Leita í fréttum mbl.is

Ţrír Íslendingar međ fullt hús á N1 Reykjavíkurmótinu: Friđrik mćtir Navara í 3. umferđ!

IMG 6896Ţrír Íslendingar eru međ fullt hús eftir tvćr umferđir á N1 Reykjavíkurskákmótinu, en annarri umferđ var ađ ljúka. Ţetta eru Íslandsmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson og alţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Guđmundur Kjartansson. Í ţriđju umferđ, sem hefst í Hörpu klukkan 16.30 í dag, teflir Ţröstur viđ kínverska ofurstórmeistarann Bu Xiangzhi, Guđmundur mćtir hollenska stórmeistaranum Erwin L´ami og Hjörvar Steinn glímir viđ alţjóđameistarann Bob Beeke.

Augu flestra munu örugglega beinast ađ skák Friđriks Ólafssonar sem hefur hvítt gegn hinum unga og gríđarlega stigaháa David Navara frá Tékklandi.

2. umferđ var bráđskemmtileg og spennandi. Dagur Arngrímssson tefldi viđ Anish Giri, stigahćsta keppanda mótsins, og tapađi eftir harđa baráttu. Björn Ţorfinnsson tefldi afar skemmtilega skák viđ Frakkann Vachier-Lagrave og varđ líka ađ játa sig sigrađan.

Nokkuđ var um óvćnt úrslit og íslensku krakkarnir á mótinu stóđu sig međ sóma. Nansý Davíđsdóttir, 11 ára, sigrađi ţýskan skákmann, ţrátt fyrir 400 skákstiga mun, og Gauti Páll Jónsson sigrađi Bjarna Sćmundsson, ţrátt fyrir mikinn stigamun. Dawid Kolka og Veronika Steinunn Magnúsdóttir gerđu jafntefli viđ mun stigahćrri andstćđinga.

Íslensku stórmeisturunum gekk misjafnlega. Friđrik Ólafsson og Hannes Hlífar Stefánsson nýttu sér ţann rétt ađ sitja yfir í eina umferđ og spöruđu ţannig kraftana fyrir síđdegisumferđina. Ţröstur sigrađi, sem fyrr sagđi, en Henrik Danielsen tapađi óvćnt fyrir Bob Beeke. Ţá gerđi Stefán Kristjánsson jafntefli viđ hinn unga og efnilega Wang Yiye frá Kína.

Ađstćđur á N1 Reykjavíkurskákmótinu er frábćrar og eru áhorfendur hvattir til ađ fjölmenna á 3. umferđina sem stendur fram á kvöld. Búast má viđ heilmiklu fjöri á öllum hćđum í Hörpu, enda verđa íslensku tónlistarverđlaunin afhent í kvöld međ tilheyrandi lúđraţyt og söng.

Úrslit 3. umferđar

Myndaalbúm frá 2. umferđ

Heimasíđa N1 Reykjavíkurmótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 68
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 234
  • Frá upphafi: 8764677

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband