Fćrsluflokkur: Spil og leikir
6.5.2011 | 15:57
Áskorendaeinvígin: Kamsky vann Topalov
Önnur skák áskorendaeinvíga FIDE fór fram í dag í Kazan í Rússlandi. Ţađ bar til tíđinda ađ Kamsky yfirspilađi Topalov og leiđir nú 1˝-˝. Öđrum skákum lauk međ jafntefli og stađan ţví í öđrum einvígum 1-1. Ţriđja skák einvíganna fer fram á morgun og hefst kl. 11. Alls tefla ţeir fjórar skákir. Rétt er ađ benda á ađ Henrik Danielsen verđur međ daglegar skákskýringar á Chessdom.
Stađan í 8 manna úrslitum:
Topalov (BUL) - Kamsky (USA) ˝-1˝
Kramnik (RUS) - Radjabov (AZE) 1-1
Aronian (ARM) - Grischuk (RUS) 1-1
Gelfand (ISR) - Mamedyarov (AZE) 1-1
6.5.2011 | 15:20
Ungir skákkrakkar tefldu í Gallerýi Skák í gćr
Á opnu hvatskákmóti (11skx10mín) í Gallerý Skák í gćrkvöldi gerđust ţau undur og stórmerki ađ hinn ungi skáksnillingur Vignir Vatnar Stefánsson, sem er ađeins 8 ára, lagđi marga reynda meistara af velli og náđi 3.-4. sćti međ 7 vinninga af 11
Ţáttakendur voru 16 og međal ţeirra Helgi Ólafsson, stórmeistari sem vann mótiđ međ fullu húsi eins og vćnta mátti. Kom hann í heimsókn međ nokkra af sínum ungu lćrisveinum, ţeim Dawid Kolka, Íslandsmeistara barna 10 ára og yngri og Hilmi Heimissyni (9 ára) auk Vignis Vatnars, til ađ gefa ţeim tćkifćri á ađ telfa viđ nokkrar gamlar skákkempur.
Međal keppenda voru ţeir Kristján Stefánsson, Guđfinnur R. Kjartansson, Ögmundur Kristinsson, Egilll Ţórđarsson, Ásgeir Sigurđsson og Einar S. Einarsson sem allir urđu ađ játa sig sigrađa eđa verđa mát ella fyrir hinum unga meistara.
Ţađ fer ekki á milli mála er hér er geysilegt upprennandi efni á ferđ. Ljóst er ađ ţađ verđur bćđi gaman og spennandi fyrir skákunnendur ađ fylgjast međ framgangi ungu skákkynslóđarinnar í framtíđinni.
Spil og leikir | Breytt 7.5.2011 kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2011 | 15:18
Skákfélag Íslands tók áskoruninni
Í gćr skorađi Skákfélag Selfossi og nágrennis á Skákfélag Íslands ađ mćta ţeim í sveitakeppni eigi síđar 30. maí. Ţađ er skemmst frá ţví ađ Skákfélag Íslands tók áskoruninni.
Skák.is mun fylgjast međ framvindu mála og greina frekar frá tímasetningum ţegar ţćr liggja fyrir.
Nánar á heimasíđu SSON og Skákhorninu.
6.5.2011 | 13:48
EM öldungasveita: Sigur gegn enskri sveit

Sterkir skákmenn taka ţátt í keppninni, ţar á međal 12 stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er Evgeni Vasjukov (2480).
Úrslit 4. umferđar:
Bo. | 13 | England 1 | Rtg | - | 20 | Polar Bears Iceland | Rtg | 1˝:2˝ |
8.1 | FM | Byway Paul V | 2162 | - | Einarsson Arnthor | 2227 | 0 - 1 | |
8.2 | CM | James Geoffrey H | 2207 | - | Gunnarsson Gunnar K | 2209 | 0 - 1 | |
8.3 | CM | Norman Kenneth I | 2188 | - | Finnlaugsson Gunnar | 2075 | ˝ - ˝ | |
8.4 | Singleton Michael P F | 2162 | - | Kristjansson Sigurdur | 1945 | 1 - 0 |
Íslensku sveitina skipa:
- Arnţór Sćvar Einarsson (2227) 3 v.
- Gunnar Gunnarsson (2209) 3 v.
- Gunnar Finnlaugsson (2075) 1 v.
- Sigurđur Kristjánsson (1945) ˝ v.
Sveitin er sú 20. sterkasta af 35 samkvćmt stigum.
6.5.2011 | 08:42
Birkir Karl sigrađi á fimmtudagsmóti

Lokastađan í mótinu:
- 1. Birkir Karl Sigurđsson 7 v.
- 2. Örn Leó Jóhannsson 5 v.
- 3. Jón Úlfljótsson 4,5 v.
- 4.-6. Björgvin Kristbergsson 3 v.
- 4.-6. Gauti Páll Jónsson 3 v.
- 4.-6. Óskar Long Einarsson 3 v.
- 7. Guđmundur Gunnlaugsson 2,5 v.
- 8. Pétur Jóhannesson 0 v.
5.5.2011 | 21:35
Áskorendaeinvígin: Öllum skákunum lauk međ jafntefli
Öllum skákunum í áskorendaeinvígum FIDE sem hófst í dag lauk međ jafntefli. Grischuk hélt jafntefli á ćvintýranlega hátt gegn Aronian. Önnur skák einvíganna fer fram á morgun og hefst kl. 11. Alls tefla ţeir fjórar skákir. Rétt er ađ benda á ađ Henrik Danielsen verđur međ daglegar skákskýringar á Chessdom.
Stađan í 8 manna úrslitum:
- Topalov (BUL) - Kamsky (USA) ˝-˝
- Kramnik (RUS) - Radjabov (AZE) ˝-˝
- Aronian (ARM) - Grischuk (RUS) ˝-˝
- Gelfand (ISR) - Mamedyarov (AZE) ˝-˝
5.5.2011 | 18:30
EM öldungasveita: Sigur gegn norskri sveit
Íslenska sveitin, Polar Bears Iceland, vann norsku sveitina, Blindern Oldtimers, 2˝-1˝ í 3. umferđ EM öldungasveita sem fram fór í dag í Ţessalóníku í Grikklandi. Gunnar Gunnarsson vann á öđru borđi en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Sveitin er nú í 20. sćti međ 3 stig og 5 vinninga. Á morgun mćtir sveitin enskri sveit.
Sterkir skákmenn taka ţátt í keppninni, ţar á međal 12 stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er Evgeni Vasjukov (2480).
Úrslit 3. umferđar:Bo. | 20 | Polar Bears Iceland | Rtg | - | 31 | Blindern Oldtimers | Rtg | 2˝:1˝ |
13.1 | Einarsson Arnthor | 2227 | - | Mundal Arnold | 2049 | ˝ - ˝ | ||
13.2 | Gunnarsson Gunnar K | 2209 | - | Lerstad Bjorn | 1913 | 1 - 0 | ||
13.3 | Finnlaugsson Gunnar | 2075 | - | Bergersen Per A | 1600 | ˝ - ˝ | ||
13.4 | Kristjansson Sigurdur | 1945 | - | Fossum Widar J | 1600 | ˝ - ˝ |
- Arnţór Sćvar Einarsson (2227) 2 v.
- Gunnar Gunnarsson (2209) 2 v.
- Gunnar Finnlaugsson (2075) ˝ v.
- Sigurđur Kristjánsson (1945) ˝ v.
Sveitin er sú 20. sterkasta af 35.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2011 | 18:00
Meistaramót Skákskóla Íslands 2011
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2010/2011 hefst föstudaginn 27. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskóla íslands er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum10 sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til at-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2010/2011 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
B:
Dagskrá:
1. umferđ: Föstudagurinn 27.maí kl. 18
2. umferđ: Föstudagurinn 27.maí kl. 19
3. umferđ. Föstudagurinn 27.maí kl. 20.
4. umferđ: Laugardagurinn 28. maí kl. 10-14
5. umferđ: Laugardagurinn 28. maí 15 - 19
6. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 10.-14.
7. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is .
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2011 | 17:30
Grćnlandsferđ Hróksins í ţarlendum netmiđlun
Grćnlandsferđ Hróksins sem fram fór um páskna vakti athygli í Grćnlandi eins og sjá má í eftirfarandi frétt í ţarlendri frétt sem reyndar er á dönsku. Meiri og ítarlegri fréttir frá Grćnlandsferđinni er vćntanlegar á nćstu dögum.
Frétt um Grćnlandsheimsókn Hróksins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2011 | 17:00
Sumarskákmót Fjölnis fer fram á laugardag

Eins og á öllum skákmótum skákdeildar Fjölnis ţá eru verđlaun veitt í tugatali. Auk eignabikars fyrir ţá efstu í öllum flokkum ţá verđa bíómiđar, pítsugjafabréf og skákbćkur í verđlaun. Skráning hefst kl. 10:45 og gengiđ er inn um íţróttahús Rimaskóla.
Fjölnismenn hvetja áhugasama skákkrakka til ađ fjölmenna á eitt síđasta skákmót vetrarins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8779079
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar