Fćrsluflokkur: Spil og leikir
4.5.2011 | 17:11
Haraldur Axel efstur Ása í gćr
Ćsir taflfélag eldri borgara í Reykjavík tefldu sinn 29 skákdag vetrarins í gćr.Haraldur Axel Sveinbjörnsson var frískastur og fékk 8˝ vinning af 9 mögulegum. Öđru sćti náđi Hálfdán Hermannsson međ 7˝ vinning og í ţriđja sćti varđ Ţorsteinn Guđlaugsson međ 7 vinninga. Vetrardagskránni fer senn ađ ljúka, en teflt verđur fram í miđjan maí minnsta kosti.
Nćsta laugardag fara tíu skáköldungar af Reykjavíkusvćđinu norđur í Vatnsdal til móts viđ Akureyringa sem eru á svipuđu aldursskeiđi. Hóparnir munu hittast í veiđihúsi og tefla í rúman sólarhring međ smá hvíldum á milli. Ţetta er í ţriđja skipti sem hóparnir hittast Húnaţingi en níunda skiptis. Akureyringar hafa alltaf sigrađ í ţessum keppnum nema einu sinni ţá var jafnt á öllum tölum. En ţađ eru ekki úrslitin sem skipta máli, heldur skemmtunin og góđur félagsskapur.
Heldarúrslit gćrdagsins:
- 1 Haraldur Axel Sveinbjörnsso 8 ˝ vinningur
- 2 Hálfdán Hermannsson 7 ˝ -
- 3 Ţorsteinn Guđlaugsson 7 -
- 4 Össur Kristinsson 6 -
- 5-7 Eiđur Á Gunnarsson 5 -
- Kristján Guđmundsson 5 -
- Friđrik Sófusson 5 -
- 8-9 Jón Víglundsson 4 ˝ -
- Halldór Skaftason 4 ˝ -
- 10-13 Ásgeir Sigurđsson 4 -
- Birgir Ólafsson 4 -
- Óli Árni Vilhjálmsson 4 -
- Finnur Kr Finnsson 4 -
- 14 Hermann Hjartarson 3 ˝ -
- 15 Sćmundur Kjartansson 3 -
- 16 Baldur Garđarsson 2 ˝ -
- 17 Jónas Ástráđsson 2 -
- 18 Viđar arthúrsson 1 -
3.5.2011 | 18:00
Henrik einn sigurvegara í Lübeck
Henrik Danielsen (2533) gerđi jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Vladimir Epishin (2567). Henrik hlaut 6 vinninga í 9 skákum og varđ efstur á mótinu ásamt Epishin og úkraínska alţjóđlega meistaranum Michal Kopylov (2446)
Árangur Henriks samsvarađi 2511 skákstigum og lćkkar hann um 2 stig fyrir hana.
10 skákmenn tóku ţátt og tefldu ţeir allir viđ alla. Henrik var einn ţriggja stórmeistara sem tók ţátt og nćststigahćstur keppenda. Stigahćstur var rússneski stórmeisarinn Vladimir Epishin (2567).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.5.2011 | 17:30
EM öldungasveita hófst í dag: Íslensk sveit tekur ţátt
Íslensk sveit, sem kallar sig Polar Bears Iceland, tekur ţátt í EM öldungasveita sem hófst í dag Ţessalóníku í Grikklandi. Ţeir töpuđu 3˝-˝ fyrir sterkri ísraelski sveit. Arnţór Sćvar Einarsson (2227) sem teflir á fyrsta borđi gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Nathan Birnboim (2362).
Sterkir skákmenn taka ţátt í keppninni, ţar á međal 12 stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er Evgeni Vasjukov (2480).
Úrslit 1. umferđar:
Bo. | 20 | Polar Bears Iceland | Rtg | - | 3 | Israel 1 | Rtg | ˝ :3˝ |
3.1 | Einarsson Arnthor | 2227 | - | IM | Birnboim Nathan | 2362 | ˝ - ˝ | |
3.2 | Gunnarsson Gunnar K | 2209 | - | IM | Maryasin Boris | 2323 | 0 - 1 | |
3.3 | Finnlaugsson Gunnar | 2075 | - | IM | Lederman Leon | 2272 | 0 - 1 | |
3.4 | Kristjansson Sigurdur | 1945 | - | GM | Kraidman Yair | 2260 | 0 - 1 |
Íslensku sveitina skipa:
- Arnţór Sćvar Einarsson (2227)
- Gunnar Gunnarsson (2209)
- Gunnar Finnlaugsson (2075)
- Sigurđur Kristjánsson (1945)
Sveitin er sú 20. sterkasta af 35.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2011 | 16:55
Björn tefldi í Bresku deildakeppninni
Ţađ fćrist í vöxt ađ íslenskir skákmenn tefli í erlendum deildakeppnum. Héđinn Steingrímsson teflir í ţýsku deildakeppninni, Hannes Hlífar Stefánsson teflir í tékknesku deildakeppninni og Henrik Danielsen teflir í ţýsku og dönsku deildakeppnunum. Um helgina tefldi Björn Ţorfinnsson (2419) fyrir klúbbinn Jutes of Kent í 2. deild í bresku deildakeppninni (Four Nations Chess League). Sá klúbbur sigrađi fylgdi í fótspors Héđins og félaga í Hansa Dortmund í Ţýskaland, sigrađi í 2. deild og vann sig upp í fyrstu deild.
Björn tefldi á ţriđja bođi og hlaut 2 vinninga í 3 skákum. Hann tefldi viđ 3 skákmenn á stigabilinu 2200-2300 og tapar um 2 stigum fyrir frammistöđu sína.
Eins og sjá má í myndinni sem fylgir ţá mega ţröngt sáttir sitja.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2011 | 07:58
Davíđ sigrađi á Hrađkvöldi Hellis
Davíđ kjartansson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 2. maí. Davíđ fékk 8,5v í níu skákum og leyfđi ađeins jafntefli í spennandi tímahraksskák viđ Ólaf Gauta. Annar varđ Sćbjörn Guđfinnsson međ 7v og ţriđji varđ Örn Stefánsson međ 6,5v.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
1. Davíđ Kjartansson 8,5/9
2. Sćbjörn Guđfinnsson 7v
3. Örn Stefánsson 6,5v
4. Ólafur Gauti Ólafsson 6v
5. Vigfús Ó. Vigfússon 6v
6. Dawid Kolka 5v
7. Finnur Kr. Finnsson 3v
8. Pétur Jóhannesson 2v
9. Björgvin Kristbergsson 1v
10. Hjálmar Sigurvaldason 1v
3.5.2011 | 07:00
Sumarnámskeiđ Skákakademíunnar
Eins og síđastliđin sumur mun Skákakademía Reykjavíkur standa fyrir skáknámskeiđum fyrir börn og unglinga komandi sumar. Námskeiđin hefjast í byrjun júní og standa út ágúst. Skipt verđur í flokka eftir aldri og reynslu. Kennslan mun fara fram í Skákakademíu Reykjavíkur ađ Tjarnargötu 10 A. Kennarar verđa međal annarra Stefán Bergsson, Róbert Lagerman, Hjörvar Steinn Grétarsson og Guđmundur Kjartansson.
Frekari upplýsingar um námskeiđin er ađ vćnta nú í byrjun maí og opnast ţá fyrir skráningar.
Heimasíđa Skákakademíu Reykjavíkur
Spil og leikir | Breytt 25.4.2011 kl. 14:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2011 | 22:34
Sumarskákmót Fjölnis verđur í Rimaskóla á laugardaginn

Eins og á öllum skákmótum skákdeildar Fjölnis ţá eru verđlaun veitt í tugatali. Auk eignabikars fyrir ţá efstu í öllum flokkum ţá verđa bíómiđar, pítsugjafabréf og skákbćkur í verđlaun. Skráning hefst kl. 10:45 og gengiđ er inn um íţróttahús Rimaskóla.
Fjölnismenn hvetja áhugasama skákkrakka til ađ fjölmenna á eitt síđasta skákmót vetrarins.
2.5.2011 | 16:46
Henrik tapađi í áttundu umferđ í Lübeck
Henrik Danielsen (2533) tapađi fyrir ţýska alţjóđlega meistarann Christoph Scheerer (2422) í áttundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í í Lübeck í Ţýskalandi sem fram fór í dag. Henrik er engu ađ síđur efstur ásamt rússneska stórmeistaranum Vladimir Epishin (2567) og úkraínska alţjóđlega meistaranum Michal Kopylov (2446) međ 5˝ vinning. Henrik mćtir Epishin á morgun.
10 skákmenn taka ţátt og tefla ţeir allir viđ alla. Henrik er einn ţriggja stórmeistara sem tekur ţátt og nćststigahćstur keppenda. Stigahćstur er rússneski stórmeisarinn Vladimir Epishin (2567).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2011 | 16:22
Skákir Júlíusar Bogason - Áskell međ fyrirlestur
Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuđi eru haldnir frćđslufyrirlestrar hjá Skákfélagi Akureyrar. Fyrsta fimmtudag maí mánađar ber upp á fimmta dag mánađarins og ţá mun Áskell Örn Kárason fjalla um skákir Júlíusar Bogasonar (1912-1976). Júlíus var um áratugaskeiđ einn virkasti og öflugasti skákmađurinn hér í bć og mörgum minnisstćđur. Júlíus lét eftir sig mörg hundruđ skákir sem hann hafđi skráđ í skákskriftarbćkur á frá ţví snemma á 4. áratugnum og framyfir 1970. Áskell hefur ađ undanförnu veriđ ađ slá ţessar skákir inn í gagnagrunn og ćtlar á fimmtudagskvöldiđ ađ frćđa áheyrendur á ţví sem vakiđ hefur athygli hans viđ ţá iđju. Skákunnendur eru hvattir til ađ mćta í skákheimiliđ kl. 20, ekki síst ţeir sem mćttu Júlíusi viđ taflborđiđ á sínum tíma og hafa kannski frá einhverju ađ segja um manninn og skákmeistarann sem svo lengi setti svip sinn á norđlenskt skáklíf. Fyrirlesturinn hefst kl. 20 og er ađgangur ókeypis og öllum heimill međan húsrúm leyfir.
Á myndinni teflir Júlíus (t.h.) viđ Bjarna Magnússon.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2011 | 08:09
Emil Unglingameistari Reykjavíkur 2011 - Veronika Steinunn Stúlknameistari Reykjavíkur 2011
Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í dag, 1. maí. Mótiđ var opiđ fyrir börn á grunnskólaaldri.
Ţrenn verđlaun voru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, ţrenn verđlaun fyrir efstu stúlkur og svo ţrenn verđlaun fyrir 12 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar). Ţau sem eru búsett í Reykjavík eđa eru félagar í reykvískum taflfélögum tefldu um titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2011 og Stúlknameistari Reykjavíkur 2011.
Ţátttakendur voru 40 og fór skákmótiđ einstaklega vel fram. Greinilegt ađ hér var um krakka ađ rćđa sem eru vön ađ taka ţátt í skákmótum. Ţađ greindist varla nokkur kliđur í skáksal allt mótiđ, sem ţó stóđ yfir í fjóra klukkutíma! Ţetta var sannkölluđ uppskeruhátíđ í byrjun maímánađar (ţrátt fyrir snjó úti!) fyrir skákkrakkana sem flestir eru virkir ţátttakendur í sínum félögum.
Tefldar voru 7 umferđir međ 15 mín. umhugsunartíma á skák. Teflt var í einum flokki og var keppnin var mjög spennandi. Yngri keppendurnir veittu hinum eldri harđa mótspyrnu, enda fer skáksigur ekki eftir aldri! Til dćmis vann hinn efnilegi Hilmir Freyr Heimisson góđan sigur á móti hinni fimm árum eldri Hrund Hauksdóttur sem hefur ţrátt fyrir ungan aldur mikla keppnisreynslu ađ baki.
Emil Sigurđarson varđi titilinn frá ţví í fyrra međ 6,5 vinning af 7 og er ţví Unglingameistari Reykjavíkur 2011. Veronika Steinunn Magnúsdóttir varđ Stúlknameistari Reykjavíkur 2011 međ 5 vinninga. Fyrstu verđlaun í flokki 12 ára og yngri (f. 1998 og síđar) hlaut Oliver Aron Jóhannesson, sem hefur tekiđ stökk á öllum stigalistum síđustu mánuđi! Hann fékk 5,5 vinning og varđ jafnframt í 2. sćti í mótinu í heild. Glćsilegur árangur hjá ţessum ţremur sigurvegurum!
Allir keppendurnir nema fjórir eru skráđir félagar í skákfélögum á höfuđborgarsvćđinu. Flestir keppendur mótsins komu frá Taflfélagi Reykjavíkur eđa 19. Frá Fjölni komu 8 keppendur, 3 keppendur frá Helli og 3 frá SFÍ, 2 frá T.G. og 1 frá Haukum.
Fyrstu ţrjú sćtin í hverjum verđlaunaflokki skipuđu eftirfarandi keppendur:
1. Emil Sigurđarson, SFÍ fékk 6,5 v. af 7 og er Unglingameistari Reykjavíkur 2011.
2. Oliver Aron Jóhannesson, Fjölnir 5,5 v. 24 stig.
3. Birkir Karl Sigurđsson, SFÍ, 5,5 v. 23,5 stig.
Stúlknameistaramót Reykjavíkur:
1. Veronika Steinunn Magnúsdóttir, T.R. fékk 5 v. 19 stig. Stúlknameistari Reykjavíkur 2011.
2. Nansý Davíđsdóttir, Fjölnir 5 v. 16 stig.
3. Hrund Hauksdóttir, Fjölnir 4,5 v.
Í flokki 12 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar).
1. Oliver Aron Jóhannesson, Fjölnir 5,5 v.
2. Vignir Vatnar Stefánsson, T.R. 5 v. 21,5 stig.
3. Hilmir Freyr Heimisson, T.R. 5 v. 21 stig.
Heildarúrslit:
1. Emil Sigurđarson, SFÍ, 6.5 v.
2. Oliver Aron Jóhannesson, Fjölnir, 5.5 24.0
3. Birkir Karl Sigurđsson, SFÍ, 5.5 23.5
4. Vignir Vatnar Stefánsson, T.R., 5 21.5
5. Hilmir Freyr Heimisson, T.R., 5 21.0
6. Veronika Steinunn Magnúsdóttir, T.R., 5 19.0
7. Dawid Kolka, Hellir, 5 18.0
8. Nansý Davíđsdóttir, Fjölnir, 5 16.0
9. Dagur Kjartansson, Hellir, 4.5 23.0
10. Hrund Hauksdóttir, Fjölnir, 4.5 21.5
11. Jóhann Arnar Finnsson, Fjölnir, 4.5 19.0
12. Rafnar Friđriksson, T.R., 4 23.5
13. Símon Ţórhallsson, T.R., 4 22.5
14. Gauti Páll Jónsson, T.R., 4 20.0
15. Kristinn Andri Kristinsson, Fjölnir, 4 19.5
16. Andri Már Hannesson, T.R. 4 18.5
17. Eyţór Trausti Jóhannsson, SFÍ, 4 18.5
18. Atli Snćr Andrésson, T.R., 4 18.0
19. Ţorsteinn Muni Jónsson, T.R., 4 17.5
20. Donika Kolica, T.R., 4 16.0
21. Hilmir Hrafnsson, Fjölnir, 3.5
22. Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Fjölnir, 3
23. Arnar Ingi Njarđarson, T.R., 3
24. Leifur Ţorsteinsson, T.R., 3
25. Jakob Alexander Petersen, T.R., 3
26. Felix Steinţórsson, Hellir, 3
27. Elín Nhung Hong Bui, T.R., 3
28. Guđmundur Agnar Bragason, T.R., 3
29. Alisa Helga Svansdóttir, Fjölnir, 3
30. Mateusz Piotr Jakubek, T.R., 3
31. Michael Kravchuk, T.R., 2.5
32. Bjarki Arnaldarson, T.G., 2
33. Erik Daniel Jóhannesson, Haukar, 2
34. Fannar Ingi Grétarsson, 2
35. Ísak Logi Einarsson, 2
36. Ţorsteinn Örn Bernharđsson, 2
37. Ţorsteinn Magnússon, T.R., 2
38. Anton Oddur Jónsson, T.R., 1
39. Flosi Jakobsson, T.G., 1
40. Ţórđur Florin 1
Mótshaldari var Taflfélag Reykjavíkur. Skákstjórar voru formađur og varaformađur T.R. ţau Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir og Eiríkur K. Björnsson. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ og afhenti stúlknaverđlaunin, en ţau hjónin Birna og Ólafur S. Ásgrímsson gáfu farandbikarann fyrir Stúlknameistara Reykjavíkur. Jóhann H. Ragnarsson tók myndir.
Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 8
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8779037
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar