Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Dagskrá Skákdagsins

Dagskrá Skákdagsins er óđum ađ skýrast og margir skemmtilegir viđburđir skipulagđir um allt land. Skákdagurinn fer fram fimmtudaginn 26. janúar og er til heiđurs Friđriki Ólafssyni sem á afmćli ţennan dag.  Međal viđburđa má nefna skák Hjörvars Steins viđ ţjóđina gegnum netiđ, hrađskákeinvígi Stefáns Kristjánssonar og Braga Ţorfinnssonar, skákmót í TOYOTA fyrir heldri skákmenn ţar sem teflt er um grip úr einkaeigu Friđriks og á Akureyri verđur teflt í Eymundsson. Síđasti viđburđur dagsins verđur svo á ICC ţar sem háđ verđur óformlegt Íslandsmót í ofurhrađskák skipulagt af Helli.

 Nánar má lesa um dagskrá Skákdagsins á; http://skakdagurinn.blog.is


Aronian efstur í Sjávarvík

Aronian (2805) náđi forystunni í Tata Steel-mótinu í Wijk aan Zee í dag međ sigri á Gashimov (2761).  Armeninn hefur 4,5 vinning.  Carlsen (2835) og Radjabov (2773) sem vann Karjakin og Carlsen (2835) sem gerđi jafntefli viđ Navara (2712) koma nćstir međ 4 vinninga.

Í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun mćtast m.a.: Carlsen-Gelfand, Aronian-Caruana og Ivanchuk-Giri.

Hannes međ jafntefli í lokaumferđinni - endađi í 3.-10. sćti

Íslandsmeistarinn HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2534) gerđi jafntefli viđ Pólverjann Michal Matuszewski (2335) í 9. og síđustu umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Hannes hlaut 6,5 vinning og endađi í 3.-10. sćti.

Aserski stórmeistarinn Nidjat Mamedov (2601) og brasilíski stórmeistarinn Alexander Fier (2603) urđu efstir og jafnir međ 7,5 vinning.

Árangur Hannesar samsvarar 2488 skákstigum og lćkkar hann um 3 stig fyrir hana.

Alls tóku  139 skákmenn ţátt í mótinu frá 26 löndum.  Ţar af voru 6 stórmeistarar.   Hannes var fjórđi stigahćstur keppenda.  


Henrik međ jafntefli í áttundu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) gerđi jafntefli viđ Indverjann Indverjann Mhamal Anurag (2240) í áttundu umferđ alţjóđlegs móts í Nýju-Dehli í Indlandi.  Henrik hefur 5 vinninga og er í 50.-93. sćti.

Í níundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Indverjann Divyasree Chandika (2160).  

Efstir međ 7 vinninga eru filipísku stórmeistararnir Oliver Barbosa (2573) og John Paul Gomez (2506).

304 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 19 stórmeistarar.  Henrik er nr. 10 í stigaröđ keppenda.  Tefldar eru 11 umferđir. 


Magnús sigursćll

Magnús SigurjónssonBolvíkingurinn Magnús Sigurjónsson fór létt međ andstćđinga sína í Gallerý Skák í gćrkvöldi og lék suma hverja grátt enda sigrađi hann glćsilega međ 10.5 vinningum af 11 mögulegum. Fyrr í vikunni heimsótti hann KR- klúbbinn og nćldi sér ţar í 11 vinninga af 13 mögulegum og varđ ţó ađ sćtta sig viđ annađ sćtiđ á eftir Birgi Brendsen. Uppskeran í skákleiđangri Magnúsar hingađ suđur verđur ţví ađ teljast frábćrlega góđ ađ ţessu sinni enda traustur og útsjónarsamur skákmađur ţar á ferđ. 

Annar í mótinu varđ Gunnar Skarphéđinsson međ 8 v. og ţriđji Ţórarinn Sigţórsson ásamt Guđfinni R. Kjartanssyni, stađarhaldara međ 7.5 v. Góđir gestir frá Akranesi tóku ţátt og settu svip sinn á mótiđ. Ađ öđru leyti skiptust vinningar nokkuđ jafnt eins og sjá má á međf. töflu. 

Sérstakt ţorramót verđur haldiđ í Gallerý Skák á Skákdeginum 26. janúar nk. og hefst kl. 18  sem verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.

Lokastađan:

 

imag0008.jpg

 


Björgvin og Einar Hjalti efstir á Gestamóti Gođans

026Alţjóđlegi meistarinn Björgvin Jónsson (2359) og Einar Hjalti Jensson (2241) eru efstir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Gestamóts Gođans sem fram fór í gćrkveldi.  Björgvin vann Halldór Grétar Einarsson (2248) en Einar vann Sigurbjörn Björnsson (2379).   Fimm keppendur hafa 1˝ vinning.  Pörun023 3. umferđar sem fram fer á Íslenska skákdaginn, fimmtudaginn 26. janúar, liggur fyrir.

Úrslit 2. umferđar má finna hér og pörun 3. umferđar hér.  Stöđuna má finna hér.

KORNAX mótiđ: Pörun 6. umferđar

Stefán B og EmilEmil Sigurđarson (1736) vann Stefán Bergsson (2175) í frestađri skák úr 5. umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  Ţar međ liggur fyrir pörun 6. umferđar sem fram fer annađ kvöld.

Beinar útsendingar eru hafnar aftur frá mótinu og má nálgast skákir morgundagsins hér (tengill virkur rétt fyrir umferđ).

Í sjöttu umferđ verđa eftirtaldar skákir sýndar beint.

  • Sverrir Örn - Guđmundur Kja
  • Bragi Ţ. - Hjörvar Steinn
  • Ólafur Gísli - Björn Ţ. 
  • Emil S. - Ingvar Ţór
  • Einar Hjalti - Haraldur Bald.

Pörun sjöttu umferđar má finna í heild sinni hér.  Stöđuna má finna hér.  

Skákir ţriđju umferđar fylgja međ.

Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ er sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar eru međal ţátttakenda.  Teflt er á sunnudögum (kl. 14) og á mánu- og miđvikudögum (kl. 19:30).



Hannes međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ

Íslandsmeistarinn HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2534) gerđi jafntefli viđ aserska stórmeistarann Nidjat Mamedov (2601) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Hannes hefur 6 vinninga og er í 3.-8. sćti.   Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Hannes viđ Pólverjann Michal Matuszewski (2335). Skákin hefst kl. 8 og verđur sýnd beint. 

Brasilíski stórmeistarinn Alexander Fier (2603) er efstur međ 7 vinninga og Mamedov er annar međ 6,5 vinning.

Alls taka  139 skákmenn ţátt í mótinu frá 26 löndum.  Ţar af eru 6 stórmeistarar.   Hannes er fjórđi stigahćstur keppenda.   Tefldar eru níu umferđir.


Gelfand, Nakamura og Ivanchuk unnu í dag - Aronian og Carlsen efstir

IvanchukGelfand (2739) vann Karjakin (2769), Nakamura (2759) lagđi Navara (2712) og Ivanchuk (2766) sigrađi Gashimov  (2761) í 5. umferđ Tata Steel-mótsins, í Wijk aan Zee sem fram fór í dag.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Aronian (2805) og Carlsen (2835) eru efstir međ 3,5 vinning.  Caruana (2736), Ivanchuk og Radjabov (2773) koma nćstir međ 3 vinninga.

Í sjöttu umferđ sem fram fer á morgun mćtast m.a.: Navara-Carlsen, Aronian-Gashimov og Topalov (2770)-Ivanchuk.

Skákţing Akureyrar hefst á sunnudag

Skákţing Akureyrar hiđ 75. í röđinni hefst nk. sunnudag 22. janúar kl. 13.00.  Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.  Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimili ţátttaka, en ađeins skákmenn međ lögheimili á Akureyri geta unniđ titilinn sem teflt er um:
 „SKÁKMEISTARI AKUREYRAR 2012."

Á mótinu eru tefldar 7 umferđir skv. Monrad-kerfi og verđur teflt á ţessum dögum:
  • Sunnudaginn 22. janúar kl. 13.00        1. umferđ
  • Miđvikudaginn 25. janúar kl. 19.30        2. umferđ
  • Sunnudaginn 29. janúar kl. 13.00        3. umferđ
  • Miđvikudaginn 1. febrúar kl. 19.30        4. umferđ
  • Sunnudaginn 5. febrúar kl. 13.00        5. umferđ
  • Miđvikudaginn 8. febrúar kl. 19.30        6. umferđ
  • Miđvikudaginn 15. febrúar kl. 19.30        7. umferđ
Mótsstjórn áskilur sér rétt til ađ fjölga umferđum og breyta tafldögum eftir ađ endanlegur fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Ákvörđun um ţetta mun liggja fyrir viđ upphaf 1. umferđar. 

Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).

Ţátttökugjald er kr. 2.500 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 3.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.  

Ţátttaka tilkynnist formanni félagsins međ tölvupósti í askell@simnet.is, eđa á skákstađ eigi síđar en 10 mínútum fyrir auglýst upphaf 1. umferđar.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 8780486

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband