Fćrsluflokkur: Spil og leikir
2.6.2012 | 11:11
Munir tengdir einvíginu sýndir um helgina
Í frétt mbl.is í gćr er fjallađ stćrsta einkasafn muna úr einvígi aldarinnar. Sýning á vegum Landssambands íslenskra frímerkjasafnara verđur um helgina en munirnir eru söfnum Sigurđur R. Péturssonar og Ríkharđs Sveinssonar.
Frétt mbl.is í heild sinni:
Stćrsta einkasafn landsins af munum tengdum einvígi aldarinnar, einvígi Bobby Fischer og Boris Spassky í Reykjavík 1972, verđur sýnt um helgina á sýningu Landssambands íslenskra frímerkjasafnara.
Munirnir koma úr söfnum Sigurđar R. Péturssonar og Ríkharđs Sveinssonar, auk ţess sem sýnt verđur safn í eigu bandarísks ađila. Ađ auki hefur Skáksamband Íslands lánađ ýmsa muni á sýninguna.
Um er ađ rćđa safn afar skemmtilegra muna og óhćtt ađ fullyrđa ađ sjaldan eđa aldrei hafi munum tengdum einvíginu veriđ gerđ viđlíka skil. Međal annars má nefna allar medalíur og silfurskeiđar sem gerđar voru í tengslum viđ einvígiđ, veggspjöld, og myndir áritađar af Spassky og Fischer og ýmsum fleirum mektarmönnum sem ađ einvíginu komu," segir í tilkynningu.
Ţá er ađ finna ađgöngumiđa á allar skákirnar, seđlaveski sem útbúiđ var í ađeins fimmtíu eintökum, matseđillinn á lokahófiđ stóra í Laugardalshöll áritađur af Ficher og Spassky og happdrćttismiđi ţar sem ađalvinningurinn var eitt af hinum frćgu skákborđum sem mikiđ hafa veriđ í umrćđunni upp á síđkastiđ eftir ađ ţau voru sett á uppbođ erlendis.
Ţá eru óvenjulegir og forvitnilegir hlutir á borđ viđ plastdiska og glös sem notuđ voru viđ borđhaldiđ í lokahófinu, en ţađ sótti um ţúsund manns á sínum tíma. Gefiđ var út skákblađ hvern dag sem einvígiđ stóđ og verđur sérútgáfan sýnd og jafnframt stćrsta úrklippusafn sem hćgt er ađ finna um einvígiđ og atburđi ţví tengdu.
Sýning Landsambands íslenskra frímerkjasafnara, FRÍMERKI 2012, var opnuđ í dag í sal KFUM og K á Holtavegi, og stendur til 3. júní.
2.6.2012 | 10:04
Magnús Valgeirsson skákmeistari Fljótdalshérađs
Magnús Valgeirsson varđ skákmeistari Fljótdalshérađs eftir úrslitaeinvígi viđ Guđmund Ingva Jóhannsson og rétt eins og á Íslandsmótinu í skák ţurfti ađ framlengja einvígiđ.
Skákţing Fljótdalshérađs fór fram 12. apríl - 9. maí. Ţar urđu úrslit sem hér segir:
- 1.-2. Magnús Valgeirsson (1650) og Guđmundur Ingvi Jóhannsson (1606) 3 v. af 4
- 3.-4. Magnús Ingólfsson (1570) og Jón Björnsson (1558) 2 v.
- 5. Einar Ólafsson (1465) 0 v.
Magnús og Guđmundur tefldu tveggja skáka einvígi, ţví lauk međ jafntefli. Ţá var teflt tveggja skáka atskákeinvíg, ţví lauk einnig međ jafntefli. Ađ lokum tefldu ţeir tveggja skáka einvígi međ 15 mínútna umhugsunartíma. Ţá hafđi Magnús loks betur, 2-0.
2.6.2012 | 09:55
Landsmót UMFÍ fyrir 50+ fer fram 9. júní
Landsmót UMFÍ fyrir 50+ fer fram um helgina 8.-10. júní í Mosfellsbć. Skákkeppnin fer fram laugardaginn 9. júní og fer fram á milli 12 og 17. Keppt verđur í einum flokki eftir Monrad-kerfi. Veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur karla og kvenna.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2012 | 22:24
Jón Trausti, Mikael Jóhann og Hrund efst á Meistaramóti SSÍ
Jón Trausti Harđarson (1762), Mikael Jóhann Karlsson (1926) og Hrund Hauksdóttir (1676) eru efst og jöfn međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Meistaramóti Skákskóla Íslands. Stöđuna má finna í heild sína hér.
Tvćr umferđir eru tefldar á morgun og hefjast ţćr kl. 10 og 14. Pörun 4. umferđar má finna hér.
1.6.2012 | 21:09
Henrik vann Georgiev í 1. umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) vann makedóníska stórmeistarann Vladimir Georgiev (2555) í 1. umferđ alţjóđlega mótsins í Brřnshřj í Danmörku. Henrik mćtir bandaríska alţjóđlega meistaranum Greg Shadade (2471) í 2. umferđ sem fram fer í fyrramáliđ.
Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig. Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar. Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda. Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.
1.6.2012 | 20:12
Guđmundur Kjartansson međ skákkennslu
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2367) er ađ hefja skákkennslu á Netinu. Auglýst tímagjald eru 30 dollarar fyrir 2 tíma.
Áhugasamir geta haft samband viđ gummikja@gmail.com.
1.6.2012 | 19:05
Henrik í beinni frá Brřnshřj
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) teflir í lokuđum flokki í Brřnshřj í Danaveldi sem fram fer 1.-5. júní. Í fyrstu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Henrik viđ makedóníska stórmeistarann Vladimir Georgiev (2555). Skákin er sýnd beint.
Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig. Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar. Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda. Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2012 | 07:00
Meistaramót Skákskóla Íslands hefst í kvöld
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2011/2012 hefst föstudaginn 1. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskóla íslands er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - Swiss Perfect
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til at-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2011/2012 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánuđa frá lokum mótsins.
B:
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 1. júní kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 2. júní kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 2. júní 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is .
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
Spil og leikir | Breytt 29.5.2012 kl. 20:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2012 | 21:43
Skemmtileg glíma viđ Austurvöll: Krakkarnir skelltu skáksveit Alţingis
Úrvalsliđ Skákakademíu Reykjavíkur lagđi harđsnúna sveit Alţingis í einvígi í dag. Fimm skipuđu hvort liđ og fyrir Alţingi tefldu Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Vigdís Hauksdóttir, Helgi Hjörvar og Halldór Blöndal. Halldór, sem er fv. forseti Alţingis, er formađur í skákfélagi núverandi og fyrrverandi ţingmanna.
Tefldar voru tvćr umferđir. Úrvalsliđ krakkanna sigrađi í fyrri umferđ međ 3 vinningum gegn tveimur. Guđlaugur Ţór sigrađi í viđureign sinni viđ Doniku Kolica, Hilmir Freyr Heimisson og Halldór Blöndal gerđu jafntefli í hörkuskák, sömuleiđis Nansý Davíđsdóttir og Guđfríđur Lilja.
Í seinni umferđinni settu krakkarnir í fluggír, og sigruđu međ 4,5 vinningi gegn hálfum. Halldór bjargađi eina jafntefli sveitarinnar, gegn Hilmi Frey, en Nansý, Óliver Aron Jóhannesson, Vignir Vatnar Stefánsson og Felix Steinţórsson sigruđu. Lokaúrslit urđu ţví öruggur sigur krakkanna, sem fengu 7,5 vinning gegn 2,5 vinningi ţingmanna.
Viđ upphaf ţessa skemmtilega viđburđar fćrđi Skákakademían forseta Alţingis, Ástu Ragnheiđi Jóhannesdóttur, taflsett til afnota fyrir ţingmenn.
Stefán Bergsson framkvćmdastjóri SR sagđi af ţví tilefni ađ rík skákhefđ vćri á Alţingi og ţakkađi velvilja í garđ skákíţróttarinnar ađ fornu og nýju.
Donika Kolica afhenti Ástu Ragnheiđi gjöfina, og kvađst forseti Alţingis vona ađ taflsettiđ yrđi notađ sem mest, og ađ ţingmenn hefđu margt af skákkrökkunum ađ lćra.
31.5.2012 | 21:06
Krakkarnir sigruđu Kálhausana í spennandi viđureign
Skákklúbbur sem ber nafniđ Kálhausarnir virđist auđveld bráđ, en ţví var ekki ađ heilsa ţegar Úrvalsliđ SR kom í heimsókn í höfuđstöđvar Sölufélags garđyrkjumanna. Kálhausarnir hafa innan sinna rađa grjótharđa skákáhugamenn, sem jafnvel hafa teflt á alţjóđlegum mótum í útlöndum.
Guđlaugur Gauti Ţorgilsson rekstrarstjóri Bónus fór fyrir sveitinni, og hann hlaut 2,5 vinning af 3 í viđureignum sínum. Ađrir liđsmenn Kálhausanna ađ ţessu sinni voru Örvar Karlsson sölu- og markađsstjóri hjá Banönum, feđgarnir Gunnlaugur Karlsson og Mikael Luis Gunnlaugsson, og loks Hrafn Jökulsson sem tefldi sem gestakálhaus.
Gunnlaugur, sem er framkvćmdastjóri Sölufélags garđyrkjumanna, tók höfđinglega á móti krökkunum og bauđ uppá gómsćtt grćnmeti og ljúffenga osta og brauđ sem krakkarnir kunnu vel ađ meta.
Úrvalssveitin vann stórsigur í 1. umferđ, 4-1, en í annarri umferđ bitu Kálhausar í skjaldarrendur og unnu 3-2. Lokaumferđin var ćsispennandi og lauk međ jafntefli, 2,5-2,5.
Lokatölur voru ţví 8,5 vinningur Úrvalsliđsins gegn 6,5 vinningi Kálhausanna
Úrvalssveitina skipuđu ađ ţessu sinni Dagur Kjartansson, Donika Kolica, Hilmir Freyr Heimisson, Vignir Vatnar Stefánsson, Nansý Davíđsdóttir, Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson.
Kálhausarnir voru glađbeittir í lokin og tilkynntu ađ ţeir ćtli innan tíđar ađ skora á Úrvalsliđiđ í ađra viđureign.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar