Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákir 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga

Tómas Veigar hefur ennig slegiđ inn skákir 2. deildar.  Ţćr minna finna hér ađ neđan.

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 2. maí  nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Skákţáttur Morgunblađsins: Héđinn sigurstranglegur á Íslandsţingi

HéđinnŢrír skákmenn berjast um Íslandsmeistaratitilinn í skák í keppni landsliđsfokks Skákţings Íslands sem stendur yfir ţessa dagana á Eiđum. Ţegar ţetta er ritađ trónir stigahćsti keppandinn Héđinn Steingrímsson á toppnum međ fullt hús vinninga eftir fjórar umferđir. Henrik Danielsen og Bragi Ţorfinnsson deila 2. sćti međ 3˝ vinning en ţar á eftir koma Ţröstur Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson međ 2 vinninga.

Keppendur i landsliđsflokknum eru fćrri en oftast áđur eđa tíu talsins en hafa yfirleitt veriđ 12 talsins og stundum 14. Greinarhöfundur minnist Íslandsţingsins 1953 ţegar tíu skákmenn tefldu um titilinn. Ţađ breytir ţví ekki ađ Austfirđingar međ Sverri Gestsson í broddi fylkingar bjóđa upp á frábćrar ađstćđur fyrir ţátttakendur.

Hannes Hlífar Stefánsson sem vann Íslandsţingiđ fyrst áriđ 1998 og alls tíu sinnum eftir ţađ tók sér frí ađ ţessu sinni en ađrir virkir skákmenn sem gćtu styrkt mótiđ, Björn Ţorfinnsson, Jón Viktor Gunnarsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, sem ákvađ ađ tefla í áskorendaflokki, Sigurbjörn Björnsson og Snorri Bergsson svo nokkrir séu nefndir eru ekki međ ađ ţessu sinni.

Héđinn kom inn ţegar Björn Ţorfinnsson forfallađist og er fengur ađ ţátttöku hans. Hann ber höfuđ og herđar yfir ađra keppendur ţegar kemur ađ byrjanakunnáttu enda hafa sigrar hans ráđist í ţeim ţćtti skákarinnar. Ýmsir í landsliđsflokknum gćtu bćtt sig verulega á ţessu sviđi og hafa sumir setiđ uppi međ óteflandi stöđu jafnvel međ hvítu eftir ađeins tíu leiki! Ţetta á ţó ekki viđ Henrik Danielsen sem hefur ţróađ međ sér persónulegt byrjanakerfi sem gefist hefur vel í keppni viđ skandinavíska skákmenn á undanförnum misserum. Bragi Ţorfinnsson hefur veriđ ađ bćta sig hćgt og bítandi undanfariđ og teflir af miklu öryggi. Fátt bendir til ţess ađ ađrir keppendur nái ađ blanda sér í baráttuna um titilinn.

Guđmundur Kjartansson var međ jafntefli í hendi sér ţegar hann tefldi viđ Henrik í fyrstu umferđ en teygđi sig of langt í vinningstilraunum og tapađi. Ţetta tap virđist hafa slegiđ hann út af laginu. Héđinn gaf engin griđ ţegar ţeir mćttust í ţriđju umferđ:

Skákţing Íslands, 3. umferđ:

Héđinn Steingrímsson –

Guđmundur Kjartansson

Nimzo-indversk vörn

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 Rf6 5. cxd5 exd5 6. Bg5 Rbd7 7. Hc1 h6

Upphafiđ ađ vafasamri áćtlun. Traustara er 7.... c6 eđa jafnvel 7.... c5.

8. Bh4 g5 9. Bg3 Re4 10. Rd2 Rxg3 11. hxg3 Rb6 12. a3 Bxc3 13. Hxc3 Be6 14. Dc2 c6 15. e3 De7 16. b4 Bd7 17. Bd3 0-0-0 18. Ke2 Kb8 19. a4 f5?

19.... Dxb4 er varla gott. Eftir 20. Hb1 hefur hvítur sterka sókn eftir b-línunni.Best var hinsvegar 19.... Bg4+! ţví ađ 20. f3 má svara međ 20.... Hhe8 međ fćrum eftir e-línunni. Betra e 20. Rf3 en ţá kemur til greina ađ leika 20..... f5.

20. a5 Rc8 21. a6 b6 22. Bxf5 Dxb4?

Skárra var 22.... Bxf5 23. Dxf5 Dxb4 24. Hhc1 Db5+ 25. Dd3 Dxd3 26, Kxd3 Re7 28. Rf3 hhf8 og svartur getur varist.

23. Bxd7 Hxd7 24. Hb1 Df8 25. Rf3 Hf7 26. Hf1 Rd6 27. Re5 Re4 28. Rxf7 Rxc3 29. Dxc3 Dxf7 30. Dxc6 Hc8 31. Dd6+ Ka8

g3nnc2n2.jpg32. Hc1!

Laglegur lokahnykkur, 32.... Hxc1 er vitanlega svarađ međ 33. Dd8+ og mátar.

32.... Hf8 33. f3 g4 34. Hc7 gxf3 35. Kd2

– og svartur gafst upp.

 


Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 24. apríl 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákir fyrstu deildar

IMG 1171Tómas Veigar Sigurđarson hefur slegiđ inn skákir síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga, ţ.e. fyrstu deild.  Ţćr má finna hér međ fréttinni. 

Henrik sigrađi í sjöundu umferđ í Lübeck

Henrik ađ tafli í LübeckHenrik Danielsen (2533) vann  ţýska alţjóđlega meistarann Ulf Von Herman (2395) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Lübeck í Ţýskalandi sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5˝ vinning og er efstur ásamt rússneska stórmeistaranum Vladimir Epishin (2567).   Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun teflir Henrik viđ ţýska alţjóđlega meistarann Christoph Scheerer (2422).   

10 skákmenn taka ţátt og tefla ţeir allir viđ alla.   Henrik er einn ţriggja stórmeistara sem tekur ţátt og nćststigahćstur keppenda.  Stigahćstur er rússneski stórmeisarinn Vladimir Epishin (2567).

Heimasíđa mótsins

 


Skákdeild Fjölnis heiđrar Íslandsmeistara

img_7400.jpgNýkrýndur Íslandsmeistari í skák Héđinn Steingrímsson stórmeistari mćtti á síđustu hefđbundnu skákćfingu Fjölnis í vetur og var ţá heiđrađur af félögum sínum í Fjölni međ áritađri skákbók. Héđinn ţakkađi fyrir sig međ ţví ađ bjóđa upp á klukkutíma kennslustund í úrvalsflokki skákdeildarinnar. Viđ sama tćkifćri kynnti Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar val á ćfingameisturum Fjölnis ţetta áriđ. Fyrir valinu urđu ţeir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson sem auk ţess ađ mćta á nćr allar ćfingar félagsins í vetur hafa tekiđ gífurlegum framförum sem skákmenn.

Dagur og Oliver Aron eru 13 og 14 ára gamlir og sýndu ótrúlega frammistöđu á MP-Reykjavík Open alţjóđlega skákmótinu í Ráđhúsi Reykjavíkur í mars og Íslandsmótinu í áskorendaflokki ţar sem ţeir hćkkuđu í báđum mótunum mest allra á skákstigum og unnu fjölmarga stigahćrri innlenda-og erlenda skákmeistara. Ţeir eru einnig lykilmenn í sigursćlum skáksveitum Rimaskóla sem unnu bćđi Íslandsmót grunn-og barnaskólasveita. Skákdeild Fjölnis lýkur skákstarfinu í vetur n.k. laugardag 7. maí međ Sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ verđur í Rimaskóla og hefst kl. 11:00. Ţađ er Rótarýklúbbur Grafarvogs sem gefur verđlaunagripi auk ţess sem 20 verđlaun verđa í bođi, pítsugjafabréf og bíómiđar.


Dagur og Oliver Aron skólaskákmeistarar Reykjavíkur

P4300046Skólaskákmót Reykjavíkur í eldri og yngri flokki var haldiđ í Taflfélagi Reykjavíkur á laugardaginn.  
Teflt var um 3 sćti á Landsmóti í eldri flokki og tvö sćti í yngri flokki.   Báđir titlarnir fóru á kunnuglegar slóđir; Ţeir félagar úr Rimaskóla Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson voru öruggir sigurvegarar og báru af í sínum flokkum. Drengirnir tveir eru í svakalegri framför eins og stigahćkkanir ţeirra á nýjum lista sýna.   Vert er ađ geta árangurs Leifs Ţorsteinssonar sem hefur bćtt sig mikiđ í vetur.P4300033
 
Úrslit:
 
Eldri flokkur:
1. Dagur Ragnarsson 5.5v/6
2. Hrund Hauksdóttir 4v/6
3. Dagur Kjartansson 4v/6
 
Öll ţessi fara á Landsmótiđ í Skólaskák um miđjan maí á Akureyri.
 
Keppendur voru 7 talsins og tefldu allir viđ alla.
 
Yngri flokkur:
1. Oliver Aron Jóhannesson 7v/7!
2. Leifur Ţorsteinsson 6v
3. Jacob Alexander Petersen 5v
 
Oliver og Leifur eru fulltrúar Reykjavíkur á Landsmóti.
 
Keppendur voru 24.
 
Nánari úrslit á Chess Results: eldri flokkur og yngri flokkur.
 
Myndaalbúm.
 
Skákstjórn var í höndum Stefáns Bergssonar.

Mikael Jóhann og Jón Kristinn kjördćmismeistarar Norđurlands eystra

Kjördćmismót NE 2011 - eldri flokkurMikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu kjördćmismeistarar í eldri og yngri flokki í skólaskák, en kjördćmismótiđ var haldiđ á Akureyri í gćr. ţeir unnu báđir sína flokka međ fullu húsi vinninga. Hersteinn Heiđarsson og Logi Jónsson urđu jafnir í 2-3. sćti međ 5 vinninga og háđu ţví aukakeppni til ađ skera úr um hvor ţeirra hreppti annađ sćtiđ, en ţađ sćti gefur keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á Akureyri um miđjan maí. Hersteinn hafđi betur í ţeirri keppni en tvćr 15 mín skákir og tvćr hrađskákir ţurfti til ađ skera úr um ţađ.Kjördćmismót NE 2011 - yngri flokkur

Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla varđ í fjórđa sćti međ 4 vinninga og Valur Heiđar Einarsson Borgarhólsskóla varđ í 5. sćti međ 2,5 vinninga.

Keppendur í eldri flokki: Logi Rúnar Jónsson, Hersteinn Heiđarsson, Birkir Freyr Hauksson, Mikael Jóhann Karlsson, Jóhanna Ţorgilsdóttir, Valur Heiđar Einarsson, Snorri Hallgrímsson og Svavar Hinriksson.

Úrslitin í eldri flokki:

1. Mikael Jóhann Karlsson Brekkuskóla 7 vinninga af 7.
2. Hersteinn Heiđarsson Glerárskóla 5 (+ 3)
3. Logi Rúnar Jónsson Glerárskóla 5 (+1)
4. Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla 4
5. Valur Heiđar Einarsson Borgarhólsskóla 2,5
6. Birkir Freyr Hauksson Glerárskóla 2
7. Jóhanna ţorgilsdóttir Valsárskóla 1,5
8. Svavar A Hinrkisson Valsárskóla 1

Jón Kristinn Ţorgeirsson Lundaskóla vann eins og áđur segir yngri flokkinn örugglega en Ađalsteinn Leifsson Brekkuskóla, varđ í öđru sćti međ 4 vinninga. Jafnir í 3-4 sćti urđu ţeir Sćvar Gylfason Valsárskóla og Oliver Ísak Ólason Brekkuskóla og háđu ţeir aukakeppni um ţriđja sćtiđ, ţví ţađ sćti gefur keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák. Sćvar vann ţá keppni 2-0. Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla varđ í 5-6 sćti ásamt Telmu Eir Aradóttur Valsárskóla međ 1. vinning. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma í báđuđ flokkum.


Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 1. maí  í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur sigurvegarinn titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2011, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan titilinn Stúlknameistari Reykjavíkur 2011, sé hún búsett í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar).  

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri (fćdd 1995 og síđar).  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár, símanúmer, skóla og taflfélag (ef viđ á)) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 1. maí. frá kl. 13.30- 13.45. 

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.


Henrik efstur eftir 6. umferđ í Lübeck

Henrik ađ tafli í LübeckHenrik Danielsen (2533) vann Ţjóđverjann Ullrich Krause (2265) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Lübeck í Ţýskalandi sem fram fór í dag.  Henrik hefur 4˝ vinning og er efstur ásamt rússneska stórmeistaranum Vladimir Epishin (2567).  Í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun teflir Henrik viđ ţýska alţjóđlega meistarann Ulf Von Herman (2395).

10 skákmenn taka ţátt og tefla ţeir allir viđ alla.   Henrik er einn ţriggja stórmeistara sem tekur ţátt og nćststigahćstur keppenda.  Stigahćstur er rússneski stórmeisarinn Vladimir Epishin (2567).  


Heimasíđa mótsins

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband