Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákţáttur Morgunblađsins: Nakamura fer hamförum

NakamuraŢau orđ sem Hikaru Nakamura, fremsti skákmađur Bandaríkjamanna nú um stundir, lét falla í viđtali viđ upphaf Lundúnamótsins á dögunum, ađ styrkur Garrís Kasparovs á skáksviđinu hefđi fyrst og fremst legiđ á sviđi byrjana og á veldistíma hans hefđi mátt finna stórmeistara sem stađiđ hefđu honum framar í miđtafli og endatafli, gáfu mönnum tilefni til ađ ćtla ađ ekki vćri allt međ felldu í samskiptum hans viđ Kasparov sem ţó átti ađ heita ţjálfari hans. Og ţegar heiđursgestur mótins, nefndur Kasparov, gekk í salinn án ţess ađ heilsa lćrisveini sínum sínum fengust grunsemdir manna stađfestar: ađ samvinnu ţeirra vćri lokiđ. Skýringin á ţeim slitum var á ţá leiđ ađ í upphafi hefđu tveir „menningarheimar" hist og reynt ađ skilja hvor annan - en án árangurs. Ţetta međ Kasparov er hćpiđ; helsti styrkur hans fólst í ţví hversu snilldarlega honum tókst ađ tengja byrjun skákar viđ áćtlun í miđtafli.


Nakamura sem vann Wijk aan Zee-mótiđ í ársbyrjun gekk fremur illa á minningarmótinu um Tal í Moskvu í nóvember sl. og taliđ er ađ ţar hafi sođiđ upp úr í samskiptum hans viđ Kasparov. Hann náđi sér hinsvegar vel á strik í Lundúnum og varđ í 2. sćti. Kannski er ekki skrýtiđ ađ Kasparov eigi erfitt međ ađ botna í Nakamura sem kalla má einhverskonar „cyber-pönkara" skákarinnar, hann er hann tíđur gestur á vefsvćđi ICC og nýtur ţar mikilla vinsćlda, ćfir sig međ ţví ađ tefla löng hrađskákeinvígi viđ öflug skákkforrit, tapar stundum međ núlli en gefst aldrei upp hvađ sem á dynur.

Bandaríkjamönnum líkar ţađ vel ţegar Nakamura er nefndur sem líklegur heimsmeistari en skákin hefur ţó átt viđ ímyndarvanda ađ stríđa og fćr sjaldnast verđskuldađa umfjöllun ţví alltaf skal nafn Bobbys Fischers vera dregiđ fram og ekki allt fagurt sem ţar stendur. Samanburđur ađ öđru leyti er Nakamura einnig dálítiđ óhagstćđur. Hann varđ Bandaríkjameistari fyrst ađeins 17 ára gamall en Bobby vann titilinn fyrst 14 ára gamall og síđan í hvert skipti sem hann tók ţátt, átta sinnum alls.

Á milli jóla og nýárs var var Nakamura mćttur til leiks á skákmótiđ í Reggio Emillia á Ítalíu og hefur fariđ hamförum. Sex skákmenn tefla tvöfalda umferđ. Eftir sex umferđir er stađan ţessi:

1. Nakamura 5 v. (af 6) 2. Morozeivic 3 ˝ v. 3. - 4. Ivantsjúk og Giri 3 v. 5. Caruna 2 ˝ v. 6. Vitiugov 1 v.

Nikita Vitiugov - Hikaru Nakamura

Drottningarbragđ

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bf4 O-O 6. e3 Rbd7

Ţessi leikur er aftur ađ komast í tísku, áđur var vinsćlast ađ leika 6. ... c5.

7. Be2 c5 8. cxd5 Rxd5 9. Rxd5 exd5 10. O-O c4 11. b3 Rb6 12. bxc4 dxc4 13. Dc2 Be6 14. Hab1

Bćđi hér og síđar gat hvítur styrkt stöđu sína á miđborđinu međ framrásinni e3-e4.

14. ... Hc8 15. a4 a5 16. Rg5 Bxg5 17. Bxg5 f6 18. Bh4 c3 19. Bd3 h6 20. Bb5?

Eftir ţennan slaka leik á svartur í engum vadrćđum, 20. Bg3 eđa 20. Hfc1 var betra.

20. ... Rd5 21. De4 Dd6 22. Bg3 De7 23. Hbc1 Rb4 24. d5 Rxd5 25. Hfd1 Hfd8 26. Hd4 f5 27. De5 Df6 28. Dxf6 gxf6 29. h3 Kf7 30. Bc4 Ke7 31. e4

g4sogumr.jpg31. ... Rf4!

Snaggaralegur leikur og dćmigerđur fyrir Nakamura.

32. Hxd8 Hxc4! 33. Bxf4 Kxd8 34. exf5 Bxf5 35. Be3 c2 36. g4 Be4 37. Bb6 Kd7 38. Bxa5 Hd4!

Hvítur gafst upp, ţađ er engin vörn viđ hótuninni 39. ... Hd1+.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 8. janúar 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


Brćđur í beinni frá Birmingham

The BrothersBrćđurnir Bragi (2426) og Björn Ţorfinnssynir (2426) tefla um helgina í Bresku deildakeppninni sem fram fer í Birmingham.  Viđureign ţeirra í umferđ dagsins verđur sýnd beint.  Ţá teflir Bragi viđ ítalska alţjóđlega meistarann Lorin D´Costa (2428) en Björn viđ enska alţjóđlega meistarann John Cox (2411).  Umferđin hefst nú kl. 14.

 


Beinar útsendingar hafnar frá Tata Steel-mótinu i Wijk aan Zee

CarlsenÍ dag hófst Tata Steel-mótiđ í Wijk aan Zee sem er ár hvert eitt allra sterkasta mót ársins.  Međal keppenda í ár í a-flokki eru Magnus Carlsen (2835), Levon Aronian (2805), Veselin Topalov (2770), Vassily Ivanchuk (2766) og Hikaru Nakamura (2759) auk tveggja keppenda á Reykjavíkurskákmótinu ţeirra Fabiano Caruana (2736) og David Navara (2712) en 14 keppendur keppa í a-, b- og c-flokki.  Umferđin hófst kl. 12:30Navara.jpg og međal viđureigna í fyrstu umferđ má nefna Carlsen - Gashimov, Navara - Topalov og Radjabov - Caruana


Hjörvar, Ingvar, Stefán, Sverrir og Guđmundur međ fullt hús

Vignir Bjarnason og Sverrir ÖrnHjörvar Steinn Grétarsson (2470), Ingvar Ţór Jóhannesson (2337), Stefán Bergsson (2175), Sverrir Örn Björnsson (2152) og Guđmundur Kjartansson (2326) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  

Öll úrslit 3. umferđar má finna hér og pörun 4. umferđar, sem fram fer á sunnudag og hefst kl. 14, má finna hér.   Stöđuna má finna hér.  

Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ er sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar eru međal ţátttakenda.  Teflt er á sunnudögum (kl. 14) og á mánu- og miđvikudögum (kl. 19:30).

Gestamót Gođans hófst í gćr

Björn Ţor og Björn Ţor

Gestamót Gođans hófst í gćrkvöldi. Úrslit urđu nokkuđ eftir bókinni. ţeir stigahćrri unnu ţá stigalćgri. Ţó gerđu Tómas Björnsson og Ingvar Ţór Jóhannesson jafntefli og sömuleiđis Jón Ţorvaldsson og Jónas ţorvaldsson.

1

1

IM

Ţorfinnsson Björn

2406

0

1-0

0

 

Ţorsteinsson Björn

2214

12

2

13

 

Loftsson Hrafn

2203

0

Fr.

0

GM

Ţórhallsson Ţröstur

2400

2

3

3

FM

Björnsson Sigurbjörn

2379

0

1-0

0

 

Georgsson Harvey

2188

14

4

15

 

Gunnarsson Gunnar Kr

2183

0

0-1

0

IM

Jónsson Björgvin

2359

4

5

5

IM

Arngrímsson Dagur

2346

0

1-0

0

 

Ţórhallsson Gylfi

2177

16

6

17

FM

Björnsson Tómas

2154

0

˝ - ˝

0

FM

Jóhannesson Ingvar Ţór

2337

6

7

7

FM

Sigfússon Sigurđur Dađi

2336

0

1-0

0

 

Ólafsson Ţorvarđur Fannar

2142

18

8

19

 

Ţorvaldsson Jón

2083

0

˝ - ˝

0

 

Ţorvaldsson Jónas

2289

8

9

9

FM

Einarsson Halldór Grétar

2248

0

1-0

0

 

Gunnarsson Sigurđur Jón

1966

20

10

21

 

Jónsson Páll Ágúst

1930

0

0-1

0

 

Jensson Einar Hjalti

2241

10

11

11

 

Eđvarđsson Kristján

2223

0

1-0

0

 

Sigurjónsson Benedikt Ţorri

1712

22

Skák Hrafns Loftssonar og Ţrastar Ţórhallssonar var frestađ. Pörun í 2. umferđ verđur birt ađ henni lokinni.


Prag: Hannes vann í fyrstu umferđ

Íslandsmeistarinn HannesHannes Hlífar Stefánsson (2534) vann úkraínsku skákkonuna Elena Cherednichenko (2113) sem er FIDE-meistari kvenna í 1. umferđ Prague Open sem fram fór í dag.   Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ Brasilíumanninn Person Batista (2239).  Skákin sú verđur sýnd beint og hefst kl. 15 á morgun.

Alls taka  139 skákmenn ţátt í mótinu frá 26 löndum.  Ţar af eru 6 stórmeistarar.   Hannes er fjórđi stigahćstur keppenda.   Tefldar eru níu umferđir. 

Allar umferđir hefjast allar kl. 15 nema 5. (17. janúar) og 9. umferđ (20. janúar) sem hefjast kl. 8.  


KORNAX mótiđ: Skákir 1. og 2. umferđar

Alísa og Gauti Páll

Skákir 1. og 2. umferđar KORNAX-mótsins, Skákţings Reykjavíkur, innslegnar af Ţóri Benediktssyni og Halldóri Pálssyni eru ađgengilegar og fylgja međ.

Ólag er sem fyrr hjá Allra átta ţjónustaađila TR og SÍ og engar beinar útsendingar í kvöld.


Hannes í beinni frá Prag

Hannes HlífarHannes Hlífar Stefánsson (2534) tekur ţátt í Prag Open sem hófst í dag.  Í fyrstu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Hannes viđ úkraínsku skákkonuna Elena Cherednichenko (2113) sem er FIDE-meistari kvenna.  Skák Hannesar er sýnd beint.

Alls taka  139 skákmenn ţátt í mótinu frá 26 löndum.  Ţar af eru 6 stórmeistarar.   Hannes er fjórđi stigahćstur keppenda.


Róbert hafđi sigur í Gallerý Skák

Gallerý skák 12.01.2012 14Á kappskákmóti í Gallerý Skák í gćrkvöldi fór Róbert Lagerman Harđarson međ góđan sigur af hólmi eftirskemmtilegt mót ţar sem skin og skúrir skiptust á hjá flestum keppenda.

Hrafn Jökulsson var einnig mćttur til tafls glađbeittur ađ vanda til ađ velgja mönnum undir uggum og láta hárbeittar athugasemdir falla um menn og málefni ţessa heims og annars.

Ţó mottó mótsins vćri "látiđ ekki betri stöđur úr greipum Gallerý skák 12.01.2012 12ganga -né unniđ tafl forgörđum fara" gekk ţađ ţví miđur ekki altaf eftir eins og gengur. Um ţađ hafa teflendur ekki viđ neinn ađ sakast nema sjálfan sig og geta huggađ sig viđ ţađ ađ ţađ kemur dagur eftir ţennan.

Eftir 11 umferđir urđu úrslit mótsins nánar á ţessa leiđ:

 

IMG 7673

 

Nánar á www.galleryskak.net  

Myndaalbúm (ESE)


Áskell sigrađi í mótaröđinni.

Fyrsta mótiđ í mótaröđ SA var teflt í gćrkvöldi. Tíu manns mćttu til leiks og telfdu tvöfalda umferđ, alls 18 skákir. Úrslitin urđu sem hér segir:

 

1Áskell Örn Kárason16
2Jón Kristinn Ţorgeirsson14
3Sigurđur Arnarson12˝
4Sigurđur Eiríksson11
5Tómas V Sigurđarson10˝
6Karl E Steingrímsson  8
7Andri Freyr Björgvinsson  7˝
8Haki Jóhannesson  7
9Logi Rúnar Jónsson  2
10Símon Ţórhallsson  1˝

 

Nćsta mót hjá félaginu verđur nk. sunnudag 15. janúar, 15 mínútna mót og hefst kl. 13.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8780509

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband