Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Einar efstur eftir 4 umferđir

Í gćr fór fram fjórđa umferđ Skákţings Vestmannaeyja og voru tefldar 4 skákir.  Eftir fjórar umferđir er Einar efstur og hefur sigrađ í öllum sínum skákum.

Um daginn voru tefldar 2 skákir en Dađi Steinn hirti vinning af Sigurđi sem mćtti ekki til skákarinnar, Sverrir vann Stariosta og Nökkvi vann Jörgen Frey.  Um kvöldiđ sigrađi síđan Einar Karl Gauta og Kristófer og Stefán gerđu jafntefli.


Úrslit 4. umferđar

NafnStigÚrslNafn
Einar Guđlaugsson1928

1  -  0

Karl Gauti Hjaltason
Dađi Steinn Jónsson1695

+  -  -

Sigurđur A Magnússon
Sverrir Unnarsson1946

1  -  0

Michal Stariosta
Stefán Gíslason1869

˝  -  ˝

Kristófer Gautason
Jörgen Freyr Ólafsson1167

0  -  1

Nökkvi Sverrisson


Stađan eftir 4. umferđ

SćtiNafnStigFEDVSB 
1Einar Guđlaugsson1928ISL47,00 
2Sverrir Unnarsson1946ISL5,25 
3Karl Gauti Hjaltason1564ISL4,75 
4Nökkvi Sverrisson1930ISL3,251 frestuđ
5Michal Stariosta0POL22,00 
6Dađi Steinn Jónsson1695ISL1,75 
7Kristófer Gautason1664ISL1,75 
8Stefán Gíslason1869ISL˝0,752 frestađar
9Jörgen Freyr Ólafsson1167ISL00,001 frestuđ
10Sigurđur A Magnússon1367ISL00,00 


5. umferđ - miđvikudaginn 25. janúar kl. 19:30

NafnStigÚrslNafnStig
Nökkvi Sverrisson1930 Einar Guđlaugsson1928
Kristófer Gautason1664 Jörgen Freyr Ólafsson1167
Michal Stariosta0 Stefán Gíslason1869
Sigurđur A Magnússon1367 Sverrir Unnarsson1946
Karl Gauti Hjaltason1564 Dađi Steinn Jónsson1695

Henrik međ jafntefli í lokaumferđinni

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) gerđi jafntefli viđ Indverjann Pc Iyer Akash (2151) í 11. og síđstu umferđ alţjóđlegs móts í Nýju-Dehli í Indlandi sem lauk í dag.  Henrik hlaut 6˝ vinning og endađi í 66.-94. sćti.

Filipíski stórmeistarainn Oliver Barbosa (2573) sigrađi á mótinu en hann hlaut 9˝ vinning.   

Henrik náđi sér engan veginn á strik en mót í Indlandi virđast vera erfiđ ţar sem svo margir heimamanna virđist vera allt of stigalágir.   Frammistađa hans samsvarađi 2274 skákstigum og lćkkar hann um 28 skákstig fyrir frammistöđuna. 

304 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af voru19 stórmeistarar.  Henrik var nr. 10 í stigaröđ keppenda. 


Skákţáttur Morgunblađsins: Prýđileg ţátttaka á Skákţingi Reykjavíkur

Mikael Jóhann og Björn ŢorfinnssonŢátttaka á Skákţingi Reykjavíkur, Kornax-mótinu, er međ besta móti í ár. Ţátttakendur í stóra opna flokknum eru 73 talsins, ţar af nokkrir ađalleikarar mótsins 2011. Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson börđust ţá um efsta sćtiđ og hafđi Björn betur og er núverandi Reykjavíkurmeistari. Úrslit í fyrstu umferđunum hafa veriđ eftir bókinni enda allmikill styrkleikamunur til stađar í mörgum viđureignum en athygli vakti ţó jafntefli Björns Ţorfinnssonar viđ Mikael Jóhann Karlsson.

Skákţing Reykjavíkur hefur oft reynst ágćtis vettvangur upphitunar fyrir stćrri mót og ýmislegt ţar á döfinni, t.d. hjá Birni Ţorfinnssyni sem til viđbótar viđ skákţingiđ hóf ţátttöku á meistaramóti Gođans sl. fimmtudag, flýgur síđan út til Engands ásamt Braga bróđur sínum en ţeir hafa frá ţví í haust teflt fyrir Jutes og Kent í ensku deildakeppninni.

Annar skákmađur sem nýlega hefur gert strandhögg viđ England, Guđmundur Kjartansson, er Guđmundur Kjartanssonnýkominn frá ţeim sögufrćga stađ Hastings ţar sem hann var afar nálćgt ţví ađ krćkja sér í annan áfanga ađ stórmeistaratitli. Eftir sex umferđir var frammistađa hans hvorki betri né verri en búist hafđi veriđ viđ en ţá hrökk hann í gang, lagđi fyrst einn stigahćsta keppandann, Dawid Howell, og síđan annan stórmeistara, Mark Hebden. Í lokaumferđinni ţurfti Guđmundur sigur gegn Rúmenanum Istraeschu, byggđi upp vinningsstöđu en úrvinnslan vafđist fyrir honum og ađ lokum teygđi hann sig of langt og tapađi. Engu ađ síđur pýđileg frammistađa sem hćkkar hann um 20 elo-stig.

Hér kemur sigurinn yfir Howell. Einn vefmiđill taldi ađ Howell hefđi yfirspilađ Guđmund og tapađ síđan óverđskuldađ. Erfitt ađ skrifa undir ţađ, Howell missti vissulega af eina tćkifćrinu sem hann fékk í skákinni en ţannig gerast nú stundum kaupin a eyrinni:

David Howell - Guđmundur Kjartansson

Caro-Kann

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4 h5 5. c4 e6 6. Rc3 Re7 7. Bg5 Rd7

7. ... dxc4 strax ásamt - Rd7-b6 kann ađ vera nákvćmara.

8. cxd5 exd5

Alls ekki 8... cxd5 9. Rb5! og vinnur ţar sem 9. ... Da5+ ersvarađ međ 10. Bd2!

9. Bd3 f6 10. exf6 gxf6 11. Bf4 Rb6 12. Bxf5 Rxf5 13. Rge2 Dd7 14. Dd3 0-0-0 15. b3 Hg8 16. g3 Ba3 17. Kd2 Dh7 18. Hae1 Hge8 19. Kc2 Hd7 20. Kb1 Hde7 21. Bd2 Bd6 22. Kb2 a5

Ţessi framrás a-peđsins bćtir ekkert stöđu svarts, 22. ... Rd7 eđa jafnvel 22. .... Ra8 ásamt - Rc7 var nćrtćkara og svarta stađan er ađeins betri.

23. Hc1 a4 24. Hhd1 axb3 25. axb3 Kd7 26. Bf4 Bb4 27. Ha1 Dg6

Ţessi stađsetning drottningarinnar er dálítiđ varasöm.

28. Ha7 Kc8 29. Rc1 Dg4? 30. Ra4 Rxa4+ 31. Hxa4 Bd6

Keppendur voru komnir í tímahrak og Guđmundur lék ţennan leik eins og ekkert vćri eđlilegra. En stađreyndin er sú ađ svartur hefur óvćnt ratađ í mikil vandrćđi og ţví var „betra" ađ leika 31. ... Be1. Ţá ţarf hvítur ađ finna 32. f3 Dg6 33. Dc2! međ vinningsstöđu.

gstohrat.jpgNú vinnur 32. f3 Dh3 33. g4!

32.Bxd6?? Rxd6 33.Hd2 Kb8 34.Hc2 Rb5 35.Hb4 He1 36.Hxb5

Hrókurinn var í herkví á b4 og erfitt ađ eiga viđ hótunina 36. ...Hd1. Ţađ sem verđur Howell ađ falli er slćm kóngsstađa.

36. ... cxb5 37.Dc3 Dd7 38.Df3 Hc8 39.Hxc8+ Dxc8 40.Rd3 He4 41.Dxh5 b4! 42.Rxb4 Hxd4 43.Rc2 Hd2 44.Dg6 d4 45.Kc1 d3! 46.Kxd2 Dxc2+ 47.Ke3 De2+ 48.Kf4 d2 49.Dg8+ Ka7

- og hvítur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 15. janúar 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


Guđmundur efstur - Ingvar Ţór annar - stefnir í baráttu ţeirra á millum

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) vann Braga Ţorfinnsson (2426) í sjöundu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag.  Guđmundur er efstur međ 6,5 vinning.  Annar er Ingvar Ţór Jóhannesson (2337) međ 6 vinninga en hann vann Björn Ţorfinnsson (2406).   Nćstu menn hafa 5 vinninga svo ţađ stefnir í baráttu á milli Guđmundar og Ingvars um sigurinn á mótinu.   Stöđu mótsins má finna hér.

Sem fyrr var nokkuđ um óvćnt úrslit.  Unga ljóniđ Vignir Vatnar Stefánsson (1461) heldur áfram ađ eiga góđ úrslit.   Vignir vann nú nafna sinn Bjarnason (1828).  Emil Sigurđarson (1736) heldur einnig áfram ađ eiga góđ úrslit og vann nú Jóhann H. Ragnarsson (2103).   Öll úrslit 7. umferđar má finna hér.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á miđvikudag og hefst kl. 19:30.  Pörun er vćntanleg og verđur ađgengileg hér.

Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ er sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar eru međal ţátttakenda.  Teflt er á sunnudögum (kl. 14) og á mánu- og miđvikudögum (kl. 19:30).

Aronian og Carlsen efstir í Sjávarvík

Aronian (2805) og Carlsen (2835) eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning ađ lokinni 8. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fer í dag í Sjávarvík (Wijk aan Zee) í dag.   Radjabov (2773) er ţriđji međ 5 vinninga. Öllum skákum dagsins lauk međ jafntefli nema ađ Gashimov vann Giri.

Frídagur er á morgun.  Í níundu umferđ, sem fram fer á ţriđjudag, mćtast m.a.: Aronian-Caruana, Carlsen-Karjakin og Nakamura-Topalov. 

Í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun mćtast m.a.: Carlsen-Gelfand, Aronian-Caruana og Ivanchuk-Giri.

Sigur hjá Henrik í gćr - tap í dag

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) vann í gćr Indverjann Divyasree Chandika (2160) en tapađi fyrir öđrum Indverja, S L Narayanan (2320) í dag.  Henrik hefur 6 vinninga og er í 59.-98. sćti.  Í lokaumferđinni sem fram fer á morgun teflir hann viđ Indverjann Pc Iyer Akash (2151). 

Efstir međ 8,5 vinning eru filipísku stórmeistararnir Oliver Barbosa (2573) og John Paul Gomez (2506).

304 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 19 stórmeistarar.  Henrik er nr. 10 í stigaröđ keppenda.  Tefldar eru 11 umferđir. 


Góđ ţátttaka á námskeiđum Skákskólans

21.01.2012 Skákskolinn   Stefan Bergs 010

Ţađ má međ sanni segja ađ janúar sé skákmánuđur hinn mesti. Mikil og góđ ţátttaka er í Skákţingi Reykjavíkur og senn verđur Skákdagurinn haldinn hátíđlegur um allt land. Byrjenda- og framhaldsflokkar Skákskólans hófust svo nú um helgina. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţátttaka er afar góđ; í fjóra flokka laugardaginn 21. janúar mćttu alls 54 nemendur fćddir 1997-2006.

Er ţetta töluvert meiri ţátttaka en á síđustu námskeiđum skólans. Kennarar í byrjenda- og framhaldsflokkum eru Stefán Bergsson, Björn Ívar Karlsson og Torfi Leósson. Kennt verđur í byrjenda- og framhaldsflokkum alla laugardaga fram í miđjan maí fyrir utan laugardag um páska og helgina sem Íslandsmót Skákfélaga stendur yfir. Einnig mćta nemendur framhaldsflokka einu sinni í viku í Skákskólann á virkum dögum.

Enn er hćgt ađ skrá sig á námskeiđ skólans og skal skráning sendast á skakskolinn@gmail.com

Myndaalbúm (SSB)


Bein útsending fá sjöundu umferđ KORNAX mótsins

Sjöunda umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur hófst nú kl. 14.    Fimm skákir eru sýndar beint frá umferđinni.  Ţađ eru:

  • Guđmundur Kja - Bragi Ţ.
  • Björn Ţ. - Ingvar Ţór
  • Hjörvar Steinn - Einar Hjalti
  • Bjarni Jens - Sverrir Örn
  • Stefán B. - Ólafur Gísli

Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ er sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar eru međal ţátttakenda.  Teflt er á sunnudögum (kl. 14) og á mánu- og miđvikudögum (kl. 19:30).



Tómas í miklum ham - Jón Kristinn efstur eftir tvö mót

Tómas VeigarAnnađ mótiđ í TM-mótaröđinni var háđ sl. fimmtudagskvöld og lauk ţví međ sigri Tómasar Veigars Sigurđarsonar sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir. Jón Kristinn vann svo alla ađra en Tómas. Úrslitin í heild: 

Tómas  8; Jón Kristinn 7; Sigurđur Arnarson 6; Haki Jóhannesson 5; Sigurđur Eiríksson 4; Andri Freyr Björgvinsson og Smári Ólafsson 2; Bragi Pálmason 1,5 og Símon Ţórhallsson 0,5

Skákţing Akureyrar hefst í dag.


Guđmundur efstur á KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) er einn efstur međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í gćr.   Brćđurnir Bragi (2426) og Björn Ţorfinnssynir (2406) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2337) koma nćstir međ 5 vinninga.  Stöđuna í heild sinni má finna hér. Mikiđ var óvćnt úrslit og voru ţar ungu ljónin Hilmir Freyr og Vignir Vatnar í ađalhlutverkum.  

Hilmir Freyr Heimisson (1409) vann Jón Úlfljótsson (1853) og Vignir Vatnar Stefánsson (1461) vann Unnar Ţór Bachmann (1899).  Öll úrslit 6. umferđar má finna hér.

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 14.  Beinar útsendingar eru í fullum gangi frá mótinu og má nálgast skákir morgundagsins hér (tengill virkur rétt fyrir umferđ).

Í sjöundu umferđ verđa eftirtaldar skákir sýndar beint:

  • Guđmundur Kja - Bragi Ţ.
  • Björn Ţ. - Ingvar Ţór
  • Hjörvar Steinn - Einar Hjalti
  • Bjarni Jens - Sverrir Örn
  • Stefán B. - Ólafur Gísli

Pörun sjöndu umferđar má finna í heild sinni hér.  

Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ er sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar eru međal ţátttakenda.  Teflt er á sunnudögum (kl. 14) og á mánu- og miđvikudögum (kl. 19:30).



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8780483

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband