Leita í fréttum mbl.is

Stefán sigrađi á fyrsta sumarmóti Vinnuskólans og Akademíunnar

Stefán BergssonFyrsta sumarmót Vinnuskóla Reykjavíkur og Skákakademíu Reykjavíkur fór fram miđvikudaginn 16. júní síđastliđinn viđ útitafliđ í Lćkjargötu. Mótiđ hófst kl.12.30 og voru tefldar fimm umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma. Veđriđ var afar milt og gott ţótt ađ sólin hafi ekki látiđ sjá sig nema ţó akkúrat á međan mótinu stóđ! Alls tóku 28 skákmenn ţátt í mótinu  sem verđur ađ teljast frábćrt og settu börn úr skákhópi Skákakademíu Reykjavíkur sem og unglingar úr Vinnuskólans í Reykjavík mikinn svip á mótiđ í bland viđ reyndari skákmenn.

Skákmótin eru liđur í frćđslustarfi Vinnuskóla Reykjavíkur í ađ vekja áhuga unglinganna á skáklistinni, miđbćjarlífiđ og glćđa bćinn mannlífi. Viđburđir sem ţessi vekja óskipta athygli erlendra ferđamanna og gesta borgarinnar sem eiga leiđ hjá, og myndast ţví mjög skemmtileg stemmning í kringum mótin.

Úrslitaskákin fór fram á sjálfu útitaflinu og var tefld međ klukku. Tilgangurinn var sá ađ afsanna ađ skák vćri ekki íţrótt en viđbúiđ var ađ viđureignin yrđi verulega athyglisverđ ef keppendur kćmust í mikiđ tímahrak. Úrslitaskákin var spennandi og vel tefld af báđum keppendum ţeim Stefáni Bergssyni og Oliver Aron ţar sem Stefán syndi sennilega eina ótrúlegustu takta sem hafa sést á útitaflinu. Skemmtileg og bragđgóđ verđlaun voru í bođi Hamborgarabúllunnar sem fóru ađ sjálfsögđu afar vel í keppendur.

Mótiđ heppnađist frábćrlega og voru ţátttakendur á öllum aldri. Nćsta mót verđur haldiđ á morgun 23 Júní og hefst ţađ kl 12:30

Stađa efstu manna :

  • 1 Stefán Bergsson
  • 2 Oliver Aron Jóhannesson
  • 3. Sigríđur Björg Helgadóttir
  • 4 Kristinn Andri Kristinsson
  • 5. Arnar Valgeirsson
  • 6. Kristófer Jóel Jóhannesson
  • 7. Hrund Hauksdóttir
  • 8, Davíđ Roach Gunnarsson

Skákstjórar : Björn Ţorfinnsson og Davíđ Kjartansson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband