Fćrsluflokkur: Spil og leikir
25.4.2012 | 16:00
Tímaritiđ Skák til sölu á ađeins 2.000 kr.
Tímaritiđ Skák kom út í mars í fyrsta skipti um langt árabil. Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, EM landsliđa, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Rétt er líka ađ benda á frábćra grein Braga Kristjónssonar um kynni hans viđ Bobby Fischer. Blađiđ er um 100 blađsíđur í glćsilegu broti.
Hćgt er ađ skrá sig fyrir blađinu hér. Blađiđ verđur sent í pósti um hćl og greiđsluseđill birtist í heimabanka áskrifenda.
Spil og leikir | Breytt 6.4.2012 kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2012 | 23:30
Snorri og Bjarni Jón Ţingeyjarsýslumeistarar
Snorri Hallgrímsson og Bjarni Jón Kristjánsson urđu Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í dag, en sýslumótiđ fór fram í Litlulaugaskóla í Reykjadal.
Snorri vann eldri flokkinn međ 6,5 vinningum af 7 mögulegum en dregiđ var á milli Snorra og Hlyns Sćs Viđarssonar ţví ţeir urđu jafnir ađ vinningum og hafđi Snorri heppnina međ sér. Ţeir kepptu báđir fyrir Borgarhólsskóla. Tryggvi Snćr Hlinason, Stórutjarnaskóla, varđ í ţriđja sćti međ 4 vinninga og örlítiđ stigahćrri en Hjörtur Jón Gylfason, Reykjahlíđarskóla, sem einnig fékk 4 vinninga. Snorri og Hlynur hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á kjördćmismótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri nk. laugardag kl 13:00.
Lokastađan í eldri flokki:
1. Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla 6,5 af 7
2. Hlynur Snćr Viđarsson --------------- 6,5
3. Tryggvi Snćr Hlinason Stórtjarnaskóla 4
4. Hjörtur Jón Gylfason Reykjahlíđarskóla 4
5-6.Starkađur Snćr Hlynsson Litlulaugaskóla 3
5-6. Freyţór Hrafn Harđarsson----------------- 3
7. Pétur Ingvi Gunnarsson Reykjahlíđarskóla 1
8. Ingimar Atli Knútsson --------------------- 0
Í yngri flokki var mun harđari barátta um efstu sćtin enda keppendur mun jafnari ađ getu í ţeim flokki. Ţađ endađi ţó međ ţví ađ Bjarni Jón Kristjánsson, Litlulaugaskóla, stóđ uppi sem sigurvegari međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Bjarni tapađi sinni skák í fyrstu umferđ, en vann síđan allar ađrar skákir. Jakub P Statkiewice, Litlulaugaskóla, varđ nokkuđ óvćnt í öđru sćti međ 5 vinninga og varđ örlítiđ hćrri á stigum en Ari Rúnar Gunnarsson, Reykjahlíđarskóla, sem einnig fékk 5 vinninga í mótinu og ţriđja sćtiđ. Bjarni og Jakub hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á kjördćmismótinu í yngri flokkir á Akureyri nk. laugardag.
Lokastađan í Yngri flokki:
1 Bjarni Jón Kristjánsson, Litl 6 19.5 2-3 Jakub Piotr Statkiewicz, Litl 5 18.0 Ari Rúnar Gunnarsson, Mýv 5 16.5 4-5 Snorri Már Vagnsson, Stór 4.5 21.5 Eyţór Kári Ingólfsson, Stór 4.5 21.0 6-7 Helgi Ţorleifur Ţórhallss, Mýv 3.5 20.5 Ásgeir Ingi Unnsteinsson, Litl 3.5 15.0 8 Helgi James Ţórarinsson, Mýv 3 15.5 9 Björn Gunnar Jónsson, Borg 2.5 14.5 10 Elín Heiđa Hlinadóttir, Stór 2 18.5 11 Páll Hlíđar Svavarsson, Borg 1.5 14.5 12 Bergţór snćr Birkisson, Borg 1 16.0
Sýslumađur Ţingeyinga, Svavar Pálsson, tók ađ sér ađ afhenda verđlaunin á mótinu enda fáir hćfari til ţess á sýslumóti í skák, en hann. Hermann Ađalsteinsson var mótsstjóri.
24.4.2012 | 23:21
Kári og Bjarki sýslumeistarar Kjósarsýslu

Fámennt en góđmennt sýslumót í skólaskák var haldiđ í Hofsstađaskóla síđastliđiđ mánudagskvöld ţegar einungis 5 ungir skákmenn létu sjá sig. Keppnin varđ ćsispennandi milli 2 efstu og dugđu 3 úrlslitaskákir ekki til ađ velja sigurvegara ţannig ađ ákveđiđ var ađ ţeir fengju báđir verđlaun.
Í 1.-2. sćti urđu ţeir Kári Georgsson og Bjarki Arnaldarson. međ 3,5 vinning úr mótinu og tefldu svo 2 skáka einvígi sem fór 1-1 en ţeir unnu sitthvora skákina og svo varđ jafntefli í bráđabanaskák. í 3. sćti varđ svo Fannar Ingi Grétarsson međ 2 vinninga. í 4.-5. sćti urđu svo ţeir Sigurđur Fannar Finnsson og Haukur Georgsson međ hálfan vinning hvor.
Allir ţessir skákmenn eru nemendur í Hofstađaskóla. Enginn mćtti í eldri flokk.
Ţetta ţýđir ađ ţađ verđa 3 skákmenn úr Taflfélagi Garđabćjar á Kjördćmismótinu sem vćntanlega verđur haldiđ nćstu helgi, (stađsetning og tími ekki ákveđin) en auk ţeirra Bjarka og Kára kemur Sóley Lind gengum Hafnarfjarđarmótiđ.
24.4.2012 | 20:51
Sćbjörn áfram í skákstuđi í Stangarhyl
Sćbjörn Guđfinnsson varđ efstur í Ásgarđi í dag í fimmta sinn á árinu. Hann hefur mćtt tíu sinnum á skákviđburđi frá áramótum og má vera ánćgđur međ árangurinn.
Sćbjörn fékk 8 vinninga af 9 í dag. Í öđru sćti varđ Jóhann Örn Sigurjónsson međ 7,5 vinning síđan komu ţrír jafnir međ 6 vinninga, ţeir Guđfinnur R Kjartansson, Valdimar Ásmundsson og Ţorsteinn Guđlaugsson.
Tuttugu og átta skákmenn mćttu til leiks í dag.
Nćsta ţriđjudag verđur ekki teflt í Ásgarđi, ţá er 1. maí og starfsfólk hússins í fríi.
Nánari úrslit dagsins:
- 1 Sćbjörn Guđfinnsson 8
- 2 Jóhann Örn Sigurjónsson 7.5
- 3-5 Guđfinnur R Kjartansson 6
- Valdimar Ásmundsson 6
- Ţorsteinn Guđlaugsson 6
- 6 Haraldur Axel 5.5
- 7-12 Páll G Jónsson 5
- Óli Árni Vilhjálmsson 5
- Birgir Sigurđsson 5
- Magnús V Pétursson 5
- Bragi G Bjarnarson 5
- Kristján Guđmundsson 5
- 13-18 Gísli Sigurhansson 4.5
- Ari Stefánsson 4.5
- Baldur Garđarsson 4.5
- Einar S Einarsson 4.5
- Trausti Pétursson 4,5
- Jón Víglundsson 4.5
- 19 Hlynur Ţórđarson 4
Nćstu níu skákmenn fengu fćrri vinninga
24.4.2012 | 18:00
Kramnik jafnađi metin gegn Aronian
Kramnik (2801) sigrađi Aronian (2820) í ţriđju skák vináttueinvígis ţeirra sem fram fer í Zurich í Sviss. Aronian vann fyrstu skákina međ svörtu, ţeirra annarri lauk međ jafntefli og nú jafnađi Kramnik metin. Fjórđa skákin fer fram á morgun og hefst kl. 13.
Alls tefla ţeir sex skákir
23.4.2012 | 20:47
Bragi og Ţröstur tefla einvígi um Íslandsmeistaratitilinn
Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson komu jafnir í mark á Íslandsmótinu í skák sem lauk í dag í Stúkunni á Kópavogsvelli. Fyrir umferđina voru ţeir jafnir međ 7 vinninga en Henrik ţriđji međ 6,5 vinning. Bragi og Henrik mćttust en Ţröstur tefldi viđ Guđmund. Báđar skákirnar voru ćsispennandi og voru áhorfendur sífellt ađ sjá fyrir sér nýjan Íslandsmeistara eđa einvígi á milli mismunandi ađila!
Skákunum lauk báđum međ jafntefli fyrir rest og Henrik varđ í 3.-4. sćti ásamt Degi Arngrímssyni.
Ţađ er margt sögulegt viđ mótiđ. Hvorki Ţröstur né Bragi hafa orđiđ Íslandsmeistarar og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur í maí nk. ţegar fjögurra skáka einvígi ţeirra fer fram. Úrslitakeppnin er sú fyrsta síđan 1999 ţegar Hannes Hlífar Stefánsson vann Helga Áss Grétarsson í einvígi.
Ţetta er í fyrsta skipti síđan 1998 ađ Hannes Hlífar Stefánsson tekur ţátt á annađ borđ ađ hann hampar ekki titlinum en hann hefur unniđ í 11 síđustu skipti er hann hefur tekiđ ţátt.
Úrslitaeinvígi Ţrastar og Braga fer fram um miđjan maí og teflt verđur í Stúkunni á Kópavogsvelli.
Röđun lokaumferđinnar:
- Bragi Ţorfinnsson (7,0) - Henrik Danielsen (6,5) 0,5-0,5
- Guđmundur Kjartansson (4,5) - Ţröstur Ţórhallsson (7,0) 0,5-0,5
- Dagur Arngrímsson (6,0) - Davíđ Kjartansson (5,5) 1-0
- Hannes Hlífar Stefánsson (4,5) - Einar Hjalti Jensson (3,5) 1-0
- Stefán Kristjánsson (4,5) - Guđmundur Gíslason (3,5) 1-0
- Sigurbjörn Björnsson (4,0) - Björn Ţorfinnsson (3,5) 0,5-0,5
- 1.-2. Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson 7,5 v.
- 3.-4. Dagur Arngrímsson og Henrik Danielsen 7 v.
- 5.-7. Davíđ Kjartansson, Hannes Hlífar Stefánsson og Stefán Kristjánsson 5,5 v.
- 8. Guđmundur Kjartansson 5 v.
- 9. Sigurbjörn Björnsson 4,5 v.
- 10. Björn Ţorfinnsson 4 v.
- 11.-12. Guđmundur Gíslason og Einar Hjalti Jensson 3,5 v.
23.4.2012 | 19:55
Hrannar Skáklistamađur án landamćra 2
Skáklist án landamćra 2 fór fram í Vin í dag klukkan 13. Ellefu ţátttakendur voru skráđir til leiks og ađ sjálfsögđu barist, ekki síđur en í Kópavogi. Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og ţađ var skákstjórinn sjálfur, Hrannar Jónsson, sem hampađi skákbók ađ lokum.
Allir ţátttakendur fengu DVD diska eđa skákbćkur fyrir vasklega framgöngu og ađ sjálfsögđu var gert kaffihlé eftir ţriđju umferđ og hlustađ á fréttir af ţví ţegar Geir var lýstur sýkn saka. Eins og gera mátti ráđ fyrir urđu nokkrir ţátttakenda kátir og nokkuđ slakir eftir ţá niđurstöđu en ađrir pínu aggressívir. Ţetta fór samt allt mjög vel ađ lokum.
1: Hrannar Jónsson 6v
2: Hlynur Hafliđason 5
3. Haukur Halldórsson 4
4: Peter Harttree 4
Fjórir voru međ ţrjá vinninga og ţrír ađeins minna.
23.4.2012 | 11:00
Spennandi lokaumferđ kl. 13 í Stúkunni á Kópavogsvelli - ţrír geta orđiđ Íslandsmeistarar
Ellefta og síđasta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 13 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Ţrír keppendur geta orđiđ Íslandmeistarar. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson er efstir međ 7 vinninga en Henrik Danielsen er ţriđji međ 6˝ vinning. Bragi og Henrik mćtast annars vegar en Ţröstur teflir viđ Guđmund Kjartansson.
Davíđ Kjartansson, sem er fimmti međ 5˝ vinning, hefur möguleika á ađ áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţarf hann ađ vinna Dag Arngrímsson sem er fjórđi međ 6 vinninga.
Lokahóf Íslandsmótsins hefst svo kl. 18 í kvöld í Stúkunni.
Hćgt er ađ fylgjast međ lokaumferđinni í beinni á slóđinni: http://live.chess.is/2012/landslids/r11/tfd.htm
Röđun lokaumferđinnar:
- Bragi Ţorfinnsson (7,0) - Henrik Danielsen (6,5)
- Guđmundur Kjartansson (4,5) - Ţröstur Ţórhallsson (7,0)
- Dagur Arngrímsson (6,0) - Davíđ Kjartansson (5,5)
- Hannes Hlífar Stefánsson (4,5) - Einar Hjalti Jensson (3,5)
- Stefán Kristjánsson (4,5) - Guđmundur Gíslason (3,5)
- Sigurbjörn Björnsson (4,0) - Björn Ţorfinnsson (3,5)
- 1.-2. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson 7 v.
- 3. Henrik Danielsen 6,5 v.
- 4. Dagur Arngrímsson 6 v.
- 5. Davíđ Kjartansson 5,5 v.
- 6.-8. Guđmundur Kjartansson, Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson 4,5 v.
- 9. Sigurbjörn Björnsson 4 v.
- 10.-12. Guđmundur Gíslason, Einar Hjalti Jensson og Björn Ţorfinnsson 3,5 v.
23.4.2012 | 10:36
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á laugardag
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram laugardaginn 28. apríl í Víkinni Sjóminjasafni sem stađsett er ađ Grandagarđi átta.
Tafliđ hefst 12:00 og tefldar verđa átta umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Teflt verđur í tveimur flokkum; yngri (1.-7. bekkur) og eldri (8.-10.) bekkur.
Efstu sćtin gefa rétt til ţátttöku á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer í Ţingeyjarsýslu vikunni eftir mótiđ.
Ţátttökurétt hafa sigurvegarar skólamótanna auk ţess sem sterkum skákskólum býđst ađ senda fleiri skákmenn til leiks.
Skráning á stefan@skakakademia.is
23.4.2012 | 07:30
Skáklist án landamćra 2 í Vin
Mánudaginn 23. apríl klukkan 13:00 verđur haldiđ mót í tilefni "listar án landamćra" í Vin, Hverfisgötu 47. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og skákstjóri er Hrannar Jónsson, fyrirliđi Vinjargengis.
Ađ sjálfsögđu eru kaffiveitingar ţegar leikar standa sem hćst.
DVD diskar í verđlaun fyrir efstu sćtin, sérstök unglingaverđlaun og einnig fyrir óvćntan vinning.
Happadrćtti og eintóm hamingja.
Bara ađ mćta ađeins fyrir eitt og skrá sig.
Kostar ekkert og síminn í Vin er 561-2612.
Spil og leikir | Breytt 20.4.2012 kl. 15:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar