Leita í fréttum mbl.is

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Spennandi umferđ hafin - Jón L. međ skákskýringar

Friđrik og JayakumarSjöunda umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hófst kl. 13 í dag. Margar spennandi skákir eru í gangi. Stigahćsti keppandi mótsins, Hollendingurinn Anish Giri, teflir viđ efsta mann mótsins, Úkraínumanninn Pavel Eljanov.

Okkar fyrsti stórmeistari, Friđrik Ólafsson, teflir viđ bandaríska FIDE-meistarinn Jayakumar, sem hefur aldeilis komiđ á óvart og hefur unniđ bćđi Ivan Sokolov og Íslandsmeistarann Ţröst Ţórhallsson. 

Hjörvar Steinn Grétarsson, stigahćsti íslenski keppandinn, teflir viđ úkraínska stórmeistarann YuiryHenrik teflir viđ Bassem Kuzubov, sem er tvöfaldur sigurvegari á mótinu. 

Henrik Danielsen teflir viđ egypska stórmeistarann Bassem Amin og Dagur Arngrímsson teflir viđ pólska stórmeistarann Marcin Dziuba.

Skákskýringar hefjast kl. 14:30 og eru í umsjón Jón L. Árnasonar.

Minnt er á ađ Tímaritiđ Skák er hćgt ađ nálgast á skákstađ.


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 298
  • Frá upphafi: 8764907

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband