Leita í fréttum mbl.is

Kramnik efstur ásamt Morozevich - jafntefli í skák tveggja stigahćstu skákmanna heims

Kramnik (2801) er nú efstur ásamt Morozevich (2769) ađ lokinni sjöttu umferđ Tal Memorial sem fram fór í dag í Moskvu.  Kramnik vann Tomashevsky (2738) en Moro tapađi fyrir Nakamura (2775).  Jafntefli varđ í skák tveggja stigahćstu skákmanna heims Carlsen (2835) og Aronian (2825).  Sá norski er í 3.-5. sćti međ 3,5 vinning.  Frídagur er á morgun.

Úrslit 6. umferđar:

Fabiano Caruana1-0Luke McShane
Vladimir Kramnik1-0Ev. Tomashevsky
Alex. Morozevich0-1Hikaru Nakamura
Magnus Carlsen˝-˝Levon Aronian
Alexander Grischuk˝-˝Teimour Radjabov


Stađan:

  • 1.-2. Morozevich (2769) og Kramnik (2801) 4 v.
  • 3.-5. Carlsen (2835), Radjabov (2784) og Caruana (2770) 3,5 v.
  • 6. Nakamura (2775) 3 v.
  • 7.-8. Grischuk (2761) og Aronian (2825) 2,5 v.
  • 9. McShane (2706) 2 v.
  • 10. Tomashevsky (2738) 1,5 v.

Mótiđ er ćgisterkt en međalstig eru 2776 skákstig.  Taflmennskan hefst kl. 11 á daginn nema ađ lokaumferđin hefst kl. 9.  Frídagar eru 11. og 15. júní.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 27
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 199
  • Frá upphafi: 8766390

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband