Leita í fréttum mbl.is

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: 6. umferđ ađ hefjast -- mikil spenna á toppnum

Wesley SoSjötta umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hefst klukkan 13 og eru margar spennandi viđureignir í uppsiglingu. Tveir stigahćstu skákmenn heims undir 20 ára mćtast, Yu frá Kína og Giri frá Hollandi. Ţá glíma franski ofurstórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave og hinn ungi Wesley So frá Filippseyjum.

Íslensku meistararnir sem eru í toppbaráttunni fá verđug verkefni. Hannes Hlífar Stefánsson teflir viđ enska stórmeistarann Gawain Jones, Hjörvar Steinn Grétarsson mćtir Baklan, sem hefur 2609 skákstig, og Friđrik Ólafsson hefur svart gegn Kjartani Mack.

Björn Ţorfinnsson mćtir heimsmeistara 20 ára og yngri, Alexander Ipatov, og Henrik Danielsen hefur svart gegn hinum sćnska Grandelius. Stefán Kristjánsson stórmeistari teflir viđ alţjóđlega meistarann Dag Arngrímsson.

Sjö skákmenn eru efstir og jafnir á N1 Reykjavíkurmótinu, međ 4,5 eftir fimm umferđir. Ţrír íslenskir meistarar eru skammt undan međ 4 vinninga, ţeir Hannes Hlífar, Hjörvar Steinn og Henrik.

Segja má ađ seinni hálfleikur N1 Reykjavíkurmótsins sé nú ađ hefjast. Fimm umferđir af 10 eru ađ baki og spennan magnast.

Skákskýringar hefjast um kl. 14:30. Áskrifendur geta einnig nálgast eintak af Tímaritinu Skák á skákstađ sem einnig er selt í lausasölu. 

Áhorfendur eru hjartanlega velkomnir í Hörpu! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband