Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skáklist án landamćra

Mánudaginn 9. mai verđur haldiđ skákmót í Vin, Hverfisgötu 47.

Mótiđ hefst klukkan 13:00 og skráning á stađnum.

Í tilefni ţess ađ „List án landamćra" er í fullum gangi, ţar sem listamönnum á öllum aldri hefur stađiđ til bođa ađ sýna verk sín í hvađa formi sem er, ţá höldum viđ ađ sjálfsögđu skáklistarmót.

Ţó er ţetta ei s og í öđrum íţróttum, ţađ eru stigin sem telja á endanum, ekki verđa veitt fegurđaverđlaun.

Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstýra er Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Í miđju móti verđur „café a la Vin" til ađ bústa upp mannskapinn.

Bókaverđlaun fyrir efstu sćtin auk happadrćttis.

Allt skákáhugafólk ţvílíkt velkomiđ í Vin sem er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavik,

síminn er 561-2612.


Stigamót Hellis fer fram 1.-3. júní

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní.   Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum.  Skráningarform vegna mótsins er vćntanlegt fljótlega á heimasíđu Hellis.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Guđmundur Gíslason.

Umferđatafla:

  • 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 1. júní (19:30-23:30)
  • 5. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (11-15)
  • 6. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (17-21)
  • 7. umferđ, föstudaginn 3. júní (19:30-23:30)

Verđlaun:
  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • •1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • •5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Áskorendaeinvígi FIDE ađ hefjast

Kazan 2011Áskorendaeinvígi FIDE hefjast nú kl. 11.  Ţau fara fram í Kazan í Rússlandi.  Ţátt taka átta skákmenn og berjast um réttinn ađ mćta heimsmeistaranum Anand í einvígi.   Magnusar Carlsen er sátt saknađ en hann ákvađ ađ taka ekki ţátt. 

Í átta manna úrslitum mćtast:

  • Topalov (BUL) - Kamsky (USA)
  • Kramnik (RUS) - Radjabov (AZE)
  • Aronian (ARM) - Grischuk (RUS)
  • Gelfand (ISR) - Mamedyarov (AZE)

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Björn Ívar sigrađi á Vormóti TV

Lokaumferđ Vormóts Taflfélags Vestmannaeyja fór fram í kvöld.  Lokastađan er ţannig ađ Björn Ívar Karlsson stóđ uppi sem sigurvegari međ 5 vinninga af 5 mögulegum. Nökkvi Sverrisson var annar međ 4 vinninga og Sverrir Unnarsson, Karl Gauti Hjaltason og Róbert Aron Eysteinsson voru nćstir međ 3 vinninga. Sverrir var hćstur ţeirra af stigum.

Nánari upplýsingar um gang mála má finna á heimasíđu TV

Úrslit lokaumferđar

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Sverrir Unnarsson30  -  14Bjorn-Ivar Karlsson
2Dadi Steinn Jonsson20  -  13Nokkvi Sverrisson
3Karl Gauti Hjaltason2+  -  -Jorgen Freyr Olafsson
4Hafdis Magnusdottir10  -  12Robert Aron Eysteinsson
5Sigurdur A Magnusson1+  -  -˝Eythor Dadi Kjartansson


Lokastađan

RankNameRtgPtsBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson2220514˝
2Nokkvi Sverrisson1824413
3Sverrir Unnarsson1929315
4Karl Gauti Hjaltason1537313˝
5Robert Aron Eysteinsson1399311˝
6Dadi Steinn Jonsson1732215˝
7Sigurdur A Magnusson1369210˝
8Jorgen Freyr Olafsson1154
9Hafdis Magnusdottir11351
10Eythor Dadi Kjartansson1258˝12˝



Sex skákmenn efstir fyrir lokaumferđ öđlingamóts

Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning ađ lokinni sjöttu umferđ skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld.   Ţađ eru Ţorsteinn Ţorsteinsson (2220), Gunnar Gunnarsson (2221), Kristján Guđmundsson (2275), Jón Ţorvaldsson (2045), Björn Ţorsteinsson (2213) og Gylfi Ţórhallsson (2200).   Ţremur skákum er frestađ og pörun lokaumferđarinnar ekki vćntanleg fyrr en um helgina. 


Úrslit 6. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gunnarsson Gunnar K 4˝ - ˝ 4Gudmundsson Kristjan 
2Thorsteinsson Thorsteinn 4˝ - ˝ 4Thorvaldsson Jon 
3Thorsteinsson Bjorn 1 - 0 Ragnarsson Johann 
4Thorhallsson Gylfi 1 - 0 Sigurdsson Pall 
5Halldorsson Bragi ˝ - ˝ Jonsson Pall Agust 
6Isolfsson Eggert 30 - 1 3Loftsson Hrafn 
7Hjartarson Bjarni 31 - 0 3Jonsson Olafur Gisli 
8Gardarsson Halldor 3˝ - ˝ 3Valtysson Thor 
9Palsson Halldor 3˝ - ˝ 3Gunnarsson Sigurdur Jon 
10Bjornsson Eirikur K ˝ - ˝ 3Eliasson Kristjan Orn 
11Ragnarsson Hermann 0 - 1 Ingvarsson Kjartan 
12Bjornsson Yngvi 1 - 0 Schmidhauser Ulrich 
13Kristinsdottir Aslaug 21 - 0 Gudmundsson Sveinbjorn G 
14Olsen Agnar 2      2Baldursson Haraldur 
15Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 2˝ - ˝ 2Jonsson Pall G 
16Jonsson Sigurdur H 1 - 0 Hermannsson Ragnar 
17Solmundarson Kari ˝ - ˝ Jonsson Loftur H 
18Hreinsson Kristjan 10 - 1 1Thrainsson Birgir Rafn 
19Eliasson Jon Steinn 1      1Johannesson Petur 
20Adalsteinsson Birgir ˝      ˝Kristbergsson Bjorgvin 

 

Stađan:

Rk.NameRtgClub/CityPts. TB1
1Thorsteinsson Thorsteinn 2220TR4,523
2Gunnarsson Gunnar K 2221KR4,522,5
3Gudmundsson Kristjan 2275TV4,522,5
4Thorvaldsson Jon 2045Godinn4,521
5Thorsteinsson Bjorn 2213Godinn4,521
6Thorhallsson Gylfi 2200SA4,519,5
7Halldorsson Bragi 2194Hellir420,5
8Hjartarson Bjarni 2078 420,5
9Jonsson Pall Agust 1895Godinn420
10Loftsson Hrafn 2220TR417,5
11Ragnarsson Johann 2089TG3,521
12Valtysson Thor 2043SA3,520,5
13Sigurdsson Pall 1929TG3,520
14Palsson Halldor 1966TR3,519,5
15Bjornsson Yngvi 0 3,517,5
16Gardarsson Halldor 1945 3,517
17Ingvarsson Kjartan 1720 3,515,5
18Eliasson Kristjan Orn 1947SFÍ3,515
19Gunnarsson Sigurdur Jon 1825Godinn3,514
20Bjornsson Eirikur K 2059TR321
21Isolfsson Eggert 1830 319,5
22Kristinsdottir Aslaug 2033TR318,5
23Jonsson Olafur Gisli 1842 315,5
24Ragnarsson Hermann 1985TR2,521
25Jonsson Sigurdur H 1860SR2,518
26Gudmundsson Sveinbjorn G 1650SR2,517,5
27Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1808TR2,516,5
28Jonsson Pall G 1735KR2,514,5
29Schmidhauser Ulrich 1395TR2,512,5
30Olsen Agnar 1850SR220,5
31Jonsson Loftur H 1581SR218
32Solmundarson Kari 1855TV216
33Baldursson Haraldur 2020Vikingak215
34Thrainsson Birgir Rafn 1704 214,5
35Hermannsson Ragnar 0Fjolnir1,515
36Hreinsson Kristjan 1792KR115,5
37Eliasson Jon Steinn 1465 112,5
38Johannesson Petur 1085TR19
39Adalsteinsson Birgir 1360TR0,512,5
40Kristbergsson Bjorgvin 1125TR0,510,5

Emil og Filip kjördćmismeistarar Suđurlands

Kjördćmismót Suđurlands 2011Kjördćmamótiđ í skólaskák fyrir Suđurland var haldiđ í Selinu félagsheimili SSON í gćr.  Teflt var í tveimur flokkum venju samkvćmt, 1.-7. bekk og 8.-10. bekk. Flúđaskóli fór mikinn og átti flesta keppendur og allflesta verđlaunahafa. 

Athygli vakti ađ Grunnskóli Vestmannaeyja sendi enga keppendur í ár, sömuleiđis sendi Hvolsskóli ekki keppendur til leiks ţótt hann hafi veriđ búinn ađ skrá ţá.

Ţó ađ mótshaldarar hafi saknađ keppenda frá ţessum tveimur höfuđvígjum barnaskákarinnar á Suđurlandi var mótiđ skemmtilegt og hart var barist.

Emil Sigurđarson vann allar skákir sínar í eldri flokki af ţó nokkru öryggi og er verđugur Sunnlendinga á Landsmóti.

Filip Jan tefldi einnig vel og vann allar skákir sínar utan eina ţar sem hann gerđi jafntefli viđ skólabróđur sinn Rúnar Guđjónsson.  Filip og Halldór munu án efa standa sig vel á Landsmóti enda báđir miklir keppnismenn og Hrunamenn ađ auki.

ţađ fór svo ađ fulltrúar Flúđaskóla og Grunnskóla Bláskógabyggđar skiptu mér sér verđlaunum, ađrir skólar komust ekki á verđlaunapall í ţetta skiptiđ.

Sigurvegarar:

Yngri:
1. Filip Jan Jozefik
2. Halldór Fjalar Helgason
3. Einar Trausti Svansson

Eldri:
1. Emil Sigurđarson
2. Ţórmundur Smári Hilmarsson
3. Alex Ţór Flosason

 Ţađ verđa ţví ţeir Filip, Halldór og Emil sem verđa fulltrúar Suđurlands á Landsmótinu sem fram fer á Akureyri ađra helgi.

Heimasíđa SSON


Jón Trausti og Dagur efstir á fjölmennu skákmóti Rimaskóla 2011

Dagur og Jón TraustiSkákmót Rimaskóla var haldiđ í 18. sinn í hátíđarsal skólans og tóku 60 nemendur ţátt í mótinu ađ ţessu sinni. Allir sterkustu skákmenn skólans voru međ í mótinu og ţví hart barist á efstu borđum frá upphafi til enda lokaumferđar. Ţegar upp var stađiđ ađ loknum sex umferđum kom í ljós ađ ţeir bekkjarfélagar og liđsmenn í Norđurlandameistarasveit Rimaskóla,  Jón Trausti Harđarson og Dagur Ragnarsson, urđu efstir međ 5,5 vinninga eftir ađ hafa gert innbyrđis jafntefli og sigrađ alla ađra andstćđinga sína. IMG 7406

Ţeir munu tefla tveggja skáka einvígi um meistaratitilinn einhvern nćstu daga. Í 3. sćti varđ hin efnilega skákprinsessa Nansý Davíđsdóttir međ 5 vinninga. Hún tapađi ađeins skák fyrir Jóni Trausta. Á eftir henni komu ţau í hnapp Hrund Hauksdóttir, Kristófer Jóel Jóhannesson, Oliver Aron Jóhannesson, Viktór Ásbjörnsson, Svandís Rós Rikharđsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson, Davíđ Thor Morgan og Kristinn Andri Kristinsson međ 4,5 og 4 vinninga. Ţessir krakkar eru allir kunnir fyrir ađ skip sigursveitir Rimaskóla á Íslands-og Reykjavíkurmeistaramótum vetrarins nema Davíđ Thor Morgan 8 ára gamall enn einn efnispilturinn í skákinni í Rimaskóla en hann vann fyrir stuttu skákmót frístundaheimilisins Tígrisbćjar í Rimaskóla örugglega.

Skákstjórar voru ţeir Helgi Árnason skólastjóri og Stefán Bergsson framkvćmdarstjóri Skákakademíunnar. Alls voru veitt 28 verđlaun, pítsur, skákbćkur og bíómiđar. Skákmót Rimaskóla hefur veriđ haldiđ allt frá stofnun skólans áriđ 1993. Sá sem oftast hefur sigrađ á mótinu er Hjörvar Steinn Grétarsson en hann varđ skákmeistari Rimaskóla  alls sjö sinnum.

 

 


Viđtal viđ Héđin á Bylgjunni í morgun

Héđinn og Guđmundur IngviHéđinn Steingrímsson, Íslandsmeistari í skák, var viđtali í Íslandi í bítiđ á Bylgjunni í morgun.  Í viđtalinu er m.a. fariđ yfir uppsveifluna í íslensku skáklífi, gildi skákkennslu og tilurđ og tilgang Sikileyjarvarnarinnar.

Viđtaliđ á Bylgjunni


EM öldungasveita: Jafntefli gegn finnskri sveit í 2. umferđ

Polar BearsÍslenska sveitin, Polar Bears Iceland, gerđi jafntefli, 2-2, viđ finnsku sveitina Turku í 2. umferđ EM öldungsveita sem fram fór í Ţessalóníku í Grikklandi í dag.  Arnţór Sćvar Einarsson (2227) og Gunnar Gunnarsson (2209) unnu en ađrir töpuđu.  Á morgun teflir sveitin viđ norska sveit.  

Sterkir skákmenn taka ţátt í keppninni, ţar á međal 12 stórmeistarar.  Stigahćstur keppenda er Evgeni Vasjukov (2480).  


Úrslit 2. umferđar:

Bo.29  TurkuRtg-20  Polar Bears IcelandRtg2 : 2
14.1 Palmo Pentti2067- Einarsson Arnthor22270 - 1
14.2 Alkkiomaki Jyrki2057- Gunnarsson Gunnar K22090 - 1
14.3 Rantanen Veikko2003- Finnlaugsson Gunnar20751 - 0
14.4 Ranki Martti1937- Kristjansson Sigurdur19451 - 0


Íslensku sveitina skipa:

  1. Arnţór Sćvar Einarsson (2227) 1˝ v.
  2. Gunnar Gunnarsson (2209) 1 v.
  3. Gunnar Finnlaugsson (2075) 0 v.
  4. Sigurđur Kristjánsson (1945) 0 v.

Sveitin er sú 20. sterkasta af 35.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 43
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8779072

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband