Leita í fréttum mbl.is

Ćsispennandi skákir Íslendinga viđ erlendu ofurmeistarana

IMG 6900Spennan er rafmögnuđ í Hörpu, nú ţegar margar skákir 2. umferđar eru ađ ná hámarki. Dagur Arngrímsson og Anish Giri eru í hörkubaráttu á efsta borđi, og Björn Ţorfinnsson verst fimlega í erfiđri stöđu gegn franska ofurstórmeistarann Lagrave.

Tékkneski meistarinn David Navara (2710), ţriđji stigahćsti mađur mótsins, varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli gegn hina ungu Gulnar Mammadova (2369) frá Azerbćjan, og kínverski snillingurinn Ding Liren komst á sigurbraut, međ ţví ađ leggja Tinnu Kristínu Finnbogadóttur.

        

Íslenska heimavarnarliđiđ á enn eftir ađ leggja stórmeistara í ţessari umferđ, en hin 11 ára Nansý Davíđsdóttir (1479 stig) gladdi áhorfendur međ sigri gegn Ţjóđverjanum Joerg Mehringer, sem er 429 skákstigum hćrri!

Myndir frá 2. umferđ.

Úrslit á Chess Results.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8765166

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband