Leita í fréttum mbl.is

Miðsumarmót Riddarans

GRKRiddarar reitaða borðsins vilja heldur tefla sér til gamans yfir sumarið en að reita arfa í góða veðrinu.  Yfir þrjátíu skákarar af eldri kynslóðinni hafa mætt til tafls í Strandbergi og krækt sér í vinning í Vonarhöfn í júlímánuði. Það skiptast reyndar líka á skin og skúrir á skákborðinu eins og úti við.

Í gær (27. Júlí) voru 20 galvösk gamalmenni mætt þar til tafls og tefldu 11 umferðir sér til afþreyingar og yndisauka.   Guðfinnur R. Kjartansson var sigur úr bítum með 8.5 vinning, með 3.5 niður, sem segir sína sögu um tvísýna og harða keppni. GRK vann einnig fyrir viku síðan og  þá með 10 vinningum. Þar á undan sigraði Sigurður Herlufsen með 9 v.  og á fyrsta móti júlímánaðar InMiðsumarsmót 14gimar Halldórsson með 9 v. einnig. Ýmsir valinkunnir meistarar hafa orðið að sætta sig við færri vinninga svo ekki sé nú talað um minni spámenn, sem hafa þó iðulega mikil áhrif á úrslit móta.   

Nánari úrslit má sjá á www.riddarinn.net

Myndaalbúm (ESE)

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8779022

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband