Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar, Hannes og Henrik hćstir heimamanna í Hörpu

IMG 7100Hjörvar Steinn Grétarsson gerđi jafntefli viđ hinn sterka enska stórmeistarann Gawain Jones í fimmtu umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í kvöld. Ţetta er í ţriđja skipti í röđ sem ţeir gera jafntefli. Hjörvar er efstur Íslendinga međ 4 vinninga ásamt Hannesi Hlífari Stefánssyni, sem vann austurríska FIDE-meistarann Lukas Handler í fórnarskák.

Sjö stórmeistarar frá jafn mörgum löndum eru efstir og jafnir međ 4,5 vinning. Ţeir skákmenn sem hafa fullt hús eru: Anish Giri, Hollandi, Wesley So, Filippseyjum, Ivan Cheparinov, Búlgaríu, Yu Yangyi, Kína, Gajewski, Póllandi, Vachier-Lagrave, Frakklandi, og Eljanov, Úkraínu.

Friđrik Ólafsson varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli eftir ađ hafa sótt fast ađ hinum unga og efnilega DađaIMG 7070 Ómarssyni.

Giri, sem vann heimsmeistara 20 ára og yngri, Alexander Ipatov, hefndi ţar međ kćrustu sinnar, Sopiko Guramishvili, sem Ipatov vann umferđinni áđur.

Nansý Davíđsdóttir, 11 ára, vann kanadísku landsliđskonuna Lizu Orlova, sem er 500 stigum hćrri á stigum.

Sjötta umferđ fer fram á morgun. Helgarumferđir hefjast fyrr en ađrar umferđir eđa kl. 13. . Skákskýringar í umsjón Helga Ólafssonar hefjast kl. 14:30.

Pörun sjöttu umferđar liggur ekki fyrir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8764692

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband