Leita í fréttum mbl.is

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Hjörvar, Dagur og Henrik efstir Íslendinga

Pavel EljanovFrábćr tilţrif sáust í 6. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í dag. Mikil spenna er á toppnum og ljóst ađ lokaumferđirnar verđa ćsispennandi. Pavel Eljanov frá Úkraínu er einn efstur, en margir eiga möguleika á sigri á mótinu.

Alţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og IMG 7040Dagur Arngrímsson og stórmeistarinn Henrik Danielsen eru efstir íslenskra skákmeistara međ 4,5 vinning. Hjörvar gerđi öruggt jafntefli viđ hinn öfluga úkraínska stórmeistara Vladimir Baklan og Henrik gerđi jafntefli viđ sćnska stórmeistarann Nils Grandelius. Dagur Arngrímsson vann stórmeistarann Stefán Kristjánsson.

Úkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov er einn efstur međ 5,5 vinning eftir sigur á Búlgaranum Ivan Cheparinov. Sjö skákmenn hafa 5 vinninga. Ţar á međal eru ţrír stigahćstu skákmenn heims undir tvítugu, Anish Giri, Hollandi, Wesley So, Filippseyjum, og Yu Yangyi, Kína.

Mikiđ var um ađ vera í dag. Fyrr í dag fór fram Reykjavik Barna Blitz, sem er hrađskákkeppni ungra skákmanna. Dawid Kolka hafđi ţar sigur eftir sigur á Hilmi Frey Heimissyni, sigurvegara síđasta árs, í úrslitaeinvígi.

IMG 7191Einnig fór fram skáknámskeiđ fyrir stúlkur ţar sem um 60-70 stelpur tóku ţátt í tilefni Stelpuskákdagsins, sem stofnađ var til í fyrra í tilefni komu Hou Yifan. Námskeiđinu verđur framhaldiđ á morgun og ţá verđur hinn formlegi Stelpuskákdagur Íslands.

Í kvöld fer svo forgjafarskákmót ţar sem hinir stigalćgri fá meira tíma gegn ţeim stigahćrri.

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13. Ţá verđur Jón L. Árnason, stórmeistari, međ skákskýringar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 30
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 258
  • Frá upphafi: 8764947

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 176
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband