Leita í fréttum mbl.is

Skákmunirnir seldust ekki

EinvígisborđiđFram kemur á vef RÚV ađ skákmunirnir sem voru á uppbođi hjá Bruun Rasmussen í dag hafi ekki selst.  Á vef rúv.is segir:

Skákmunir tengdir heimsmeistaraeinvígi ţeirra Fischers og Spasskys seldust ekki ţegar bjóđa átti ţá upp hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn í dag.

Viđstaddir voru mjög undrandi hve gripirnir voru slegnir langt undir matsverđi en síđar kom í ljós ađ mistök höfđu orđiđ.  Slökkt hafđi veriđ á hljóđnema uppbođshaldarans og ţess vegna heyrđu fáir eđa engir í salnum ađ hann sagđi "seldust ekki"  Á heimasíđu Bruun Rasmussen segir ađ munirnir hafi ekki selst en áhugasamir geti spurst fyrir hjá fyrirtćkinu.

Sjá nánar klippu úr 22-fréttum (hefst ca. 15:25): http://ruv.is/sarpurinn/tiufrettir/14062012/samantekt-ur-frettum-kl18


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 26
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8766389

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband