Fćrsluflokkur: Spil og leikir
14.4.2011 | 14:01
Elsa María sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Elsa María Kristínardóttir sigrađi međ 5v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 11. apríl sl. Fyrir síđustu umferđ voru Elsa María og Vigfús efst og jöfn međ 4v en Vigfús var ađeins hćrri á stigum. Í lokaumferđinni tefldi Vigfús viđ Dawid međ Elsa keppti viđ Jón. Skák Vigfúsar og Dawid lauk óvćnt međ jafntefli ţegar Dawid bauđ jafntefli í mun betri stöđu. Ţá var leiđin á toppinn opin fyrir Elsu sem vann Jón í lokaskák umferđarinnar. Tjörvi Schiöth fékk svo ţriđja sćtiđ međ 4,5v eins og Vigfús en lćgri á stigum.
Lokastađan á atkvöldinu:
Röđ | Nafn | V. | BH. |
1 | Elsa María Kristínardóttir | 5 | 19˝ |
2 | Vigfús Vigfússon | 4˝ | 21 |
3 | Tjörvi Schiöth | 4˝ | 17˝ |
4 | Hjálmar Sigurvaldason | 3˝ | 18 |
5 | Dawid Kolka | 3˝ | 17˝ |
6 | Jón Úlfljótsson | 3 | 20˝ |
7 | Tara Sóley Mobee | 3 | 16 |
8 | Björgvin Kristbergsson | 2 | 18 |
9 | Pétur Jóhannesson | 1 | 17 |
10 | Róbert Leó Jónsson | 1 | 14 |
14.4.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2011 | 23:46
Ţorsteinn, Kristján og Gunnar efstir öđlinga
Ţorsteinn Ţorsteinsson (2220), Kristján Guđmundsson (2275) og Gunnar Gunnarsson (2221) eru efstir á Skákmóti öđlinga ađ lokinni fjórđu umferđ mótsins sem fram fór í kvöld. Ţorsteinn og Kristján gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign en Gunnar vann fyrrum samstarfsfélaga sinn úr Útvegsbankanum, Björn Ţorsteinsson (2213). Tveimur skákum var frestađ. Nú verđur hálfsmánađarhlé vegna áskorendaflokksins.
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Thorsteinsson Thorsteinn | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Gudmundsson Kristjan |
2 | Thorsteinsson Bjorn | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Gunnarsson Gunnar K |
3 | Jonsson Pall Agust | 2˝ | ˝ - ˝ | 2˝ | Thorvaldsson Jon |
4 | Thorhallsson Gylfi | 2 | 1 - 0 | 2 | Kristinsdottir Aslaug |
5 | Halldorsson Bragi | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Ragnarsson Hermann |
6 | Palsson Halldor | 2 | 0 - 1 | 2 | Ragnarsson Johann |
7 | Hjartarson Bjarni | 2 | 2 | Eliasson Kristjan Orn | |
8 | Gardarsson Halldor | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Bjornsson Eirikur K |
9 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 2 | 0 - 1 | 2 | Valtysson Thor |
10 | Bjornsson Yngvi | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Loftsson Hrafn |
11 | Sigurdsson Pall | 1˝ | 1 - 0 | 1˝ | Jonsson Loftur H |
12 | Jonsson Sigurdur H | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Gudmundsson Sveinbjorn G |
13 | Isolfsson Eggert | 1 | 1 | Baldursson Haraldur | |
14 | Olsen Agnar | 1 | 1 - 0 | 1 | Jonsson Pall G |
15 | Hreinsson Kristjan | 1 | 0 - 1 | 1 | Jonsson Olafur Gisli |
16 | Eliasson Jon Steinn | 1 | 0 - 1 | 1 | Gunnarsson Sigurdur Jon |
17 | Adalsteinsson Birgir | ˝ | 0 - 1 | ˝ | Solmundarson Kari |
18 | Ingvarsson Kjartan | ˝ | 1 - 0 | ˝ | Hermannsson Ragnar |
19 | Johannesson Petur | ˝ | 0 - 1 | ˝ | Schmidhauser Ulrich |
20 | Thrainsson Birgir Rafn | 0 | 1 - 0 | 0 | Kristbergsson Bjorgvin |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | TB1 | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2220 | TR | 3,5 | 11 |
2 | Gudmundsson Kristjan | 2275 | 3,5 | 10,5 | ||
3 | Gunnarsson Gunnar K | 2221 | 3,5 | 7,5 | ||
4 | Ragnarsson Johann | 2089 | TG | 3 | 9 | |
Valtysson Thor | 2043 | SA | 3 | 9 | ||
6 | Thorvaldsson Jon | 2045 | Godinn | 3 | 8,5 | |
7 | Thorhallsson Gylfi | 2200 | SA | 3 | 7 | |
8 | Jonsson Pall Agust | 1895 | 3 | 7 | ||
9 | Halldorsson Bragi | 2194 | Hellir | 2,5 | 10 | |
10 | Thorsteinsson Bjorn | 2213 | 2,5 | 9,5 | ||
11 | Ragnarsson Hermann | 1985 | TR | 2,5 | 9,5 | |
12 | Bjornsson Eirikur K | 2059 | TR | 2,5 | 7,5 | |
Sigurdsson Pall | 1929 | TG | 2,5 | 7,5 | ||
14 | Loftsson Hrafn | 2220 | TR | 2,5 | 7 | |
15 | Gudmundsson Sveinbjorn G | 1650 | SR | 2,5 | 7 | |
16 | Gardarsson Halldor | 1945 | 2,5 | 6,5 | ||
17 | Palsson Halldor | 1966 | 2 | 10 | ||
18 | Olsen Agnar | 1850 | 2 | 9,5 | ||
19 | Kristinsdottir Aslaug | 2033 | TR | 2 | 9 | |
20 | Hjartarson Bjarni | 2078 | 2 | 8,5 | ||
21 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1808 | TR | 2 | 7,5 | |
22 | Gunnarsson Sigurdur Jon | 1825 | 2 | 6,5 | ||
23 | Jonsson Olafur Gisli | 1842 | 2 | 6,5 | ||
24 | Eliasson Kristjan Orn | 1947 | 2 | 6 | ||
25 | Jonsson Sigurdur H | 1860 | SR | 1,5 | 10,5 | |
26 | Bjornsson Yngvi | 0 | 1,5 | 9 | ||
27 | Solmundarson Kari | 1855 | TV | 1,5 | 8 | |
Ingvarsson Kjartan | 1720 | 1,5 | 8 | |||
29 | Jonsson Loftur H | 1581 | SR | 1,5 | 7,5 | |
30 | Schmidhauser Ulrich | 1395 | TR | 1,5 | 4,5 | |
31 | Isolfsson Eggert | 1830 | 1 | 8,5 | ||
32 | Thrainsson Birgir Rafn | 1704 | 1 | 8 | ||
33 | Hreinsson Kristjan | 1792 | 1 | 7,5 | ||
34 | Jonsson Pall G | 1735 | 1 | 7 | ||
35 | Baldursson Haraldur | 2020 | Vikingak | 1 | 6,5 | |
36 | Eliasson Jon Steinn | 1465 | 1 | 5 | ||
37 | Hermannsson Ragnar | 0 | Fjolnir | 0,5 | 7 | |
38 | Adalsteinsson Birgir | 1360 | 0,5 | 6 | ||
39 | Johannesson Petur | 1085 | TR | 0,5 | 5 | |
40 | Kristbergsson Bjorgvin | 1125 | TR | 0 | 6,5 |
13.4.2011 | 21:00
Góđur árangur Henriks og Héđins í deildakeppnum í Danmörku og Ţýskalandi
Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen náđum báđum góđum árangri í ţýsku deildakeppninni sem lauk síđustu helgi. Henrik náđi einnig mjög góđum árangri í dönsku deildakeppninni sem klárađist í mars. Henrik hćkkar um samtals 19 stig fyrir keppninnar tvćr en Héđinn hćkkar 10 stig fyrir ţýsku deildakeppnina. Klúbbur Héđins, Hansa Dortmund, teflir í efstu deild áđ ári.
Sjá nánar
- Ţýska deildakeppnin (2. deild vestur)
- Ţýska deildakeppnin (Oberliga norđur-norđur) - Henrik teflir međ Schachfrende Schwerin
- Danska deildakeppnin- Henrik teflir međ BMS
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2011 | 20:00
Emil Páskameistari Hressra Hróka
Ţá er páskaskákmóti Hressra Hróka lokiđ og eftir ćsispennandi baráttu ađ ţá varđ niđurstađan ţessi :
1. Erlingur Arnarson međ 7.5 v ( gestakeppandi ) 2. Emil Ólafsson međ 7 v 3. Kiddi Óla međ 6.5 v 4-5. Björn Ţorvaldur Björnsson og Björgúlfur Stefánsson međ 5 v 6-7. Böđvar og Gunnar Björn međ 3 v 8. Brynhildur međ 2 v 9. Elísa međ 1 v 10. Skotta međ 0 v
Ţađ fengu allir skákbók ađ eigin vali frá Skáksambandi Íslands og ţá er ljóst ađ Emil Ólafsson afmćlisbarn dagsins er nýr páskaskákmeistara Hressra Hróka en ţess má geta ađ Erlingur sem tefldi sem gestur á einnig afmćli í dag ţannig ađ ţađ er greinilegt ađ 13 apríl er góđur dagur til ţess ađ eiga afmćli á fyrir skákmenn. Einnig vilja hinir Hressu Hrókar óska Garry Kasparov til hamingju međ 48 ára afmćliđ sitt í dag.
Ţađ koma myndir frá mótinu vonandi á morgun.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2011 | 19:00
Ađalfundur Gođans - Hermann endurkjörinn formađur
Ađalfundur skákfélagsins Gođans var haldinn á mánudagskvöldiđ á Húsavík. 10 félagsmenn sátu fundinn. Sighvatur Karlsson var endurkjörinn í stjórn sem ritari en fyrir eru í stjórn, Hermann Ađalsteinsson formađur og Sigurbjörn Ásmundsson gjaldkeri. Smári Sigurđsson var kjörinn fyrsti varamađur í stjórn í stađ Ketils Tryggvasonar.
Félagiđ sendi í fyrsta skipti 3 keppnisliđ á Íslandsmót skákfélaga og A-liđinu tókst ađ vinna sig upp í 2. deild ađ ári. Fjárhagsstađan er góđ og velta skákfélagsins hefđi aukist um helming frá 2009.
Fram kom ađ ţessa daganna vćri veriđ ađ ganga frá samningi félagsins viđ sveitarfélagiđ Norđurţing (Húsavík-Kópasker-Raufarhöfn) um áframhaldandi skákkennslu fyrir grunnskólanemendur í Norđurţingi og yrđi hann undirritađur á nćstu dögum.
Samţykkt var á fundinum ađ leggja skákćfingar af á Laugum vegna slakrar mćtingar ţar í vetur, ţannig ađ frá og međ september 2011 verđi skákćfingar einungis á Húsavík. Öll stćrri skákmót félagsins verđa einnig á Húsavík en a.m.k. tvö styttri árleg mót verđi á Laugum. Vikulegar skákćfingar verđa á mánudagskvöldum
Formađur skýrđi einnig frá áformum, sem eru enn á undirbúnings stigi, um ađ halda stórt alţjóđlegt skákmót á Húsavík áriđ 2012.
Heimasíđa Gođans (m.a. skýrsla stjórnar)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
13.4.2011 | 18:15
Glerárskóli Akureyrarmeistari grunnskólasveita
Fimm sveitir mćttu til leiks í sveitakeppni grunnskóla á Akureyri sem fram fór í dag. Fyrirfram mátti gera ráđ fyrir ađ sveitir Glerárskóla og Brekkuskóla myndu bítast um sigurinn og ţegar ţessar sveitir mćttust í síđustu umferđ höfđu ţorparar betur, fengu 3 vinninga gegn einum. Ţeir unnu ţví mótiđ međ 14 vinningum af 16 mögulegum.
Sveitina skipuđu ţeir Hersteinn Heiđarsson, Hjörtur Snćr Jónsson, Logi Rúnar Jónsson og Birkir Freyr Hauksson.Úrslit urđu annars ţessi:
1. Glerárskóli 14
2. Brekkuskóli A 11,5
3. Lundarskóli 9,5
4. Brekkuskóli B 3
5. Valsárskóli 2
Ţessir hrepptu páskaegg í borđaverđlaun:
1.borđ: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, 3,5
2.borđ: Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla A, 4
3.borđ: Logi Rúnar Jónsson, Glerárskóla 4
4.borđ: Birkir Freyr Hauksson, Glerárskóla 4
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2011 | 17:38
Jón Hákon og og Sóley Lind skólaskákmeistarar Hafnarfjarđar
Skólaskákmót Hafnarfjarđar fór fram í gćr í Íţróttahusinu ađ Ásvöllum. Skólaskákmeistari í eldri flokk varđ Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóla. Hann vann allar sínar skákir. Í 2 sćti varđ Hans Adolf Linnet, Lćkjarskóla, og í 3. sćti varđ Markús Lubker, Víđistađaskóla. Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóla varđ skólaskákmeistari í yngri flokki. Í 2. sćti varđ Magni
Marelsson einnig úr Hvaleyrarskóla, og í 3. sćti varđ Erik Daníel Jóhannesson úr Víđistađaskóla (Engidal)
13.4.2011 | 10:00
Páskamót Hressra Hróka fer fram í dag

Skáksamband Íslands gefur bókavinninga á mótinu ţannig ađ allir fá vinning óháđ ţví i hvađa sćti ţeir lenda á mótinu. Stćrsti sigurinn er ađ vera međ og verđur spennandi ađ sjá hvernig fer. Ađ sjálfsögđu verđur svo gert kaffihlé um hálf ţrjú og sunginn afmćlissöngur áđur en seinni hluti mótsins fer fram.
Međfylgjandi mynd er af Kidda Óla núverandi Páskaskákmeistara Bjargarinnar ađ tefla viđ Einar S. Guđmundsson á Jólaskákmóti Bjargarinnar 2010.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram um páskana á Eiđum á Fljótsdalshérađi. Mótiđ hefst föstudaginn, 15. apríl, kl. 14 og mun Björn Ingimarsson, bćjarstjóri Fljótsdalshérađs, setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess. Tíu af sterkustu skákmönnum landsins taka ţátt. Íslandsmótiđ nú er ţađ sterkasta í mörg herrans ár en 3 stórmeistarar taka nú ţátt. Mótiđ er ţađ fyrsta sem haldiđ er á Austurlandi í 21 ár en síđast var ţađ haldiđ á Höfn í Hornafirđi áriđ 1990. Ţađ mót var sögulegt en ţá sigrađi Héđinn Steingrímsson á mótinu, yngstur allra, 15 ára, og ţađ met stendur enn en fyrsta Íslandsmótiđ var haldiđ fyrir tćpri öld síđan 1913.
Auk Héđins, teflir einn annar fyrrverandi Íslandsmeistari, Henrik Danielsen, en hann sigrađi á Íslandsmótinu sem fram fór 2009 á Bolungarvík. Hannes Hlífar Stefánsson, ellefufaldur Íslandsmeistari tekur ekki ţátt í ár og ver ţví ekki titilinn. Mótiđ er haldiđ í samvinnu Skáksambands Íslands og Skáksambands Austurlands. Í ađdraganda mótsins fóru kennarar á vegum Skákskóla Íslands í heimsókn í rúman tug skóla á Austurlandi og bođuđu fagnađarerindiđ.
Međal annarra keppenda má nefna stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson, alţjóđlegu meistaranna Stefán Kristjánsson, Braga Ţorfinnsson og Guđmund Kjartansson. Ađrir ţátttakendur eru Ingvar Ţór Jóhannesson, Róbert Lagerman, Guđmundur Gíslason og Jón Árni Halldórsson.
Teflt er alla daga á Eiđum og hefst taflmennska ávallt kl. 14 ađ síđustu umferđinni undanskyldri sem hefst kl. 9, laugardaginn 23. apríl.
Skákáhugamenn, ađ Austan, eru hjartanlega velkomnir á skákstađ. Fyrir ţá sem koma lengra ađ er bent á ađ allar skákirnar eru sýndar beint á vefsíđu SÍ, www.skaksamband.is auk ţess daglegar fréttir af mótinu verđa á www.skak.is.
Međfylgjandi sem viđhengi er umfjöllun um mótiđ í hérađsblađinu Austurglugganum og mótsblađi Skáksambands Austurlands.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 8
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 8778888
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar