Fćrsluflokkur: Spil og leikir
28.6.2012 | 10:00
Sumarnámskeiđ Skákakademíunnar

Mikiđ er lagt upp úr virkni og leikgleđi á námskeiđunum, og ţegar sólin skín verđur teflt á útitaflinu viđ Lćkjargötu, sem og á Austurvelli og víđar í borginni. Kennt verđur í húsnćđi Kvennaskólans ađ Ţingholtsstrćti 37 (beint á móti breska og ţýska sendiráđinu). Kennsla er á mánudögum, ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum. Hćgt er ađ velja um kennslu fyrir eđa eftir hádegi, annarsvegar kl. 10-11.30 og hinsvegar kl. 13.30-15.
Milli 15 og 16.30 er svo opiđ hús hjá Skákakademíunni ţar sem skákáhugamenn á öllum aldri eru velkomnir. Kennarar: Björn Ívar Karlsson, Björn Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Róbert Lagerman, Stefán Bergsson, Hrafn Jökulsson og Inga Birgisdóttir. Ţá munu gestakennarar líta viđ og stórmeistarar koma í heimsókn.
Verđ:
Ein vika: 4.000 kr.
Fjórar vikur: 10.000 kr.
Níu vikur: 22.000 kr. Skráning í netfangiđ stefan@skakakademia.is.
Fram ţarf ađ koma;
a) Nafn og fćđingarár ţátttakanda.
b) Netfang foreldra. Allar nánari upplýsingar í gsm: 863-7562 og netfang stefan@skakakademia.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2012 | 09:33
Íslandsmót skákmanna í golfi - skráningarfrestur rennur út á morgun
Íslandsmót skákmanna í golfi 2012 verđur haldiđ á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirđi laugardaginn 11.ágúst nk. Viđ eigum frátekna 24 rástíma á milli kl 13:00 og 13:50. Um leiđ og skákmenn taka ţátt í Íslandsmótinu ţá eru ţeir ţátttakendur í Opna Epli.is mótinu. Eftir ađ leik líkur verđur bođiđ upp á kvöldverđ í golfskálanum og ađ honum loknum verđur 15 umferđa hrađskákmót. Ţátttökutilkynningar berist Halldór Grétari ( halldor@skaksamband.is ) eigi síđar en föstudaginn 29. júní.
Keppt er í eftirfarandi flokkum:
Golf og skák, án forgjafar.
Sá sem nćr bestum árangri í golfi og skák hlýtur nafnbótina Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2012. Notuđ er sérstök tafla sem umbreytir höggafjölda á Hvaleyrinni í skákstyrkleika (rating-performance). Skákstyrkleiki (rating-performance) í hrađskákmótinu er mćldurog samanlagđur árangur gildir.
Golf og skák, međ forgjöf.
Árangur í golfinu er mćldur í punktum á vanalegan hátt. Skákstyrkleiki umfram getur (rating-performance mínus eigin skákstig) er mćldur í hrađskákmótinu. Ađ tefla á eigin getu, gefur mönnum 32 punkta. Hver 25 stig umfram getu gefur einn punkt. Sá sem nćr flestum punktum samanlagt hlýtur nafnbótina Punktameistari skákmanna í golfi 2012.
Dagskráin
12:30 - 13:20: Skákmenn mćta tímanlega í sinn rástíma
13:00 - 13:50: Rástímar
18:00 - 18:50: Golfleik líkur
19:00 - 20:00: Kvöldverđur í golfskálanum
Lambasteik ađ hćtti Brynju (nánar síđar)
20:00 - 23:00: 15.umferđa hrađskákmót í golfskálanum
Viđ eigum frátekna 24 rástíma á milli kl 13:00 og 13:50
Ţátttökurétt eiga allir golfarar međ forgjöf og íslensk skákstig.
Ţeir sem eru ekki međ forgjöf eđa treysta sér ekki á ađalvöllinn, geta spilađ Sveinskotsvöllinn sem er 9 holu völlur viđ hliđina á ađalvellinum. Viđkomandi taka ţátt í keppninni um Punktameistara skákmanna.
Ţátttökugjald er 9500 kr og innifaliđ í ţví er mótsgjaldiđ og kvöldverđurinn. Ţeir sem spila Sveinskotsvöllinn greiđa 6500 kr.
Nítján skráđir keppendur 28. júní (íslensk skákstig 1.júní 2012, golf-forgjöf 24.júní 2012):
Nafn | Félag | Skákstig | Klúbbur | Forgjöf |
Ţórleifur Karlsson | Mátar | 2078 | GKG | 4.0 |
Kristófer Ómarsson | 1575 | GR | 8.0 | |
Bergsteinn Einarsson | TR | 2219 | GK | 8.4 |
Helgi Ólafsson | TV | 2543 | GR | 10.9 |
Sigurđur Páll Steindórsson | Bridge-fjelagiđ | 2224 | GK | 11.4 |
Ingimar Jónsson | KR | 1915 | GKG | 12.5 |
Viđar Jónsson | SAUST | 1907 | GBE | 14.1 |
Páll Sigurđsson | TG | 1995 | GK | 15.2 |
Karl Ţorsteins | TR | 2467 | GR | 15.7 |
Arnaldur Loftsson | Hellir | 2097 | GR | 17.3 |
Halldór Grétar Einarsson | TB | 2188 | GKG | 17.4 |
Gunnar Finnlaugsson | SSON | 2030 | 19.1 | |
Ásgeir Ţór Árnason | TG | 2130 | GÁ | 19.2 |
Sigurbjörn Björnsson | Hellir | 2383 | GÁS | 19.5 |
Jón Loftur Árnason | TB | 2515 | GR | 23.1 |
Pálmi R Pétursson | Mátar | 2107 | GO | 25.8 |
Ţröstur Ţórhallsson | Gođinn | 2432 | GR | 36.0 |
Gunnar Björnsson | Helli | 2075 | GŢ | 36.0 |
Jón Ţorvaldsson | Gođinn | 2086 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2012 | 22:20
Helgi Áss gerist Gođi
Skammt er stórra högg milli hjá Gođanum ţví ađ í dag gekk Helgi Áss Grétarsson, stórmeistari og fyrrum heimsmeistari ungmenna, til liđs viđ Gođann. Helgi Áss er annar íslenski stórmeistarinn sem gengur Gođanum á hönd og hittir ţar fyrir félaga sinn, Ţröst Ţórhallsson, sem nýgenginn er í félagiđ.
Ljóst er ađ Gođanum er gríđarlegur liđsauki ađ Helga og munar um minna ţegar hin knáa A-sveit Gođans ţreytir frumraun sína í 1. deild Íslandsmótsins í haust í baráttu viđ firnasterka keppinauta. Hermann Ađalsteinsson, formađur Gođans: Ţetta eru mikil gleđitíđindi. Viđ Gođar erum sannarlega stoltir af ţví ađ ţessi öflugi og fjölhćfi skákmađur lađist ađ ţeirri skákmenningu og umgjörđ sem viđ höfum upp á ađ bjóđa. Viđ hlökkum til ađ njóta atfylgis Helga og gerumst nú enn upplitsdjarfari ţegar horft er til komandi leiktíđar. Međ inngöngu Helga Áss og Ţrastar í félagiđ er sterkum stođum rennt undir framtíđ Gođans međal fremstu skákfélaga á landinu."
Skákferill Helga Áss er glćsilegur. Áriđ 1994, ţegar Helgi var sautján vetra, varđ hann heimsmeistari ungmenna 20 ára og yngri í skák og hlaut um leiđ nafnbótina stórmeistari. Helgi hefur náđ prýđis árangri á alţjóđlegum mótum, deildi t.d. efsta sćtinu á Politiken Cup í Kaupmannahöfn áriđ 1997 og var á međal efstu manna á Reykjavíkurskákmótunum 1994 og 2002. Hann hafnađi fjórum sinnum í öđru sćti í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands, síđast áriđ 2004, og varđ skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur tvö ár í röđ, 1991 og 1992. Helgi varđ tvívegis Íslandsmeistari í atskák og hefur einnig tvívegis orđiđ hrađskákmeistari Íslands, síđast áriđ 2006. Ţá náđi hann tvisvar sinnum 2. sćti á heimsmeistaramótum barna- og unglinga, u-14 áriđ 1991 og u-16 áriđ 1993. Helgi varđ ţrefaldur Norđurlandameistari í einstaklingskeppni í skólaskák, síđast áriđ 1992, og er margfaldur Íslandsmeistari barna- og unglinga frá árunum 1988-1993. Loks má geta ţess ađ Helgi hefur fjórum sinnum teflt fyrir hönd ţjóđar sinnar Ólympíumótinu í skák.
Helgi Áss Grétarsson: "Sú blanda af samheldni, glađvćrđ og frćđimennsku sem einkennir félagiđ veldur miklu um ákvörđun mína ađ ganga ţví á hönd. Ég hlakka til ađ leggja mitt af mörkum í ţessum öfluga hópi."
Stjórn og liđsmenn Gođans bjóđa Helga Áss Grétarsson velkominn í sínar rađir.
Spil og leikir | Breytt 28.6.2012 kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2012 | 19:53
Lenka međ jafntefli í 5. umferđ í Prag
Lenka Ptácníková (2275) gerđi jafntefli viđ Tékkann Jan Svatos (2279) í 5. umferđ Golden Prag-mótsins, sem fram fór í dag. Lenka hefur 3,5 vinning og er í 6.-10. sćti.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Lenka viđ stigahćsta keppenda mótsins, tékkneska stórmeistarann Eduard Meduna (2410).
Í mótinu taka ţátt 43 skákmenn og ţar af er einn stórmeistari og fjórir alţjóđlegir meistarar. Lenka er nr. 9 í stigaröđ keppenda.27.6.2012 | 15:56
Sumarnámskeiđ Skákakademíunnar

Mikiđ er lagt upp úr virkni og leikgleđi á námskeiđunum, og ţegar sólin skín verđur teflt á útitaflinu viđ Lćkjargötu, sem og á Austurvelli og víđar í borginni. Kennt verđur í húsnćđi Kvennaskólans ađ Ţingholtsstrćti 37 (beint á móti breska og ţýska sendiráđinu). Kennsla er á mánudögum, ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum. Hćgt er ađ velja um kennslu fyrir eđa eftir hádegi, annarsvegar kl. 10-11.30 og hinsvegar kl. 13.30-15.
Milli 15 og 16.30 er svo opiđ hús hjá Skákakademíunni ţar sem skákáhugamenn á öllum aldri eru velkomnir. Kennarar: Björn Ívar Karlsson, Björn Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Róbert Lagerman, Stefán Bergsson, Hrafn Jökulsson og Inga Birgisdóttir. Ţá munu gestakennarar líta viđ og stórmeistarar koma í heimsókn.
Verđ:
Ein vika: 4.000 kr.
Fjórar vikur: 10.000 kr.
Níu vikur: 22.000 kr. Skráning í netfangiđ stefan@skakakademia.is.
Fram ţarf ađ koma;
a) Nafn og fćđingarár ţátttakanda.
b) Netfang foreldra. Allar nánari upplýsingar í gsm: 863-7562 og netfang stefan@skakakademia.is
26.6.2012 | 21:00
Ávaxtamótiđ í Sumarskákhöllinni

Hrađskákmót verđa í hádeginu alla föstudaga í júlí og er

Áđur en Ávaxtamótiđ hefst mun Hjörvar Steinn Grétarsson, 19 ára landsliđsmađur í skák, segja frá ţátttöku sinni á skákmótum sl. ár og skýra valdar skákir. Hjörvar Steinn er efnilegasti skákmađur Íslands og vantar ađeins 1 áfanga til ađ verđa stórmeistari. Hjörvar stígur á sviđ kl. 11.10 og Ávaxtamótiđ hefst klukkan 12. Hjörvar Steinn verđur međal keppenda á mótinu, sem og ýmsir af okkar sterkustu skákmönnum.
Ávaxtamótiđ er opiđ öllum skákáhugamönnum og er ţátttaka ókeypis. Tefldar verđa 5 umferđir, og lýkur mótinu klukkan 13.
Sumarskákhöllin er viđ Ţingholtsstrćti 47, beint á móti breska og ţýska sendiráđinu. Ţar hefur Skákakademía Reykjavíkur ađsetur í sumar og ţar eru í gangi námskeiđ fyrir börn og unglinga.
Skráning á Ávaxtaskákmótiđ er á www.skak.is en einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á stefan@skakademia.is.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2012 | 20:31
Lenka vann í 4. umferđ í Prag
25.6.2012 | 20:00
Fađir fćr refsingu í svindlmáli - sonur sýknađur
Eins og kunnugt er kom upp svindlmál á N1 Reykjavíkurskákmótinu Ungur norskur keppandi var talinn hafa svindlađ međ hjálp föđur síns. Skákstjórar dćmdu tap á keppandann í lokaumferđinni og var hann sviptur verđlaunum fyrir bestan árangur ungmenna.
Fyrir ţeim úrskurđi var stuđst viđ ađ fađirinn hafđi í farsíma sínum skáktölvuforrit ţar sem finna mátti stöđu í skák sonarins og einnig var stuđst viđ vitnisburđ vitna sem sögđust hafa séđ föđurinn koma skilabođum til sonarins međ varamáli.
Máliđ var tekiđ fyrir hjá norskum skákdómstóli. Strákurinn var ţar upphaflega dćmdur í eins árs bann en fađirinn í ţriggja ára bann. Ţví var áfrýjađ og í dag féll endanlegur úrskurđur ađ hálfu skákyfirvalda í Noregi. Strákurinn var sýknađur en fađirinn fékk eins árs bann.
Ađilar geta annađ hvort áfrýjađ málinu til norskra dómstóla eđa til FIDE.
Nánar má lesa um máliđ á Nettavisen.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2012 | 19:46
Lenka ađ tafli í Prag
25.6.2012 | 14:52
Mótaáćtlun SÍ starfsáriđ 2012-13 - Íslandsmótiđ 2013 verđur galopiđ í tilefni 100 ára afmćli mótsins
Ný mótaáćtlun Skáksambands Íslands fyrir starfsáriđ 2012-13 liggur nú fyrir samţykkt af stjórn. Áćtlunina í heild sinni má finna hér.
Skákmótahald á vegum SÍ er nokkuđ hefđbundiđ ađ ţessu sinni. Ţó má nefna ţrennt óhefđbundiđ. Reykjavíkurskákmótiđ verđur haldiđ fyrr nú en venjulega og Íslandsmót skákfélaga í Hörpu í kjölfariđ. Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) fer einnig fram sömu helgi og Drengja- og telpnameistaramót Íslands (15 ára og yngri).
Langstćrsta breytingin er sú ađ Íslandsmótiđ (Skákţing Íslands) verđur međ allt öđru sniđi á nćsta ári en venja er. Teflt verđur í einum flokki fyrri hluta júnímánađar 2013, ţar sem allir geta tekiđ ţátt; innlendir sem erlendir skákmenn. Ţetta er gert í ljósi ţess ađ mótiđ á 100 ára afmćli á komandi ári. Í ţví tilefni hefur stjórn SÍ jafnframt ákveđiđ ađ bjóđa Taflfélagi Reykjavíkur ađ standa ađ mótinu í samvinnu viđ SÍ en TR hélt fyrsta Íslandsmótiđ (sem hét ţá Skákţing Íslendinga) áriđ 1913 og reyndar í um aldarfjórđung eftir ţađ er SÍ tók viđ mótshaldinu.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 2
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8779126
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar