Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí í dag

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 9. janúar 2011. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og fyrir áramót.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Umsjón međ ćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon.


Atkvöld hjá Helli í kvöld

Fyrsti viđburđur Taflfélagsins Hellis á nýju ári verđur atkvöld mánudaginn 9. janúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Ćfingunni ćtti ađ vera lokiđ um kl. 22. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)


KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hófst í dag - mjög góđ ţátttaka!

Björn Ţorfinnsson alţjóđlegur meistari og Framari.Fyrsta umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur fór fram í dag.  Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn sem er jafnmargir og tóku ţátt áriđ 1999!  Leita ţarf mjög langt aftur til ađ finna meiri ţátttöku.  Ekkert var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ og unnu hinir stigahćrri ţá stigalćgri.   Mótiđ er sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar eru međal ţátttakenda. 

Úrslit 1. umferđar má finna hér og röđun 2. umferđar, sem fram fer á miđvikudagskvöld, má finna hér.


Beinar útsendingar frá KORNAX mótinu

Landsliđsmennirnir Hjörvar og BragiFimm skákir hverrar umferđar frá KORNAX mótinu eru sýndar beint.  Međal keppenda á mótinu eru landsliđsmennirnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Bragi Ţorfinnsson.  Hćgt er ađ nálgast beinar útsendingar fyrstu umferđar hér.


Myndir frá Íslandsmóti barna

Hrafn Jökulsson fór mikinn međ myndavélina í gćr á Íslandsmóti barna og tók fjölda skemmtilegra mynda.   Hér má sjá nokkur sýnishorn en myndaalbúmiđ má finna í heild sinni hér.

 

Nansý stolt međ bikarana

 Íslandsmeistarinn Nansý Davíđsdóttir

 
 
Ólafur forseti kampakátur međ tafliđ sem honum var gefiđ

  Forsetinn fékk gefins tafl - á ţví ađ tefla fyrstu skákina í Norđurheimskauptsmótinu

 

Fyrrum Íslandsmeistarar barna - Víđir Smári og Dawid Kolka

 Fyrrum Íslandsmeistarar barna - Víđir Smári og Dawid Kolka tefldu sýningareinvígi

Hilmir Freyr og Vignir Vatnar gerđu jafntefli

 Hilmir Hrafn og Vignir Vatnar urđu í 2.-3. sćti

Tvćr sćtar úr Breiđholtinu: Donika og Andrea

Donika Kolica hjálpađi til viđ mótshaldiđ ásamt Andreu sem kynnti Skákfélag fjölskyldunnar

Hvert á ég ađ fara međ biskupinn?

 Hart barist!


KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst kl. 14 - stefnir í afar sterkt og fjölmennt mót

Enn opiđ fyrir skraningu!

KORNAX mótiđ 2012 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Nú eru 74 keppendur skráđir til leiks og ţar á međal 5 alţjóđlegir meistarar ţeir: Hjörvar Steinn Grétarsson (2470), Bragi Ţorfinnsson (2426), Björn Ţorfinnsson (2406) og Guđmundur Kjartansson (2326) og Sćvar Bjarnason (2118). 

Skráning í mótiđ fer fram á heimasíđu TR og hér á Skák.is og upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.  

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 100.000
  • 2. sćti kr. 50.000
  • 3. sćti kr. 25.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2012 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.  Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Björn Ţorfinnsson.

Ţátttökugjöld:

  • kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri

Dagskrá:

  • 1. umferđ sunnudag   8. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 11. janúar  kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag     13. janúar  kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag   15. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 18. janúar  kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag      20. janúar  kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag    22. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 25. janúar  kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag      27. janúar  kl. 19.30

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.

Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


Henrik međ jafntefli í sjöundu umferđ

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) gerđi jafntefli viđ Indverjann Mishra Swayams (2386) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi.  Henrik hefur 5 vinninga og er í 20.-45. sćti.

Nćstu nótt teflir hann viđ sjötta Indverjann í jafn mörgum skákum ađ ţessu sinn viđ R. Aswath (2249).

Alls taka 297 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 16 stórmeistarar.   Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.  

Hćgt er ađ fylgjast međ nokkrum skákum beint í hverri umferđ á Chessbomb og virđast skákir Henriks yfirleitt vera sýndar.  Umferđirnar hefjast hins vegar allar hér eftir kl. 4 ađ nóttu!

 

 


Sögulegur sigur: Nansý Davíđsdóttir Íslandsmeistari barna 2012!

Íslandsmeistarinn Nansý Davíđsdóttir međ stoltum foreldrum.Nansý Davíđsdóttir er Íslandsmeistari barna í skák 2012 eftir glćsilegan sigur á ćsispennandi Íslandsmóti barna í Rimaskóla. Nansý er fyrsta stúlkan sem sigrar á Íslandsmóti barna, en fyrst var keppt um titilinn áriđ 1994.

 Nansý sýndi mikiđ öryggi og tapađi ekki skák á mótinu. Hún gerđi ađeins eitt jafntefli og hlaut 8,5 vinning í 9 umferđum. Međ sigrinum tefldi Nansý sig inn í ungmennalandsliđ Íslands, sem keppir á Norđurlandamótinu í skólaskák í Finnlandi í febrúar.

Nansý hlaut glćsilegan bikar til eignar, auk ţess ađ fá farandbikar til varđveislu nćsta áriđ og ţriđja bikarinn fyrir sigur í sínum aldursflokki. Ţá hlaut Íslandsmeistarinn 25 ţúsund króna inneign hjá Bónus.

Sigurvegarar!Hilmir Freyr Heimisson varđ í 2. sćti á mótinu međ 8 vinninga. Hilmir tapađi ekki skák, en gerđi 2 jafntefli. Í 3. sćti varđ Vignir Vatnar Stefánsson međ 7,5 vinning, sem er frábćr frammistađa ţar sem Vignir er ađeins í ţriđja bekk. Hilmir Freyr og Vignir Vatnar sigruđu í sínum árgöngum, sem og Ţorsteinn Emil Jónsson, Krummi Arnar Margeirsson og Óskar Víkingur Davíđsson.

Keppendur á Íslandsmótinu voru alls 88 og verđa heildarúrslit birt á skak.is innan tíđar, ásamt fjölda mynda og frekari fréttum af mótinu.

Svava Ţóra, Ólafur Ragnar forseti og Ágúst BeinteinnÓlafur Ragnar Grímsson forseti Íslands var heiđursgestur á Íslandsmótinu og flutti setningarrćđu. Ţar bođađi forsetinn ađ haldiđ yrđi Norđurskautsmót fyrir börn, međ ađild ţeirra 8 landa sem eiga ađild ađ Norđurskautsráđinu.


Henrik vann í sjöttu umferđ

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) vann Indverjann M Kunal (2288) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi sem fram fór í nótt/morgun.  Henrik hefur nú 4,5 vinning og er í 16.-40. sćti.

Nćstu nótt teflir hann viđ Indverjann Mishra Swayams (2386).

Alls taka 297 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 16 stórmeistarar.   Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.  

Hćgt er ađ fylgjast međ nokkrum skákum beint í hverri umferđ á Chessbomb og virđast skákir Henriks yfirleitt vera sýndar.  Umferđirnar hefjast hins vegar allar hér eftir kl. 4 ađ nóttu!

 

 


Íslandsmót barna hefst kl. 11 í Rimaskóla - Forseti Íslands setur mótiđ

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 7. janúar og hefst klukkan 11. Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2001 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2012 og ferđ á Norđurlandamótiđ í skólaskák í Finnlandi í febrúar.  Ţátttaka er ókeypis.

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands verđur heiđursgestur viđ setningu mótsins. Forsetinn mun hitta keppendur, foreldra, áhugamenn og forystumenn í íslensku skáklífi og leika fyrsta leikinn á mótinu.

Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútnaumhugsunartíma. Eftir 5 umferđir munu 15 efstu keppendur halda áfram í lokakeppni um Íslandsmeistaratitilinn og ţeir sem verđa jafnir ađ vinningum ţeim í 15. sćti, en öđrum börnum býđst ađ tefla í fjöltefli viđ Helga Ólafsson stórmeistara og skólastjóra Skákskóla Íslands. Jafnframt verđa námskeiđ Skákskólans á vorönn kynnt.

Glćsileg verđlaun eru í bođi á mótinu. Sigurvegarinn vinnur sér inn ferđ á Norđurlandamótiđ í skólaskák í Finnlandi, sem fram fer í febrúar. 

Bónus gefur ţremur efstu keppendum á Íslandsmótinu inneignarkort, samtals ađ andvirđi 50 ţúsund krónur, og fjöldi skemmtilegra vinninga verđur í happdrćtti Íslandsmótsins, svo allir eiga möguleika á glađningi.

Verđlaunin frá Bónus skiptast ţannig ađ 1. sćti gefur 25 ţúsund króna inneign, 2. sćtiđ 15 ţúsund og 3. sćtiđ 10 ţúsund. Ef verđlaunahafar eru jafnir ađ vinningum munu verđlaunin skiptast jafnt á milli ţeirra.

Í happdrćtti mótsins verđa margir vinningar, bćkur, geisladiskar, leikhúsmiđar, borđspil, sundkort og fjölskylduferđ í Húsdýragarđinn, svo nokkuđ sé nefnt. Eftirtalin fyrirtćki gefa vinninga: Sena, Nexus, Húsdýragarđurinn, ÍTR, Borgarleikhúsiđ og Sögur útgáfa.

Síđast en ekki síst verđur keppt um skínandi verđlaunapeninga og bikara á Íslandsmótinu í Rimaskóla og eru veitt verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.

Á mótinu verđur bođiđ upp á veitingasölu á mótstađ í Rimaskóla.  Ţađ er skákdeild Fjölnis sem sér um veitingasöluna ađ ţessu sinni. Bođiđ verđur upp á  mat og drykki, hollustu og óhollustu í góđu úrvali. Hćgt verđur ađ greiđa međ korti og peningum en ekki í bođi ađ skrifa. Í Rimaskóla er gott rými og góđ ađstađa til ađ njóta góđra veitinga á sanngjörnu verđi.

Ţetta er í 19. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. 

 
Skákakademía Reykjavíkur annast framkvćmd mótsins í samvinnu viđ Skáksamband Íslands. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á Skák.is. 

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
 
Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
 
1994 Sigurđur Páll Steindórsson
1995 Hlynur Hafliđason
1996 Guđjón H. Valgarđsson
1997 Dagur Arngrímsson
1998 Guđmundur Kjartansson
1999 Víđir Smári Petersen
2000 Viđar Berndsen
2001 Jón Heiđar Sigurđsson
2002 Sverrir Ţorgeirsson
2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
2004 Svanberg Már Pálsson
2005 Nökkvi Sverrisson
2006 Dagur Andri Friđgeirsson
2007 Kristófer Gautason
2008 Kristófer Gautason
2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
2011 Dawid Kolka


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 10
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8780514

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband