Fćrsluflokkur: Spil og leikir
10.1.2012 | 14:53
Henrik međ jafntefli í níundu umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) gerđi jafntefli viđ indverska alţjóđlega meistarann Kumar Praveen (2338) í níundu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór í morgun. Henrik hefur nú 6˝ vinning og er í 13.-24. sćti.
Nćstu nótt, í tíundu og nćstsíđsutu umferđ, teflir hann viđ áttunda Indverjann í jafn mörgum skákum ađ ţessu sinn viđ alţjóđlega meistarann Shrarma Himanshu (2408).
Efstir međ 7˝ vinning eru hvít-rússneski stórmeistarinn Aleksej Alekandrov (2612), indverski alţjóđlegi meistarinn Kore Akshayraj (2386) og Kínverjarnir Yu Ruiyuan (2491) og Zeng Chongsheng (2400).
Alls taka 297 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 16 stórmeistarar. Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.
Hćgt er ađ fylgjast međ nokkrum skákum beint í hverri umferđ á Chessbomb og virđast skákir Henriks ávallt vera sýndar. Umferđirnar hefjast hins vegar allar hér eftir kl. 4 ađ nóttu!
9.1.2012 | 23:03
Viđtal viđ Nansý og tenglasafn Íslandsmót barna
Mikil fjölmiđlaumfjöllun var um Íslandsmót barna sem fram fór á laugardag í Rimaskóla. Hér ađ neđan má sjá viđtal viđ Nansý Davíđsdóttir í mbl-sjónvarpinu og einnig finna tenglasafn frétta um
Viđtal viđ Nansý í Mbl-sjónvarpi
http://www.forseti.is/Frettir/Ollfrettin/islandsmotbarnaiskak/
http://www.bleikt.is/lesa/9arafyrststulknatiladsigraislandsmotbarnaiskakmyndir/
http://www.mbl.is/frettir/forsida/2012/01/07/hrokeringar_i_rimaskola/
http://mbl.is/frettir/innlent/2012/01/07/nansy_vann_islandsmot_barna/
http://www.mbl.is/frettir/myndasyrpa/1464/
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1215441/
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1215969/
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1215871/
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1215871/
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1215697/
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1214880/
http://www.dv.is/blogg/skaklandid/2012/1/7/islandsmot-barna-i-dag/
http://www.dv.is/blogg/skaklandid/2012/1/3/islandsmot-barna-um-naestu-helgi/
http://www.ruv.is/frett/islandsmot-barna-i-skak
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/islandsmot-barna-i-skak---forsetinn-upplysti-um-nordurskautaskakmot
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.1.2012 | 22:56
Bjarni Jens í Landanum
Landinn sl. laugardag fjallađi um skák og var viđtal viđ Bjarna Jens Kristinsson, sem hefur sett stefnuna á stórmeistaratitil áriđ 2019.
Landinn á RÚV (skákumfjöllun byrjar 18:40)
9.1.2012 | 22:11
Skák Hjörvars og Shirov skák ársins 2011
Skák Hjörvars Steins Grétarssonar og Alexei Shirovs var skák ársins 2011 samkvćmt lesendum Skákhornsins. Kemur sjálfsagt ekki á óvart enda vakti engin skák víđlíka athygli á liđnu ári.
Fyrst völdu skákáhugamenn fimm skákir og svo var kosiđ á milli ţeirra. Skák Hjörvars og Shirov hlaut 26% greiddra atkvćđa.
Skák ársins skýrđ á Skákhorninu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2012 | 19:45
Myndir frá KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur
Ţau Jóhann H. Ragnarsson og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir tóku allmargar myndir frá 1. umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem hófst í gćr.
Á myndinni hér til hliđar má sjá Evu Einarsdóttur, formann ÍTR, leika fyrsta leikinn fyrir landsliđsmanninn Hjörvar Stein Grétarsson gegn Jóni Trausta Harđarsyni.
9.1.2012 | 19:06
Einar tekur upp hanskann fyrir Guđmund
Norđmađur og bréfskákmeistari nokkur ađ nafni Morten Lilleören skrifađi fyrir nokkru mjög harđorđa og ákaflega rćtna grein ţar sem hann gagnrýnir kenningu Guđmundar G. Ţórarinssonar um hugsanlegan íslenskan uppruna hinna fornu sögualdartaflmanna og telur hana vera út í hött, ţví ţeir séu norskir.
Í mikilli langloku sem birtist á skákfréttasíđunni Chessbase 2. desember sl. vandar hann Guđmundi ekki kveđjurnar og telur hann misfara međ heimildir, draga rangar ályktanir og fara mjög villu vegar. Ţetta er önnur grein Lilleören um ţetta álitamál, en hinni fyrri svarađi Guđmundur skilmerkilega bćđi á ChessCafe.com ţar sem hún birtist fyrst og síđar á Chessbase. Í skrifum sínum ţyrlar Lillören upp miklu moldviđri og veđur svo mikinn reyk ađ greinar hans eru ekki taldar svaraverđar af bestu manna yfirsýn.
Einar S. Einarsson sem hefur veriđ Guđmundi innanhandar viđ ađ kynna kenningu hans bćđi hér heima og erlendis sá sig ţó knúinn til ađ bera í bćtifláka fyrir ţá félaga og birtist grein eftir hann á Chessbase fyrir helgina. Hana og ađrar greinar um ţetta hitamál og miklu ráđgátu má lesa hér:
http://www.chessbase.com/newsdetail.asp?newsid=7820
og meira um máliđ á heimasíđunni www.leit.is/lewis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.1.2012 | 18:45
Henrik vann í áttundu umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) vann Indverjann . Aswath (2249) í áttundu umferđ alţjóđlega mótsinsí Chennai í Indlani sem fram fór í nótt/morgun. Henrik hefur 6 vinninga og er í 13.-18. sćti
Nćstu nótt teflir hann viđ sjöunda Indverjann í jafn mörgum skákum ađ ţessu sinn viđ alţjóđlega meistarann Kumar Praveen (2338).
Efstir međ 7 vinninga eru hvít-rússneski stórmeistarinn Aleksej Alekandrov (2612) og Kínverjinn Yu Ruiyuan (2491).
Alls taka 297 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 16 stórmeistarar. Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.
Hćgt er ađ fylgjast međ nokkrum skákum beint í hverri umferđ á Chessbomb og virđast skákir Henriks ávallt vera sýndar. Umferđirnar hefjast hins vegar allar hér eftir kl. 4 ađ nóttu!
9.1.2012 | 18:13
Viđtal viđ Henrik
9.1.2012 | 17:39
Davíđ og Gunnar Freyr skákmenn ársins hjá Víkingaklúbbnum - Ţrótti

Skákmađur ársins: Davíđ Kjartansson
Davíđ náđi feikigóđum árangri á árinu. Komst m.a í landsliđsflokk, eftir ađ hafa veriđ í 2. sćti í Áskorendaflokki á Skákţings Islands. Varđ í 2. Sćti í Haustmóti TR 2011. Hrađskákmeistari Víkingaklúbbs/Ţróttar 2011. Íslandsmeistari í Netskák 2010 og 2011. Var međ 3,5/4 í Íslandsmóti skákfélaga 2011-2012. Varđ 13 sćti á Islandsmótinu í hrađskák í desember. Davíđ varđ efstur á Skákţingi Norđlendinga 2011 og vann svo jólamót VINJAR og KR í desember, auk Íslandsmótsins í netskák, eins og áđur hefur veriđ sagt.Víkingaskákmađur ársins: Gunnar Fr. Rúnarsson
Gunnar Fr. Rúnarsson var í feiknaformi í Víkingaskákinni á ţessu ári, eftir ađ hafa veriđ í lćgđ áriđ á undan. Gunnar byrjađi janúarmánuđ á ađ verđa efstur í B-heimsmeistaramótinu ásamt Inga Tandra Traustasyni. Í april var hann svo á 1. borđi og fyrirliđi Forgjafarklúbbsins í Íslandsmóti Víkingaskákfélaga sem lenti í 2. sćti á Íslandsmótinu. Í september sigrađi hann svo á afmćlismóti formanns örugglega, ţar sem teflt var hiđ svokallađa hróksafbrigđi. Í nóvember sigrađi Gunnar á sjálfu Íslandsmótinu í Víkingaskák, sem haldiđ var í Ţróttaraheimilinu og endađi ţar međ 7.5 vinninga af níu mögulegum. Á jólamótinu í Víkingaskák, sem jafnframt er Íslandsmótiđ í Vikingahrađskák sigrađi Gunnar einnig međ 6.5 vinninga af sjö mögulegum. Gunnar vann svo 50% af ţeim almennu ćfingum sem klúbburinn hélt á síđasta ári. Í almennu skákinni var hann hins vegar ekki mikiđ ađ tefla, en hann var liđstjóri allra liđanna á Íslandsmóti skákfélaga, en tefldi sjálfur í B-liđinu í 3. deild og stóđ sig ágćtlega. Einnig stóđ hann sig vel á nokkrum skákmótum, m.a varđ hann Íslandsmeistari skákmanna 2000 ísl. elo og lćgri á Friđriksmótinu í hrađskák í desember!
Heimasíđa Víkingaklúbbsins-Ţróttar
9.1.2012 | 17:20
Heildarúrslit Íslandsmótsins í netskák
Búiđ er ađ taka saman lokastöđuna á Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í lok síđasta árs og upplýsingar um hverjir vinna til aukaverđlauna. Ekki er hćgt ađ svo stöddu ađ birta önnur verđlaun stigalausra ţar sem ţađ vant upplýsingar um einn keppanda ,,stanislawski" og fćr hann fimm daga til ađ gefa sig fram. Ef ekkert svar berst innan ţess tíma eđa hann međ stig ţá verđur 2. verđlaunum stigalausra ráđstafađ til nćsta keppanda.
Lokastađan:
Röđ Nafn ICC Nafn Stig Vinn. Stig.
1. LennyKravitz, Davíđ Kjartansson 2286 7.5 54.0
2. AphexTwin, Arnar Gunnarsson 2403 7.5 52.5
3. Keyzer, Rúnar Sigurpálsson 2177 7.0 54.5
4. Xzibit, Ingvar Ţór Jóhannesson 2341 7.0 38.0
5. Kine, Arnar Ţorsteinsson 2167 6.5 53.0
6. herfa47, Guđmundur Gíslason 2348 6.5 51.0
7. isisis, Erlingur Ţorsteinsson 2077 6.5 44.0
8. velryba, Lenka Ptacnikova 2239 6.0 49.5
9. Jakypaz, Róbert Lagerman 2304 6.0 48.5
10. Sonni, Áskell Örn Kárason 2244 6.0 48.0
11. Veigar, Tómas Veigar Sigurđsson 1824 6.0 47.0
12. Czentovic, Sigurbjörn Björnsson 2371 6.0 45.5
13. omariscoff, Omar Salama 2264 5.5 48.0
14. Cyprus, Ögmundur Kristinsson 2054 5.5 45.5
15. Grettir, Bragi Ţorfinnsson 2455 5.5 44.5
16. gandalfur, Hrannar Baldursson 2139 5.5 44.0
17. andrisnaedal11, Páll Andrason 1871 5.5 43.5
18. Arndis, Arnaldur Loftsson 2087 5.5 43.0
19. Njall, Bragi Halldórsson 2189 5.5 43.0
20. voffi, Sćberg Sigurđsson 2062 5.5 42.5
21. Dagginn, Dagur Ragnarsson 1941 5.0 45.5
22. skyttan, Bjarni Jens Kristinsson 1997 5.0 44.5
23. VVinterKing, Jóhann Helgi Sigurđsson 1997 5.0 44.5
24. BluePuffin, Jón Gunnar Jónsson 1695 5.0 41.0
25. sun, Sverrir Unnarsson 1911 5.0 38.5
26. TheRaven, Hrafn Loftsson 2184 5.0 37.5
27. ziggip, Sigurđur P. Guđjónsson 1918 5.0 36.0
28. uggi, Jón Kristinsson 2290 4.5 43.5
29. Wittgenstein, Eiríkur K. Björnsson 1969 4.5 39.0
30. Bardagi, Birgir Berndsen 1887 4.5 37.5
31. Vitus, Kristófer Ómarsson 1575 4.0 45.5
32. Henson, Ingibjörg Edda Birgisdóttir 1564 4.0 41.0
33. karrppov, Gunnar Freyr Rúnarsson 1963 4.0 40.5
34. Kolskeggur, Vigfús Ó. Vigfússon 1947 4.0 40.0
35. JohnnyT, Jón Trausti Harđarson 1704 4.0 39.5
36. leosteel123, Örn Leó Jóhannsson 1947 4.0 39.5
37. qpr, Kristján Halldórsson 1650 4.0 39.0
38. skakari1, Óskar Maggason 1699 4.0 38.5
39. Reykjavik, Kristján Örn Elíasson 1856 4.0 37.5
40. gunnigunn, Gunnar Gunnarsson 1310 4.0 35.5
41. Nappi, Ingvar Örn Birgisson 1767 4.0 31.0
42. RiskyMonster, Sigurgeir Trausti Höskuldsson 0 4.0 31.0
43. Dufgus, Ţorlákur Magnússon 1808 4.0 30.5
44. Rafn, Unnar Ingvarsson 1706 4.0 28.5
45. Kumli1, Sigurđur Arnarson 1923 3.5 38.0
46. fkholm, Friđgeir K Hólm 1699 3.5 35.5
47. nori, Oliver Aron Jóhannesson 1793 3.5 32.5
48. freysi97, Andri Freyr Björgvinsson 1395 3.5 29.5
49. Vandradur, Gunnar Björnsson 2082 3.0 40.5
50. BlitzRunner, Jorge Fonseca 1967 3.0 39.0
51. Haust, Sigurđur Eiríksson 1889 3.0 36.0
52. Kjellinn, Birkir Karl Sigurđsson 1761 3.0 35.5
53. KarlEgill, Karl Steingrímsson 1618 3.0 33.0
54. humper, Kjartan Guđmundsson 1840 3.0 31.0
55. maggigard123, Magnús Garđarsson 1485 3.0 29.0
56. MEISTARINN, Mykhaylo Kravchuk 1084 2.5 30.0
57. Hilmir-Freyr, Hilmir Freyr Heimisson 1409 2.5 27.0
58. stanislawski, ? 2.0 23.5
59. Bjarki, Bjarki Arnaldarson 0 2.0 23.0
60. ELLI, Ellert Berndsen 1840 2.0 0.0
61. HilmirH, Hilmir Hrafnsson 0 1.0 26.0
62. gamlinginn, Pétur Orri Jónsson 0 1.0 2.5
63. Helios, Erlingur Jensson 1750 0.5 7.0
Aukaverđlaun:
U-2100:
- Erlingur Ţorsteinsson, isisis, (2077) 6,5 v.
- Tómas Veigar Sigurđsson, Veigar, (1824) 6 v.
U-1800:
- Jón Gunnar Jónsson, BluePuffin, (1695) 5 v.
- Kristófer Ómarsson, Vitus, (1530) 4 v.
Stigalausir:
- Sigurgeir Trausti Höskuldsson, RiskyMonster 4 v.
- ?
Unglingaverđlaun:
- Dagur Ragnarsson, Dagginn, 5 v.
- Jón Trausti Harđarson, JohnnyT, 4 v.
Kvennaverđlaun:
- Lenka Ptácníková 6v.
- Ingibjörg Edda Birgisdóttir 4v.
Öldungaverđlaun (50+):
- Erlingur Ţorsteinsson, isisis, 6,5 v.
- Áskell Örn Kárason, Sonny, 6,0 v.
Ţađ var Taflfélagiđ Hellir sem hélt mótiđ og mótsstjóri var Omar Salama.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 5
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8780509
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar