30.8.2010 | 00:00
Norđurlandamóti stúlkna lauk í dag - Svíar međ tvo NM-titla
Á ýmsu gekk í lokaumferđ Norđurlandamóts stúlkna sem fram fór í dag. Enginn medalía varđ Íslendinga í ár en Svíar hömpuđu tveimur meistaratitlum og Norđmenn einum. Tinna Kristín Finnbogadóttir og Tara Sóley Mobee unnu í lokaumferđinni. Inna Agrest og Jessica Bengtsson, Svíţjóđ, og Jarani Suntharalingam, Noregi, urđu Norđurlandameistarar.
Allar keppendur fengu viđurkenningarskjal fyrir ţátttöku sína. Auk ţess fengu allir keppendur hraunmola úr Eyjafjallajökli en mótiđ átti upphaflega ađ fara fram í apríl en fresta ţurfti mótinu vegna gossins.
Lokastađa íslensku skákstúlknanna.A-flokkur (1990-93):
- 4.-6. Sigríđur Björg Helgadóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir 2,5 v.
- 7.-8. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2 v.
- 9. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1,5 v.
Sćnska skákkonan Inna Agrest sigrađi en hún hlaut 4,5 vinning. Í 2.-3. sćti, međ 3,5 vinning, urđu Line Jin Jörgensen, Noregi, og Herborg Hansen, Fćreyjum.
B-flokkur (1994-96):
- 5.-7. Hrund Hauksdóttir 2,5 v.
- 9. Elín Nhung 1 v.
- 10. Hulda Rún Finnbogadóttir 0 v.
C-flokkur (1997-:)
- 5.-7. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3 v.
- 8.-11. Sóley Lind Pálsdóttir og Tara Sóley Mobee 2 v.
- 12.-13. Hildur Berglind Jóhannsdóttir og Sonja María Friđriksdóttir og Tara Sóley Mobee 1 v.
- 14. Donika Kolica og 0 v.
Skákstjórar voru Gunnar Björnsson, Róbert Lagerman og Stefán Bergsson. Kristján Örn Elíasson sá um beinar útsendingar, Paul Frigge um innslátt skáka, Birna Halldórsdóttir sá um veitingar sem runnu mjög ljúflega í skákmennina. Ásdís Bragadóttir, framkvćmdastjóri, sá um skipulagningu mótsins.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 13:52 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 418
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.