Leita í fréttum mbl.is

Anand og Nakamura efstir í Sjávarvík - Carlsen í ţriđja sćti eftir sigur á Nakamura

NakamuraIndverski heimsmeistarinn Anand (2810) og Bandaríkjamađurinn Nakamura (2751) eru efstir međ 5,5 vinning ađ lokinni  áttundu umferđ Tata Steel mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í Hollandi í dag.  Carlsen (2814), sem hefur fengiđ 3,5 vinning í síđustu fjórum skákum, vann nú Nakamura og r í 3.-5. sćti međ 5 vinninga ásamt Aronian (2805), Kramik (2784) og Vachier-Lagrave (2715).  Frídagur er á morgun.


A-flokkur:

V. Anand - L. Aronian˝-˝
A. Shirov - A. Grischuk1-0
A. Giri - W. Hao1-0
R. Ponomariov - V. Kramnik˝-˝
E. l'Ami - I. Nepomniachtchi˝-˝
J. Smeets - M. Vachier-Lagrave0-1
M. Carlsen - H. Nakamura1-0


Stađan:

1.V. Anand
H. Nakamura
3.L. Aronian
M. Carlsen
V. Kramnik
M. Vachier-Lagrave
5
7.I. Nepomniachtchi
8.A. Giri
R. Ponomariov
4
10.W. Hao
E. l'Ami
3
12.A. Shirov
13.A. Grischuk
J. Smeets
2


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.W. So6
2.L. McShane
3.Z. Efimenko
G. Sargissian
R. Wojtaszek
5

 

 

Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.K. Lahno
I. Nyzhnyk


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8764981

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband