Fćrsluflokkur: Spil og leikir
3.6.2012 | 13:19
Mikael Jóhann efstur fyrir lokaumferđ Meistaramóts Skákskólans
Mikael Jóhann Karlsson (1926) er efstur međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Skákskólans sem er ađ klárast. Í 2.-3. sćti međ 4,5 vinning eru Rimskćlingarnir Jón Trausti Harđarson (1762) og Oliver Aron Jóhannesson (2050). Enn er reyndar einni skák ólokiđ í sjöttu umferđ en hún hefur ekki áhrif á allra efstu menn. Lokaumferđin hefst kl. 15.
Úrslit 6. umferđar má finna hér.
Stöđuna má finna í heild sína hér.
Pörun 7. og síđustu umferđar má finna hér (ţegar hún verđur ađgengileg)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2012 | 12:07
Brřnshřj: Henrik vann í 4. umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) vann danska FIDE-meistarann Jakob Aabling-Thomsen (2331) í 4. umferđ alţjóđlega mótsins í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í morgun. Henrik hefur nú 2,5 vinning og er í 2.-4. sćti.
Í 5. umferđ, sem hefst nú kl. 13, teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Mads Andersen (2432). Danski alţjóđlegi meistarinn Nikolaj Mikkelsen (2399) er efstur međ 3,5 vinning.
Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig. Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar. Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda. Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.3.6.2012 | 11:50
Dagur náđi sér ekki á strik í Albena
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2381) náđi sér aldrei á strik á alţjóđlega mótinu í Albena í Búlgaríu sem fram fór 26. maí - 3. júní.
Dagur hlaut 4,5 vinning í 9 umferđum og endađi í 53.-67. sćti. Frammistađa Dags samsvarađi 2171 skákstigi og lćkkar hann um 22 skákstig fyrir hana.
Fimm skákmenn urđu efstir og jafnir međ 7 vinninga. Ţađ voru Armenarnir Vladimir Akopian (2697), Tigran Petrosian (2657) og Karen Grigoryan (2517), Búlgarinn Ivan Cheparinov (2673) og Ísraelinn Tamir Nabaty (2553).
Alls tóku 123 skákmenn frá 23 löndum ţátt í mótinu. Ţar af voru 20 stórmeistarar og 20 alţjóđlegir meistarar. Dagur var nr. 37 í stigaröđ keppenda.2.6.2012 | 22:00
Hjörvar og Ţorsteinn unnu í fyrstu umferđ í Val Gardena
Í dag hófst alţjóđlegt mót í Val Gardena í Ítalíu. Ţátt taka alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) og FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2248). Í fyrstu umferđ unnu ţeir báđir umtalsvert stigalćgri andstćđinga.
Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Ţorsteinn viđ úkraínska stórmeistarann Oleg Romanishin (2511) en Hjörvar viđ ítalska FIDE-meistarann Fabrizio Molina (2269).
56 skákmenn frá 19 löndum taka ţátt í ţessu móti og ţar af eru 14 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Hjörvar er nr. 13 í stigaröđ keppenda en Ţorsteinn er nr. 28.
Allar skákir mótsins eru sýndar beint og hefjast umferđir kl. 13.
- Heimasíđa mótsins
- Úrslitaţjónusta
- Beinar útendingar (hefjast kl. 13 nema síđasta umferđin kl. 7)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2012 | 21:30
Mikael Jóhann efstur fyrir lokadag Meistaramót Skákskólans
Mikael Jóhann Karlsson (1926) er efstur međ 4,5 vinning ađ loknum 5 umferđum af 7 á Meistaramóti Skákskólans sem fram fer um helgina. Í 2.-4. sćti međ 4 vinninga eru Jón Trausti Harđarson (1762), Oliver Aron Jóhannesson (2050) og Hilmir Freyr Heimisson (1752). Sjötta og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 10 í fyrramáliđ.
Úrslit 5. umferđar má finna hér.
Stöđuna má finna í heild sína hér.
Pörun 6. umferđar má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2012 | 20:55
Brřnshřj: Henrik tapađi í 3. umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) tapađi fyrir danska FIDE-meistarann Jacob Carstensen (2305) í 3. umferđ stórmeistaraflokks í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í dag. Henrik hefur 1,5 vinning og er í 4.-7. sćti.
Í 4. umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ og hefst kl. 8, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Jakob Aabling-Thomsen (2331). Sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2560) og danski alţjóđlegi meistarinn Nikolaj Mikkelsen (2399) eru efstir međ 2,5 vinning.
Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig. Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar. Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda. Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.2.6.2012 | 14:30
Sumarnámskeiđ Skákakademíu Reykjavíkur hefjast 18. júní

Kennarar Skákakademíunnar hafa mikla reynslu og hafa átt ţátt í ađ uppgötva og ţjálfa mörg efnilegustu börn landsins. Mikiđ er lagt upp úr virkni og leikgleđi á námskeiđunum, og ţegar sólin skín verđur teflt á útitaflinu viđ Lćkjargötu, sem og á Austurvelli og víđar í borginni. Kennt verđur í húsnćđi Kvennaskólans ađ Ţingholtsstrćti 37 - oft kallađ gamli Versló, beint á móti breska og ţýska sendiráđinu í fögru umhverfi Ţingholtanna.
Kennsla er á mánudögum, ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum. Hćgt er ađ velja um kennslu fyrir eđa eftir hádegi, annarsvegar kl. 10-11.30 og hinsvegar kl. 13.30-15.
Milli 15 og 16.30 er svo opiđ hús hjá Skákakademíunni ţar sem skákáhugamenn á öllum aldri eru velkomnir.
Kennarar: Björn Ívar Karlsson, Björn Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Róbert Lagerman, Stefán Bergsson, Hrafn Jökulsson og Inga Birgisdóttir. Ţá munu gestakennarar líta viđ og stórmeistarar koma í heimsókn.
Verđ:
Ein vika: 4000 kr.
Fjórar vikur: 10.000 kr.
Níu vikur: 22.000 kr. Skráning á www.skak.is
Fram ţarf ađ koma;
a) Nafn og fćđingarár ţátttakanda.
b) Netfang foreldra. Allar nánari upplýsingar í gsm: 863-7562 og netfang stefan@skakakademia.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2012 | 13:48
Mikael Jóhann efstur á Meistaramóti Skákskólans
Mikael Jóhann Karlsson (1926) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 4. umferđ Meistaramót Skákskóla Íslands sem fram fór í morgun. Mikael vann Jón Trausta Harđarson (1762). Í 2.-3. sćti međ 3,5 vinning eru Hrund Hauksdóttir (1676) og Oliver Aron Jóhannesson (2050). Fimmta umferđ hefst kl. 15.
Úrslit 4. umferđar má finna hér.
Stöđuna má finna í heild sína hér.Pörun 5. umferđar má finna hér.
2.6.2012 | 13:30
Henrik međ jafntefli viđ Shadade í 2. umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) gerđi jafntefli viđ bandaríska alţjóđlega meistaranum Greg Shadade (2471) í 2. umferđ stórmeistaraflokks í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í morgun. Henrik hefur 1,5 vinning og er í 2.-4. sćti.
Í 3. umferđ, sem hófst nú kl. 13, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Jacob Carstensen (2305). Sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2560) er sá eini sem hefur fullt hús.
Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig. Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar. Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda. Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2012 | 13:15
Mjóddarmót Hellis fer fram 9. júní
Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 9. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Brúđarkjólaleiga Katrínar en fyrir ţá tefldi Dađi Ómarsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.is. Ţátttaka er ókeypis!
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1. 10.000
- 2. 6.000
- 3. 4.000
Skráning:
- Heimasíđa Hellis: http://hellir.blog.is
- Sími: 866 0116
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 13
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 8779291
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar