178

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband