30.5.2011 | 09:42
Glćsileg verđlaun á Ströndum: 100 ţúsund króna verđlaunapottur, lambalćri og silki frá Samarkand!
Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi á atskákmóti Hróksins í Djúpavík, laugardaginn 18. júní nk. Í verđlaunapottinum eru 100 ţúsund krónur, en ađ auki er fjöldi spennandi verđlauna. Allir keppendur eiga möguleika á vinningi, ţví dregiđ verđur í happdrćtti ţar sem margt skemmtilegt er á bođstólum.
Verđlaunafé skiptist svo:
1. verđlaun 25.000
2. verđlaun 15.000
3. verđlaun 10.000
Ţá eru veitt 10 ţúsund króna verđlaun fyrir bestan árangur í eftirtöldum flokkum:
Bestur árangur stigalausra.
Bestur árangur skákmanna međ minna en 2100 stig.
Bestur árangur kvenna.
Bestur árangur 16 ára og yngri.
Bestur árangur heimamanna.
Ţá verđur best klćddi keppandinn verđlaunađur ađ vanda, sem og kurteisasti keppandinn. Ţá munu öll börn sem taka ţátt í mótinu fá glađning.
Af öđrum vinningum má nefna brakandi ferskar bćkur, handgerđa muni eftir heimamenn, gómsćt lambalćri, og síđast en ekki síst gersimar úr fórum Jóhönnu Kristjónsdóttur. Ţar má nefna handunniđ teppi frá Eţíópíu, tösku frá Turkmenistan og silki frá Samarkand í Úsbekistan.
Ţađ verđur semsagt alţjóđlegur blćr yfir Skákhátíđinni á Ströndum 2011. Keppendum fjölgar óđum og eru áhugasamir beđnir ađ skrá sig sem fyrst, hjá Hrafni í hrafnjokuls@hotmail.com eđa Róbert í chesslion@hotmail.com.
Pistill ritstjóra um mótiđ 2010
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 29
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8772785
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 124
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.