Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Námskeiđ Skákskóla Íslands hefjast á laugardag

Skákskóli Íslands kynnir:

Byrjenda- og framhaldsflokkar Skákskóla Íslands hefjast 21. janúar.

Stundatafla - kennt er ađ Faxafeni 12

  • Byrjendaflokkur I:   laugardagar  10:30 - 11:30
  • Byrjendaflokkur II:  laugardagar 11:30 - 12:30
  • Byrjendaflokkur III: laugardagar 16:00 - 17:00
  • Framhaldsflokkur I:   ţriđjudagar  15:30 - 17:00, laugardagar 12:30-14:00.

Kennt verđur í 13 vikur en frí um páska og helgina sem Íslandsmót Skákfélaga stendur yfir, 2.-4. mars.

Kennarar flokkanna eru hinir reyndu skákkennarar Björn Ívar Karlsson, Stefán Bergsson og Torfi Leósson auk ţess sem stórmeistarar koma ađ kennslu allra flokkanna. Nemendur Skákskólans hafa í gegnum tíđina skarađ fram úr á skáksviđinu og má nefna alţjóđlegu meistarana Guđmund Kjartansson og Dag Arngrímsson og svo helstu skákstjörnu Íslands Hjörvar Stein Grétarsson landsliđsmann.

Innifaliđ í námskeiđunum er kennsla, kennslugögn, heimaverkefni og umsjón međ skákmótaţátttöku nemenda. Nemendum er vísađ á skákmót viđ hćfi og veitt eftirfylgni á ţeim skákmótum.

Verđ: Byrjendaflokkur 14.000 kr. og framhaldsflokkur: 22.000 kr.

Skráning og fyrirspurnir á skakskolinn@gmail.com

Viđ skráningu er sendur tölvupóstur  tilbaka um í hvađa flokki nemandinn verđur. Skráningu skal fylgja fćđingarár nemanda, grunnskóli og hvađa skákćfingar/skáktíma nemandinn hefur sótt.


Henrik međ jafntefli í sjöundu umferđ í Nýju-Dehli

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) gerđi jafntefli viđ Indverjann Murali Karhikeyan (2225) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju-Dehli sem fram fór í dag.  Henrik hefur 4˝ vinning og er í 46.-85. sćti.

Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Indverjann Mhamal Anurag (2240). 

Efstir međ 6˝ vinning eru filipísku stórmeistararnir Oliver Barbosa (2573) og John Paul Gomez (2506).

304 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 19 stórmeistarar.  Henrik er nr. 10 í stigaröđ keppenda.  Tefldar eru 11 umferđir. 


Toyota-skákmót heldri borgara fer fram á Íslenska skákdaginn

Toyota-skákmót heldri borgara 2012 verđur haldiđ á Íslenska skákdaginn, fimmtudaginn 26 janúar.  Mótstađur er Söludeild Toyota viđ Nýbýlaveg.  Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun. Ćsir skákfélag eldri borgara í Reykjavík sér um mótshaldiđ.

Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.  Engin ţátttökugjöld.  Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir međan pláss leyfir.  Mótiđ hefst stundvíslega kl. 13.00.

Nauđsynlegt ađ mćta tímanlega á skákstađ helst ekki seinna en kl. 12.30.  Best ađ tilkynna ţátttöku fyrirfram í netfang finnur.kr@internet.is, eđa í síma 822 2403 (Ţorsteinn Guđlaugsson) eđa 893 1238 (Finnur Kr. Finnsson).


Maggi Matt sigrađi á Ţorrahrađskákmóti SSON

Magnús Matthíasson varđ öruggur sigurvegari á Ţorrahrađskákmóti félagsins sem fram fór í kvöld í stađ Ţorraatskákmótsins sem fresta ţurfti vegna samgönguerfiđleika í Flóa og nćrsveitum.

Átta keppendur, 14 umferđir af helmössuđum 5 mínútna baráttuskákum, allir vildu vinna en formađurinn átti góđan dag og stóđ í vegi allra hinna.

Lokastađan:

1.  Magnús Matt    11,5
2.-3. Páll Leó         9
2.-3. Úlfhéđinn       9
4. Ingimundur        8,5
5. Erlingur Jens      7
6. Ingvar Örn         6,5
7. Inga Birgis          4,5
8. Erlingur Atli          0


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


KORNAX mótiđ: Bragi, Guđmundur og Sverrir Örn efstir

Guđmundur vann Einar HjaltaAlţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson (2426) og Guđmundur Kjartansson (2326) og Sverrir Örn Björnsson (2152) eru efstir og jafnir međ 4,5 vinning ađ lokinni 5. umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur.   Einni skák var frestađ ţar sem Emil Sigurđarson (1736) var Vignir Vatnar geyspar hressilega!veđurtepptur á Laugarvatni.  Pörun sjöttu umferđar verđur ţví ekki tilbúinn fyrr en á morgun.   Öll úrslit 5. umferđar má finna hér.   Stöđuna má finna hér.  

Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ er sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar eru međal ţátttakenda.  Teflt er á sunnudögum (kl. 14) og á mánu- og miđvikudögum (kl. 19:30).



Hannes međ sigur í sjöundu umferđ í Prag

Íslandsmeistarinn HannesHannes Hlífar Stefánsson (2534) vann tékkneska FIDE-meistarann Svatopluk Svoboda (2285) í sjöundu umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Hannes hefur 5˝ og er í 4.-7. sćti.  Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ stigahćsta keppenda mótsins, aserska stórmeistarann Nidjat Mamedov (2601).

Mamedov, brasilíski stórmeistarinn Alexander Fier (2603) og Pólverjinn Michal Matuszewski (2335) eru efstir og jafnir međ 6 vinninga. 

Alls taka  139 skákmenn ţátt í mótinu frá 26 löndum.  Ţar af eru 6 stórmeistarar.   Hannes er fjórđi stigahćstur keppenda.   Tefldar eru níu umferđir.


Henrik tapađi í sjöttu umferđ í Nýju-Dehli

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistaranum Das Debashis (2389) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju-Dehli sem sem fram fór í dag.  Henrik hefur 4 vinninga og er í 40.-89. sćti.  

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Indverjann Murali Karhikeyan (2225).

Efstir međ fullt hús eru filipísku stórmeistararnir Oliver Barbosa (2573) og John Paul Gomez (2506).

304 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 19 stórmeistarar.  Henrik er nr. 10 í stigaröđ keppenda.

Ţorraatskákmót SSON hefst í kvöld

Miđvikudaginn 18. janúar hefst hiđ árlega Ţorraatskákmót SSON.  Tefldar verđa 25 mínútna skákir allir viđ alla.

Reiknađ er međ ađ mótiđ taki 3 miđvikudagskvöld og ađ tefldar verđi 3-4 skákir hvert kvöld, allt eftir fjölda keppenda.

Veitt verđa góđ verđlaun fyrir 3 efstu sćtin.


Hannes međ jafntefli í sjöttu umferđ

Íslandsmeistarinn HannesHannes Hlífar Stefánsson (2534) gerđi jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Jiri Jirka (2415) í sjöttu umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Hannes hefur 4˝ vinning og er í 9.-15. sćti.  Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ tékkneska FIDE-meistarann Svatopluk Svoboda (2285). 

Átta skákmenn eru efstir og jafnir međ 5 vinninga. 

Alls taka  139 skákmenn ţátt í mótinu frá 26 löndum.  Ţar af eru 6 stórmeistarar.   Hannes er fjórđi stigahćstur keppenda.   Tefldar eru níu umferđir.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 13
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8780490

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband