Fćrsluflokkur: Spil og leikir
8.5.2011 | 11:21
EM öldungasveita: Sigur gegn austurrískri sveit
Íslenska sveitin, Polar Bears Iceland, vann góđan 3-1 sigur gegn austurrískri sveit í 6. umferđ EM öldungasveita sem fram fór í morgun í Ţessalóníku í Grikklandi í morgun. Íslenska sveitin hefur 7 stig og 11˝ vinning og er í 14. sćti. Arnţór Sćvar Einarsson, Gunnar Gunnarsson, Gunnar Finnlaugsson unnu allir. Á morgun teflir íslenska sveitin viđ sveita Belga.
Rússar eru efstir međ 10 stig. Ísraelar, Svartfellingar og Danir hafa 9 stig.
Sterkir skákmenn taka ţátt í keppninni, ţar á međal 12 stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er Evgeni Vasjukov (2480).
Fleiri myndir hafa bćst viđ í myndaalbúm mótsins frá Gunnari Finnlaugssyni.
Úrslit 6. umferđar:
Bo. | 15 | Niederoesterreich | Rtg | - | 20 | Polar Bears Iceland | Rtg | 1 : 3 |
10.1 | FM | Titz Heimo | 2183 | - | Einarsson Arnthor | 2227 | 0 - 1 | |
10.2 | Winiwarter Felix | 2167 | - | Gunnarsson Gunnar K | 2209 | 0 - 1 | ||
10.3 | Weinwurm Wolfgang | 2190 | - | Finnlaugsson Gunnar | 2075 | 0 - 1 | ||
10.4 | FM | Strobel Ferdinand | 2128 | - | Kristjansson Sigurdur | 1945 | 1 - 0 |
Íslenska sveitin:
- Arnţór Sćvar Einarsson (2227) 4˝ v.
- Gunnar Gunnarsson (2209) 4 v.
- Gunnar Finnlaugsson (2075) 2˝ v.
- Sigurđur Kristjánsson (1945) ˝ v.
Sveitin er sú 20. sterkasta af 35 samkvćmt stigum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2011 | 07:00
Minningarmót um Gunnlaug fer fram í dag
Tefld verđur hrađskák og hefst mótiđ stundvíslega kl. 13.
Nánari upplýsingar á heimasíđu SA
Spil og leikir | Breytt 7.5.2011 kl. 02:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2011 | 22:40
Vignir Vatnar var í banastuđi á Sumarskákmóti Fjölnis
Rúmlega 30 keppendur tóku ţátt í sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ var viđ hinar bestu ađstćđur í Rimaskóla. "Fjölnisvinurinn" Vignir Vatnar Stefánsson heiđrađi Grafarvogsbúa međ ţátttöku og frábćrri frammistöđu. Hann stóđ uppi sem sigurvegari međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Í 2., 3. og 4. sćti sćti urđu hástökkvarar skákstigans síđustu mánuđi og meistarar úr Rimaskóla, Jón Trausti, Dagur og Oliver Aron sem Vignir Vatnar ţurfti ađ kljást alla viđ.
Sigur Vignis Vatnars er ţví athyglisverđur og hann hefur teflt eins og engill á öllum Fjölnismótum undanfarin tvö ár. Í stúlknaflokki var ţađ Sóley Lind Pálsdóttir sem stóđ uppi sem sigurvegari og í flokki skákmanna f. 2000 og yngri fékk Davíđ Kolka bikarinn ţar sem Vignir Vatnar hafđi ţegar unniđ veglegasta bikarinn sem sigurvegari skákmótsins. Mótiđ var vel mannađ og mikil barátta á fyrstu átta borđunum í hverri umferđ. Góđur árangur yngri keppenda var athyglisverđur og oftar en ekki reyndist knappur tími ţeirra versti óvinur.
Í lok mótsins afhenti Elísabet Gísladóttir forseti Rótarýklúbbsins í Grafarvogi sigurvegurunum ţremur fallega einabikara sem klúbburinn gaf líkt og undanfarin ár. Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis afhenti 25 efstu keppendum mótsins áhugaverđa vinninga, pítsugjafabréf, bíómiđa í Laugarásbíó og gagnlegar skákbćkur. Hann ţakkađi Fjölniskrökkunum fyrir ánćgjulegt og einstaklega árangursríkt starf í vetur en međ sumarskákmótinu lauk 7. starfsári skákdeildar Fjölnis. Skákstjórn var í öruggum höndum Páls Sigurđssonar og ţeir fjölmörgu foreldrar sem mćttu međ krökkunum sínum voru afar hjálplegir viđ ađ rađa upp og taka saman skáksettin.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2011 | 18:08
Valur og Snorri Már hérađsmeistarar HSŢ 16 ára og yngri
Hérađsmót HSŢí skák í flokki 16 ára og yngri fór fram á Laugum í dag. Sjö keppendur mćttu til leiks. ţrír í eldri flokki og fjórir í yngri flokki. Valur Heiđar Einarsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir, sex ađ tölu og hreppti ţar međ titilinn hérađsmeistari HSŢ í skák 2011 16 ára og yngri. Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti međ 5 vinninga og Snorri Hallgrímsson varđ ţriđji međ 4 vinninga. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Snorri Már Vagnsson vann í flokki 13 ára og yngri međ 2,5 vinninga. Eyţór Kári Ingólfsson varđ í öđru sćti međ 1,5 vinning og Bjarni Jón Kristjánsson varđ í ţriđja sćti líka međ 1,5 vinning. Eyţór og Bjarni háđu auka keppni um annađ sćtiđ. Ţeir unnu hvor sína hrađskákina og var ţá tefldur bráđabani ţar sem hvítur hafđi 6 mín en svartur var međ 5 mín og svörtum dugđi jafntefli til sigurs. Eyţór, sem var međ hvítt, vann kónginn af Bjarna og ţar međ skákina og hreppti ţví annađ sćtiđ.
Lokastađan:
1. Valur Heiđar Einarsson Völsungi 6 af 6
2. Hlynur Snćr Viđarsson Völsungi 5
3. Snorri Hallgrímsson Völsungi 4
4. Snorri Már Vagnsson G&A 2,5
5. Eyţór Kári Ingólfsson Einingin 1,5 (+2)
6. Bjarni Jón Kristjánsson Eflingu 1,5 (+1)
7. Ari Ingólfsson Einingin 0,5
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2011 | 15:48
Áskorendaeinvígin: Gelfönd vann Mamedyarov
Ţriđja skák 1. umferđar (8 manna úrslita) áskorendaeinvíga FIDE fór fram í dag í Kazan í Rússlandi. Gelfand (2733) vann Mamedyarov (2772) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Gelfand leiđir ţví 2-1 rétt eins og Kamsky gegn Topalov. Lokaskák einvíganna, međ venjulega umhugsunartíma, verđur á morgun. Verđi jafnt ađ henni lokinni verđur teflt til ţrautar á mánudag međ styttri umhugsunartíma. Rétt er ađ benda á ađ Henrik Danielsen verđur međ daglegar skákskýringar á Chessdom.
Stađan í 8 manna úrslitum:
Topalov (BUL) - Kamsky (USA) 1-2
Kramnik (RUS) - Radjabov (AZE) 1˝-1˝
Aronian (ARM) - Grischuk (RUS) 1˝-1˝
Gelfand (ISR) - Mamedyarov (AZE) 2-1
7.5.2011 | 13:00
Skáklist án landamćra - mót í Vin á mánudag
Mánudaginn 9. mai verđur haldiđ skákmót í Vin, Hverfisgötu 47.
Mótiđ hefst klukkan 13:00 og skráning á stađnum.
Í tilefni ţess ađ List án landamćra" er í fullum gangi, ţar sem listamönnum á öllum aldri hefur stađiđ til bođa ađ sýna verk sín í hvađa formi sem er, ţá höldum viđ ađ sjálfsögđu skáklistarmót.
Ţó er ţetta ei s og í öđrum íţróttum, ţađ eru stigin sem telja á endanum, ekki verđa veitt fegurđaverđlaun.
Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstýra er Ingibjörg Edda Birgisdóttir.
Í miđju móti verđur café a la Vin" til ađ bústa upp mannskapinn.
Bókaverđlaun fyrir efstu sćtin auk happadrćttis.
Allt skákáhugafólk ţvílíkt velkomiđ í Vin sem er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavik,
síminn er 561-2612.
Spil og leikir | Breytt 5.5.2011 kl. 22:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2011 | 11:57
EM öldungasveita: Tap gegn svissneskri sveit
Íslenska sveitin, Polar Bears Iceland, tapađi fyrir svissneskri sveit, 1-3, í 5. umferđ EM öldungasveita sem fram fór í Ţessalóníku í Grikklandi í morgun. Íslenska sveitin hefur 5 stig og 8˝ vinning og er í 20. sćti. Arnţór Sćvar Einarsson og Gunnar Finnlaugsson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu. Arnţór hefur stađiđ sig afar vel á fyrsta borđi og hefur 3˝ vinning. Rússar eru efstir á mótinu međ 9 stig en Ísraelar og Svartfellingar hafa 8 stig. Íslenska sveitin mćtir austurrískri sveit í nćstu umferđ.
Sterkir skákmenn taka ţátt í keppninni, ţar á međal 12 stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er Evgeni Vasjukov (2480).
Úrslit 5. umferđar:
Bo. | 20 | Polar Bears Iceland | Rtg | - | 11 | Switzerland | Rtg | 1 : 3 |
7.1 | Einarsson Arnthor | 2227 | - | FM | Vucenovic Dragomir | 2249 | ˝ - ˝ | |
7.2 | Gunnarsson Gunnar K | 2209 | - | IM | Bhend Edwin | 2257 | 0 - 1 | |
7.3 | Finnlaugsson Gunnar | 2075 | - | FM | Hohler Peter | 2157 | ˝ - ˝ | |
7.4 | Kristjansson Sigurdur | 1945 | - | Illi Hans-Joerg | 2141 | 0 - 1 |
Íslensku sveitina skipa:
- Arnţór Sćvar Einarsson (2227) 3˝ v.
- Gunnar Gunnarsson (2209) 3 v.
- Gunnar Finnlaugsson (2075) 1˝ v.
- Sigurđur Kristjánsson (1945) ˝ v.
Sveitin er sú 20. sterkasta af 35 samkvćmt stigum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2011 | 07:00
Sumarskákmót Fjölnis fer fram í dag

Eins og á öllum skákmótum skákdeildar Fjölnis ţá eru verđlaun veitt í tugatali. Auk eignabikars fyrir ţá efstu í öllum flokkum ţá verđa bíómiđar, pítsugjafabréf og skákbćkur í verđlaun. Skráning hefst kl. 10:45 og gengiđ er inn um íţróttahús Rimaskóla.
Fjölnismenn hvetja áhugasama skákkrakka til ađ fjölmenna á eitt síđasta skákmót vetrarins.
Spil og leikir | Breytt 2.5.2011 kl. 22:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2011 | 02:29
Minningarmót um Gunnlaug fer fram á sunnudag
Tefld verđur hrađskák og hefst mótiđ stundvíslega kl. 13.
Nánari upplýsingar á heimasíđu SA
7.5.2011 | 02:25
Öđlingamót: Pörun lokaumferđar
Pörun sjöundu og síđustu umferđar skákmóts öđlinga sem fram fer nk. miđvikudagskvöld liggur nú fyrir. Ţá mćtast:
Pörun 7. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Gudmundsson Kristjan | 4˝ | 4˝ | Thorsteinsson Bjorn | |
2 | Thorvaldsson Jon | 4˝ | 4˝ | Thorhallsson Gylfi | |
3 | Jonsson Pall Agust | 4 | 4˝ | Thorsteinsson Thorsteinn | |
4 | Loftsson Hrafn | 4 | 4 | Halldorsson Bragi | |
5 | Ragnarsson Johann | 3˝ | 4 | Hjartarson Bjarni | |
6 | Sigurdsson Pall | 3˝ | 3˝ | Valtysson Thor | |
7 | Ingvarsson Kjartan | 3˝ | 3˝ | Palsson Halldor | |
8 | Eliasson Kristjan Orn | 3˝ | 3˝ | Bjornsson Yngvi | |
9 | Gunnarsson Sigurdur Jon | 3˝ | 3˝ | Gardarsson Halldor | |
10 | Jonsson Olafur Gisli | 3 | 3 | Bjornsson Eirikur K | |
11 | Baldursson Haraldur | 3 | 3 | Kristinsdottir Aslaug | |
12 | Jonsson Pall G | 2˝ | 3 | Isolfsson Eggert | |
13 | Gudmundsson Sveinbjorn G | 2˝ | 2˝ | Ragnarsson Hermann | |
14 | Schmidhauser Ulrich | 2˝ | 2˝ | Jonsson Sigurdur H | |
15 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 2˝ | 2 | Solmundarson Kari | |
16 | Jonsson Loftur H | 2 | 2 | Olsen Agnar | |
17 | Thrainsson Birgir Rafn | 2 | 1 | Eliasson Jon Steinn | |
18 | Kristbergsson Bjorgvin | 1˝ | 1 | Hreinsson Kristjan | |
19 | Johannesson Petur | 1 | 1˝ | Hermannsson Ragnar | |
20 | Adalsteinsson Birgir | ˝ | 1 | bye | |
21 | Gunnarsson Gunnar K | 4˝ | 0 | not paired |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2220 | TR | 4,5 | 23 | 16 | 16,25 |
2 | Gunnarsson Gunnar K | 2221 | KR | 4,5 | 22,5 | 15,5 | 16,75 | |
3 | Gudmundsson Kristjan | 2275 | TV | 4,5 | 22,5 | 15,5 | 15,75 | |
4 | Thorsteinsson Bjorn | 2213 | Godinn | 4,5 | 22 | 14,5 | 15,25 | |
5 | Thorvaldsson Jon | 2045 | Godinn | 4,5 | 21 | 14,5 | 14,5 | |
6 | Thorhallsson Gylfi | 2200 | SA | 4,5 | 19,5 | 13 | 13,75 | |
7 | Halldorsson Bragi | 2194 | Hellir | 4 | 20,5 | 13,5 | 12,75 | |
8 | Hjartarson Bjarni | 2078 | 4 | 20,5 | 13,5 | 12,5 | ||
9 | Jonsson Pall Agust | 1895 | Godinn | 4 | 20 | 14 | 12 | |
10 | Loftsson Hrafn | 2220 | TR | 4 | 17,5 | 12 | 12 | |
11 | Ragnarsson Johann | 2089 | TG | 3,5 | 21 | 15,5 | 10 | |
12 | Valtysson Thor | 2043 | SA | 3,5 | 20,5 | 13,5 | 9,75 | |
13 | Sigurdsson Pall | 1929 | TG | 3,5 | 20 | 13,5 | 10,25 | |
14 | Palsson Halldor | 1966 | TR | 3,5 | 19,5 | 14 | 9,75 | |
15 | Gardarsson Halldor | 1945 | 3,5 | 18 | 12,5 | 9,25 | ||
16 | Bjornsson Yngvi | 0 | 3,5 | 17,5 | 11,5 | 8,75 | ||
17 | Ingvarsson Kjartan | 1720 | 3,5 | 15,5 | 9,5 | 8,5 | ||
18 | Eliasson Kristjan Orn | 1947 | SFÍ | 3,5 | 15 | 10,5 | 5,5 | |
19 | Gunnarsson Sigurdur Jon | 1825 | Godinn | 3,5 | 14 | 9,5 | 5,75 | |
20 | Bjornsson Eirikur K | 2059 | TR | 3 | 21 | 14 | 10,5 | |
21 | Isolfsson Eggert | 1830 | 3 | 20,5 | 13,5 | 8,5 | ||
22 | Kristinsdottir Aslaug | 2033 | TR | 3 | 18,5 | 12 | 8,25 | |
23 | Jonsson Olafur Gisli | 1842 | KR | 3 | 15,5 | 10 | 4 | |
24 | Baldursson Haraldur | 2020 | Vikingak | 3 | 15 | 9,5 | 5 | |
25 | Ragnarsson Hermann | 1985 | TR | 2,5 | 21 | 14 | 8 | |
26 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1808 | TR | 2,5 | 18,5 | 12,5 | 5,75 | |
27 | Jonsson Sigurdur H | 1860 | SR | 2,5 | 18 | 12 | 5,75 | |
28 | Gudmundsson Sveinbjorn G | 1650 | SR | 2,5 | 17,5 | 11,5 | 5,75 | |
29 | Jonsson Pall G | 1735 | KR | 2,5 | 14,5 | 9,5 | 3,75 | |
30 | Schmidhauser Ulrich | 1395 | TR | 2,5 | 12,5 | 8 | 2,75 | |
31 | Olsen Agnar | 1850 | SR | 2 | 21,5 | 14,5 | 6,5 | |
32 | Jonsson Loftur H | 1581 | SR | 2 | 18 | 12 | 5,75 | |
33 | Thrainsson Birgir Rafn | 1704 | 2 | 16,5 | 11 | 2,5 | ||
34 | Solmundarson Kari | 1855 | TV | 2 | 16 | 11 | 2,75 | |
35 | Hermannsson Ragnar | 0 | Fjolnir | 1,5 | 15 | 10,5 | 1,75 | |
36 | Kristbergsson Bjorgvin | 1125 | TR | 1,5 | 10,5 | 6,5 | 1 | |
37 | Hreinsson Kristjan | 1792 | KR | 1 | 15,5 | 11 | 1 | |
38 | Eliasson Jon Steinn | 1465 | KR | 1 | 14,5 | 10 | 1,5 | |
39 | Johannesson Petur | 1085 | TR | 1 | 10 | 6 | 1 | |
40 | Adalsteinsson Birgir | 1360 | TR | 0,5 | 13,5 | 9 | 0,5 |
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 12
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779090
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar