Fćrsluflokkur: Spil og leikir
15.4.2011 | 23:39
Áskorendaflokkur: Allt eftir bókinni í fyrstu umferđ
Öllum skákum fyrstu umferđar áskorendaflokks Íslandsmótsins lauk međ ţví ađ hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri. Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 14. Öll úrslit og pörun má nálgast á Chess-Results.
15.4.2011 | 19:20
Héđinn, Henrik og Bragi unnu í 1. umferđ
Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson unnu allir í fyrstu umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem hófst í Eiđum í dag. Héđinn vann Guđmund Gíslason, í lengstu skák umferđarinnar, Henrik vann nafna hans, Kjartansson, og Bragi Ţorfinnsson vann Jón Árna Halldórsson međ laglegri fléttu. Stefán Kristjánsson og Ţröst Ţórhallsson gerđu jafntefli sem og Róbert Lagerman og Ingvar Ţór Jóhannesson.
Önnur umferđ fer fram á morgun, laugardag, og hefst kl. 14. Ţá mćtast međal annars: Ingvar Ţór - Héđinn, Jón Árni - Henrik og Ţröstur-Bragi.
Vel fer um keppendur á ţessu forna höfuđbóli en Íslandsmótiđ nú er ţađ fyrsta sem fram fer á Austurlandi í 21 ár ţegar mótiđ fór fram í Höfn í Hornafirđi. Ţá sigrađi Héđinn Steingrímsson, yngstur allra í skáksögunni, 15 ára, og ţađ met stendur enn.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2011 | 18:32
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hafinn
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hófst kl. 18 í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Ţátt taka 54 skákmenn og eru 3 skákir sýndar beint í hverri umferđ. Međal ţátttakenda eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2444), Davíđ Kjartansson (2289), Gylfi Ţórhallsson (2200) og Sćvar Bjarnason (2141).
15.4.2011 | 15:11
Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák hafinn á Eiđum
Landsliđsflokkur Skákţings Íslands hófst nú kl. 14 á Eiđum, rétt fyrir utan Egilsstađi. Björn Ingimarsson, bćjarstjóri Fljótdalshérađs, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir Henrik Danielsen gegn Guđmundi Kjartanssyni, 1. d2-d4. Skákir mótsins eru sýndar beint á vefsíđu mótsing og ţegar má finna allmargar myndir frá mótsstađ í myndaalbúmi mótsins.
Austanmenn hafa stađiđ ákaflega vel ađ mótshaldinu og ađstćđur á skákstađ til fyrirmyndar sem og ađbúnađar keppenda.
Teflt verđur alla daga kl. 14 nema ađ lokaumferđin hefst kl. 9.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2011 | 14:56
Skákbókakvöld í Akademíunni

Ţegar líđur á kvöldiđ og menn fengiđ fullnćgt skákbókaţörfum sínum verđur stuttmyndin Chess story eftir Ingvar Stefánsson sýnd á breiđtjaldi. Stórleikarinn Ingvar E. Sigurđsson leikur skákmeistarann í myndinni og Róbert Lagerman er höfundur skákarinnar sem tefld er í myndinni.
Eins og venjulega á miđvikudagskvöldum í Akademíunni verđur einnig gripiđ í tafl. Húsiđ opnar 20:00.
15.4.2011 | 09:00
Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák hefst í dag á Eiđum
Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram um páskana á Eiđum á Fljótsdalshérađi. Mótiđ hefst föstudaginn, 15. apríl, kl. 14 og mun Björn Ingimarsson, bćjarstjóri Fljótsdalshérađs, setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess. Tíu af sterkustu skákmönnum landsins taka ţátt. Íslandsmótiđ nú er ţađ sterkasta í mörg herrans ár en 3 stórmeistarar taka nú ţátt. Mótiđ er ţađ fyrsta sem haldiđ er á Austurlandi í 21 ár en síđast var ţađ haldiđ á Höfn í Hornafirđi áriđ 1990. Ţađ mót var sögulegt en ţá sigrađi Héđinn Steingrímsson á mótinu, yngstur allra, 15 ára, og ţađ met stendur enn en fyrsta Íslandsmótiđ var haldiđ fyrir tćpri öld síđan 1913.
Auk Héđins, teflir einn annar fyrrverandi Íslandsmeistari, Henrik Danielsen, en hann sigrađi á Íslandsmótinu sem fram fór 2009 á Bolungarvík. Hannes Hlífar Stefánsson, ellefufaldur Íslandsmeistari tekur ekki ţátt í ár og ver ţví ekki titilinn. Mótiđ er haldiđ í samvinnu Skáksambands Íslands og Skáksambands Austurlands. Í ađdraganda mótsins fóru kennarar á vegum Skákskóla Íslands í heimsókn í rúman tug skóla á Austurlandi og bođuđu fagnađarerindiđ.
Međal annarra keppenda má nefna stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson, alţjóđlegu meistaranna Stefán Kristjánsson, Braga Ţorfinnsson og Guđmund Kjartansson. Ađrir ţátttakendur eru Ingvar Ţór Jóhannesson, Róbert Lagerman, Guđmundur Gíslason og Jón Árni Halldórsson.
Teflt er alla daga á Eiđum og hefst taflmennska ávallt kl. 14 ađ síđustu umferđinni undanskyldri sem hefst kl. 9, laugardaginn 23. apríl.
Skákáhugamenn, ađ Austan, eru hjartanlega velkomnir á skákstađ. Fyrir ţá sem koma lengra ađ er bent á ađ allar skákirnar eru sýndar beint á vefsíđu SÍ, www.skaksamband.is auk ţess daglegar fréttir af mótinu verđa á www.skak.is.
Röđun fyrstu umferđar:
1 | FM | Lagerman Robert | FM | Johannesson Ingvar Thor | |
2 | IM | Kristjansson Stefan | GM | Thorhallsson Throstur | |
3 | IM | Thorfinnsson Bragi | Halldorsson Jon Arni | ||
4 | GM | Danielsen Henrik | IM | Kjartansson Gudmundur | |
5 | Gislason Gudmundur | GM | Steingrimsson Hedinn |
Spil og leikir | Breytt 13.4.2011 kl. 18:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2011 | 08:47
Oliver Aron vann á Páskaeggjamóti Hellis

Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
Eldri flokkur (fćddir 1995-1998):
1. Oliver Aron Jóhannesson 6,5v
2. Dagur Kjartansson 5v
3. Tara Sóley Mobee 4,5v
Yngri flokkur (fćddir 1999 og síđar):
1. Vignir Vatnar Stefánsson 6v
2. Dawid Kolka 5,5v
3. Róbert Leó Jónsson 5v (32,5)
4. Kristófer Jóel Jóhannesson 5v (29,5)
5. Guđmundur Agnar Bragason 5v (27)
Stúlknaverđlaun: Nansý Davíđsdóttir
Í lokin var svo slatti af páskaeggjum dreginn út og ţá duttu ţá nokkrir í lukkupottinn:
Lokastađan á páskaeggjamótinu:
Röđ | Nafn | V. | BH. |
1 | Oliver Aron Jóhannesson | 6˝ | 33˝ |
2 | Vignir Vatnar Stefánsson | 6 | 31 |
3 | Dawid Kolka | 5˝ | 30 |
4 | Róbert Leó Jónsson | 5 | 32˝ |
5 | Kristófer Jóel Jóhannesson | 5 | 29˝ |
6 | Dagur Kjartansson | 5 | 28 |
7 | Guđmundur Agnar Bragason | 5 | 27 |
8 | Mobee Tara Sóley | 4˝ | 32˝ |
9 | Gauti Páll Jónsson | 4˝ | 31 |
10 | Nansý Davíđsdóttir | 4˝ | 28 |
11 | Jóhann Arnar Finnsson | 4˝ | 27 |
12 | Mikael Kravchuk | 4˝ | 22˝ |
13 | Svandis Rós Ríkharđsdóttir | 4 | 29 |
14 | Hilmir Freyr Heimisson | 4 | 29 |
15 | Heimir Páll Ragnarsson | 4 | 26˝ |
16 | Róbert Örn Vigfússon | 4 | 24 |
17 | Ćgir Örn Kristjánsson | 4 | 23˝ |
18 | Jakob Alexander Petersen | 4 | 22˝ |
19 | Hildur Berglind Jóhannsdóttir | 4 | 22 |
20 | Sonja María Friđriksdóttir | 4 | 21˝ |
21 | Ari Steinn Kristjánsson | 3˝ | 21˝ |
22 | Pétur Steinn Atlason | 3˝ | 21 |
23 | Bergmann Óli Ađalsteinsson | 3 | 25 |
24 | Alisa Helga Svansdóttir | 3 | 25 |
25 | Felix Steinţórsson | 3 | 24˝ |
26 | Magnús Hjaltested | 3 | 24˝ |
27 | Árni Pétur Árnason | 3 | 23˝ |
28 | Jón Otti Sigurjónsson | 3 | 23 |
29 | Kári Georgsson | 3 | 22˝ |
30 | Axel Óli Sigurjónsson | 3 | 20˝ |
31 | Tinna Sif Ađalsteinsdóttir | 2˝ | 24 |
32 | Ásdís Birna Ţórarinsdóttir | 2˝ | 24 |
33 | Ástţór Árni Ingólfsson | 2˝ | 23 |
34 | Ágúst Unnar Kristinsson | 2˝ | 21˝ |
35 | Sigurđur Fannar Finnsson | 2˝ | 20˝ |
36 | Breki Freysson | 2 | 19 |
37 | Arnar Hauksson | 2 | 18˝ |
38 | Daníel Tjörvi Hannesson | 2 | 17˝ |
39 | Anton Freyr Gunnarsson | 1˝ | 19˝ |
40 | Jakub Adam Bondarow | 1˝ | 15˝ |
41 | Elín Edda Jóhannsdóttir | 1 | 20˝ |
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 18. apríl nk. og hefst eins og ávalt kl. 17.15 og er haldin í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
15.4.2011 | 08:38
Kristjana og Kári sýslumeistarar Kjósarsýslu
Skólaskákmót Kjósarsýslu var haldiđ í fyrradagţann 13. apríl í Flataskóla í Garđabć. Í eldri flokki varđ Kristjana Ósk Kristinsdóttirhlutskörpust. en Heiđa Mist Kristjánsdóttir varđ önnur. Ţćr koma báđarúr Garđaskóla. Í yngri flokki vann Kári Georgsson Hofstađaskólagóđan sigur og í 2. sćti varđ Ari Steinn Kristjánsson sem einnig er úrHofstađaskóla. Í ţriđja sćti kom svo Aron Laxdal úr Lágafellsskóla í Mosfellsbć.
Sjá má öll úrslit á chess-results http://chess-results.com/tnr47916.aspx?art=1&lan=1&wi=1000
Tveir efstu í hvorum flokki fyrir sig unnusér inn rétt til ađ tefla á Kjördćmismóti Reykjaness í Skólaskák sem haldiđverđur Fimmtudagskvöldiđ 28. apríl nćstkomandi í Gamla Betrunarhúsinu,Garđatorgi 1 í Garđabć (Félagsađstöđu Taflfélags Garđabćjar). Mótiđ hefstkl. 19.30.
Í eldri flokki hafa ţar rétt
Guđmundur Kristinn Lee Salaskóla
Birkir Karl Sigurđarson Salaskóla
Jón Hákon Ricter Öldutúnsskóla
Hans Adolf Linnet Setbergsskóla
Kristjana Ósk Kristinsdóttir Garđaskóla
Heiđa Mist Kristjánsdóttir Garđaskóla
auk 2 keppenda frá Suđurnesjum ef finnast.
í Yngri flokk
Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla
Hilmir Freyr Heimisson Salaskóla
Sóley Lind Pálsdóttir Hvaleyrarskóla
Magni Marelsson Hvaleyrarskóla
Kári Georgsson Hofsstađaskóla
Ari Steinn Kristjánsson Hofstađaskóla.
auk 2 keppenda frá Suđurnesjum ef finnast
Viđkomandi krakkar munu keppa um laussćti á Landsmóti í skólaskák í ár. Útlit er fyrir ţví ađ viđ Reykjaneskjördćmieigi 2 sćti í eldri flokk og 1 sćti í yngri flokk.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2011 | 07:00
Áskorendaflokkur Skákţings Íslands hefst í kvöld
Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2011 fari fram dagana 15. - 24. apríl n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012.
Dagskrá:
- Föstudagur, 15. apríl, kl. 18.00, 1. umferđ
- Laugardagur, 16. apríl, kl. 14.00, 2. umferđ
- Sunnudagur, Frídagur
- Mánudagur, 18. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
- Ţriđjudagur, 19. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
- Miđvikudagur, 20. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
- Fimmtudagur, 21. apríl, Frídagur
- Föstudagur, 22. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
- Föstudagur, 22. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
- Laugardagur, 23. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
- Sunnudagur, 24. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ
Umhugsunartími:
90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 8.000.-
- U-1600 stigum 8.000.-
- U-16 ára 8.000.-
- Kvennaverđlaun 8.000.-
- Fl. stigalausra 8.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Skráning:
Skráning fer fram á Skák.is.
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2011 | 02:47
Davíđ sigrađi á fimmtudagsmóti
- Davíđ Kjartansson 6,5
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5,5
- 3.-4. Unnar Ţór Bachmann 5,0
- 3.-4. Ólafur Gauti Ólafsson 5,0
- 5.-7. Elsa María Kristínardóttir 4,0
- 5.-7. Hilmir Heimisson 4,0
- 5.-7. Óskar Sigurţór Maggason 4,0
- 8.-10. Tjörvi Schiöth 3,0
- 8.-10 Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3,0
- 8.-10. Arnar Ingi Njarđarson 3,0
- 11. Óskar Long Einarsson 2,5
- 12. Jakob Alexander Petersen 2,0
- 13. Ingvar Vignisson 1,0
- 14. Björgvin Kristbergsson 0,5
Nćsta fimmtudag verđur skírdagur og sumardagurinn fyrsti og fellur fimmtudagsmótiđ niđur ţann dag.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 8
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 8778851
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar